Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978 Ég þakka börnum mínum og barnabörnum og öllum vinum og vandamönnum fyrir gjafir, skeyti og heimsóknir á áttatiu ára afmæli mínu þann 4. desember s.l. Kristvin Guðmundsson. Ég þakka öllum þeim vinum og vandamönnum sem heiðruöu mig á 70 ára afmæli mínu meö gjöfum, blómum, skeytum og heimsóknum. Svo óska ég ykkur öllum gleöilegra jóla og farsældar á komandi ári. Olga Árnason. Úr myndinni TaKlhnýtinKn- um, sem er á dagskrá sjón- varps kl. 22.00 í kvöld. Jean- Louis Trintisnant og Dominique Sanda í hlutverk- um sínum. en í myndinni segir frá ungum heimspekiprófessor í' fasistaflokki á Itali'u, sem er sendur til Parísar í erinda- gjörðum flokksins. Forvitnir jólasveinar í búöarápi. Útvarp í dag kl. 13.30: í vikulokin Þátturinn í vikulokin í samantekt Eddu Andrés- dóttur, Árna Johnsens, Jóns Björgvinssonar og Ólafs Geirssonar hefst í útvarpi í dag kl. 13.30. Er þetta síðasti þáttur fyrir jól, en eitthvað mun sníðast framan af þættinum vegna jólaauglýsinga. Meðal efnis verður leitað að „foringja jólasveinanna“ og rabbað við hann. Þá er farið í spurninga- leikinn góða, en nú er heldur lítið í pottinum, þar sem hann var hreinsaður síðast. Sagt verður frá jóla- myndum kvikmyndahús- anna og loks farið í heim- sókn á Hrafnistu og í Flensborg og rabbað þar við ungt fólk og gamalt. Þátturinn stendur til 15.30 og er það Jón Björg- vinsson, sem stjórnar út- sendingunni. Sjónvarp í kvöld kl. 20.35: Tjaldað til einnar nætur Tjaldað til einnar næt- ur nefnist annar þáttur- inn í myndaflokknum Lifsglaður lausamaður, sem hefst í sjónvarpi kl. 20.35 í kvöld. Segir þar frá því, er Mike fær bréf frá gömlu enskukennslukonunni sinni, en þau hafa skrifast á frá því hann var í skóla. Enskukennarinn kveðst vera á leiðinni til Lund- úna með kvennakór og treystir því, að hann skjóti yfir sig skjólshúsi. Stendur hún í þeirri trú, að Mike búi í veglegum húsakynnum og sé á góðri leið með að verða frægur rithöfundur, en ritstörfin hefur hann að yfirskyni. Reynir Mike sitt af hverju til að bjarga málunum. John Alderton í einni gamanmyndinni, en hann fer með aðalhlutverkið í þættinum Tjaldað til einnar nætur, sem er á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 20.35. Úlvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 16. desember. MORGUNNINN 7.00 Veðurlregnir. Fréttir. 7.10 Leikíimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskiptii Tóniistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 8.00 Fréttir. Foustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.). 11.20 Að lesa og leika. Jónína II. Jónsdóttir leikkona sér um barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tiikynningar. Tónleikar. í vikulokin Blandað efni í samantekt Eddu Andrésdóttur, Árna Johnsens, Jóns Björgvins- sonar og Ólafs Geirssonar. 15.30 Á grænu Ijósi óli H. Þórðarson framkv.stj. umferðarráðs spjallar við hlustendur. 15.40 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurírcgnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Breiðfizkt efni a. Viðtal við konu sem nú er hundrað ára, Sveinn LAUGARDAGUR 16. desember 16.30 Fjölgun í f jiílskyIdnnni Lokaþátturinn er m.a. um ungbörn. sem þarfnast sér- stakrar umönnunar á sjúkrahúsum, þroska ung- harna fyrstu mánuðina og þörf þeirra fyrir ást og umhyggju. Þýðandi og þulur Arnar ilauksson læknir. 16.50 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Við eigum von á barni Lokaþáttur Ungbarnið kemur heim og miklar breytingar vcrða á lífi fjölskyldunnar. Marit þykir sem allir hafi gleymt henni. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 18.55 Enska knattspyrnan Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lífsglaður lausamaður Breskur gamanmynda- flokkur. Annar þáttur. Tjaldað til einnar na tnr Þýðandi EHert Sigurbjörns- son. 21.10 Myndgátan Getraunaleikur. Loka- þáttur. Stjórnendur Ásta R. Júhannesdóttir og Þorgeir Ástvaldsson. IJmsjónarmaður Egill Eðvarðsson. 22.00 Taglhnýtingurinn II conformista) tölsk híómynd frá árinu 1970. byggð á sögu eftir Alhcrto Moravia. Handrit og leikstjórn Bcrn- ardo Bertolucci. Aðalhlutverk Jean Louis Trintignant. Sagan gerist á Ítalíu og hefst skömmu fyrir síðari heimsstyrjöld. Marcello nefnist ungur hcimspeki- prófessor. Hann er í nánu samhandi við fasistaflokk- inn og er sendur til Parísar í erindagerðuni flokksins. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Kristrún Þórðar dóttir. 23.45 Dagskrárlok. Sæmundsson talar við Sigur rós Guðmundsdóttur frá Sauðeyjum (Áður útv. fyrir 9 árum). b. Bjart er yfir Breiðafirði Stefán Þorsteinsson í ólafs- vík flytur hugleiðingu. 17.45 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.45 Hljómplöturabb. Þor- steinn Ilannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.30 Á bókamarkaðinum. Um- sjónarmaðuri Andrés Björnsson. Kynnin Dóra Ingvadóttir. — Tónleikar. 22.05 Kvöldsagani Sæsímaleið- angurinn 1860 Kjartan Ragnars sendiráðu- nautur les annan hluta þýðingar sinnar á frásögn Theodors Zcilaus foringja í Danaher. Oið kvöldsins á jölaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.