Morgunblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978 Skemmtileg jólagjöf - og ódýr! f sparisjóðsdeildum Útvegsbanka íslands, fáið þér afhentan sparibauk, við opnun nýs sparisjóðsreikn- ings, með 2000 kr. innleggi. „Trölla'' sparibaukur og sparisjóðsbók er skemmtileg gjöf til barna og unglinga, auk þeirra hollu uppeldis- áhrifa, sem hún hefur. Komiö nú þegar í næstu sparisjóðsdeitd bankans og fáið nytsama og skemmti- lega jólagjöf fyrir aðeins kr. 2000. ■C*\> A- 'áirjár ÍMÉ"- V Svr. « . ■ in nwP'ár* fl^fl^ JI& k||#l *-* / A / ■flnVM Ba bT ____1. S&sdr Afl fln fl Ný sending Stuttir og síðir kjólar í st. 36—50 Pils í st. 36—48 Blússur í st. 36—50. Opið laugardag 16.12 frá kl. 10—10. Dragtin Klapparstíg 37. «0* «gS?S§5&-* '"a''''a*öa*u66í. Þetta er bók fagurkerans á sviði skáldskapar og telst til bókmenntalegra tíðinda. Hér má lesa um Ingvar Ingvarsson og dætur hans, Bjögga í Folaldinu og brúar- mennina í Árvogum, frúna í Miklagerði og leiðina í Munaðarnes, konuna, sem beið eftir bréfi frá Boston, litlu stúlkuna, sem fékk púpu í sálina, postulíns- koppinn á Flatey og slysa- tilburðinn í Kaupmanna- höfn og loks Sigvalda garð- meistara, dásemdina rauð- hærðu og austanstrákinn. Rautt í sárið eru listilega sagðar sögur á fögru kjarn- miklu málí, enda er Jón Helgason landskunnur frá- sagnarsnillingur. Þorleifur Jónsson dregur hvergi af sér í frásögn sinni. Svið minninga hans spannar allt ísland, 70 kaflar um menn og málefni, þar á meðal þjóðkunna stjórnmálamenn og aðra framámenn, en einkum þó það, sem mestu varðar, alþýðu manna, ís- lenzkan aðal til sjós og lands. Þorleifur kemur vel til skila stjórnmálaafskiptum sínum og viðskiptum við höfuð- f jendurna, krata og templara. Hann er tæpitungulaus og hreinskilinn og rammíslenzk- ur andi litar frásögnina frá upphafi til loka. Skálateigsstrákurinn Þorleif- ur Jónsson er margfróður og afspyrnu skemmtilegur. Hver sem les frásögn hans verður margs vísari um mannlíf á íslandi á öldinni, sem nú er að líða. Magnús Magnússon I i i jffl_ i i W1 • tttttt ffl. ffl . ffl ffl ffl_ Voru þingmenn meiri skörungar og reisn Alþingis meiri fyrr en nú? Upprisa alþingismanna svarar þessu að nokkru, en þar er að finna mannlýsingar 55 alþingis- manna og ráðherra eftir háðfuglinn Magnús Storm. Þessar mannlýsingar hans einkennast af fjörlegum stíl og fullkomnu valdi á kjarn- góðu, hnökralausu máli og margar eru þær stórsnjallar, einkum hvað varðar hið bros- lega í fari viðkomandi. Bregð- ur þá fyrir á stundum dálítið meinlegri hæðni. Magnús Stormur bjó Upprisu alþingismanna undir prentun stuttu fyrir andlát sitt og sjálfur mun hann hafa talið marga þessara palladóma meðal þess bezta, sem hann lætur eftir sig á prenti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.