Morgunblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978 57 fclk í fréttum Til jólagjafa Minkahúfur, loöhúfur, alpahúfur, húfusett og treflar. Sjöl, slæöur o.fl. Hattabúö Reykjavíkur, Laugavegi 2. + NÓBELSMENN. Þessi mynd er tekin í Stokkhólmi á sunnndaginn við Nóbelsverðlaunahátíðina er níu afreksmenn skiptu með sér fimm verðlaunaveit- ingum. — Þá er ekki reiknað með friðarverðlaununum, sem þeir Begin og Sadat hlutu. Þessir níu Nóbelsverðlaunamenn eru, talið frá vinstri: Svisslendingurinn Wemer Arber, læknisfræði, pólski gyðingurinn I. Singer, rithöfundur frá Bandaríkjunum, R. Wilson, eðlitfræði, Bandaríkjunum, Daniel Nathan, læknisfræði, Bandaríkjunum, Amo Penzias eðlisfræði, Bandaríkjunum, Hamilton Smith, læknitfræði, Bandaríkjunum, Peter Mitchell, efnafræði, Bretlandi, Herbert Simon, hagfræði, Bandaríkjunum, og loks hinn 84 ára gamli eðlisfræðingur Pjotr Kapista frá Ráðstjómarríkjunum. Um 700 gestir voru viðstaddir athöfnina, semframfór í HljómleikahöllStokkhólmsborgar. Alls námu Nóbelsverðlaunin tilþessara níu manna um 270 milljónum króna. Vetrarflíkur frá MELKA Vandaóu valió - veldu Philishave Skeggrót þin er sérstök, hver húð hefur sin einkenni. Þess vegna hefur nýja Philishave 90- Super 12.dýptarstillingu. Handhægur rennistillir velur réttu stillingunatsem best hentar þinni húð og skeggrót. Veldu 1—9 og ein þeirra hentar þér. Þess vegna velur þú líka Philishave. Philishave — nafnið táknar heiinsfrægt rakhnífakerfi. Þrjá hringlaga fljótandi rakhausa. Þrisvar sinnum tólf fljótvirka hnífa.sem tryggja fljótan, þægilegan og snyrtilegan rakstur. Þrisvar sinnum níutfu raufar, sem grípa bæði löng hár og stutt í sömu stroku. Er ekki kominn timi til, að þú tryggir þér svo frábæra rakvél? Löng og stutt hár í sömu strbku. Nýja Philishave 90-Super 12 kerfið hefur auðvitað hina þrautreyndu hringlaga rakhausa með270 rakraufum (ðOá hverjum haus). Árangurinn lætur ekki á sér standa: Löng og stutt hár hverfa í sömu stroku og rak- hausarnir haldast eins og nýir árum saman. Eitt handtak og bartskerinn af stað. Snyrtir barta og skeggtoppa á auga- bragði. Það kunna snyrtimenni að meta. — Hraður og mjúkur rakstur. Nýja Philishave 90-Super 12 hefur tvöfalt fleiri hnffa en eldri gerðir. Árangurinn erhraður rakstur. Auk þess, hefur þrýsting ur siálfbrýnandi hnífanna á rakhaus- ínn verið aukinn. Árangurinn er mýkri ogbetri rakstur. Reyndu Philishave 90-Super 12,og þú velur Philishave. HP 1121 — Stillanleg rak- dýpt, sem hentar h verri skeggrót. Bgrtskeri og þægilegur rofi. Auðvitað gormasnúra og vönduð gjafaaskja. PHILIPS Fullkomin þjonusta tryggir Philips kann tökin á tækninni. Nyja Philishave 90-Super 12 3x12 hnffa kerfið. wwiBe Cooper þekkir þig... Lee Cooper mótar tískuna - alþjóðlegur tískufatnaður sniðinn eftir þínum smekk þínu máli og þínum gæðakröfum. Lee Cooper skyrtur í miklu úrvali LAUGAVEGI47, BANKASTRÆTI 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.