Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978 JleöSuf á morgun GUÐSPJALL DAGSINS. Matt ll.t Orð.sonding Jóhannesar. LITUR DAGSINS. Fjólublár. Litur iðrunar ok ylirbóta. DÓMKIRKJAN: Kl. 11: Barnaguðs- þjónusta. Lúðrasveit barna úr Laugarnesskóla leikur jólalög und- ir stjórn Stefáns Þ. Stephensen. Kristinn Hallsson óperusöngvari' syngur jólasálmana með kirkju- gestum. Séra Þórir Stephensen talar við börnin og séra Hjalti Guðmundsson les jólasögu. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son. Foreldrar komið með börnun- um. Séra Þórir Stephensen. Messan kl. 2 fellur niöur. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna og fjölskyldusamkoma í safnaöar- heimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Vngri kór Arbæjarskóla syngur jólalög undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Stuttur helgi- leikur, jólasaga og kvikmynd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. BREIOHOLTSPRESTAKALL: Jólasöngvar í Ölduselsskóla kl. 4 síðd. Fjölskyldusamvera. Við komum til að syngja jólasálmana saman. Séra Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Aðventukvöld kl. 21:00. Samkór Rangæinga og séra Halldór Gunnarsson. Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. * 2. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Séra Ólafur Skúla- son. DIGR ANESPREST AKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 2. Rune Bránström predikar. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 14:00. Fermingarbörn sýna jólaguöspjallið í helgileik. Prestarnir. Ensk jólaguösþjónusta kl. 16:00. Dr. Jakob Jonsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kirkjuskóli barnan laugardag kl. 2: Litlu jólin. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Séra Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 árdegis. Stúlknakór og nemendur úr Hlíöarskóla flytja helgileik. Stjórnandi Jón Kristinn Cortes. Nemendur úr Æfinga- og tilrauna- skóla Kennaraháskóla íslands leika á blokkflautur og nokkur blásturshljóðfæri. Stjórnandi Jón G. Þórarinsson. Orgelleikari Birgir Ás Guðmundsson. Jólasöngvar viö kertaljós kl. 22. Kór Mennta- skólans við Hamrahlíö syngur jólasöngva undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Inga Rós Ingólfs- dóttir og Höröur Askelsson leika á celló og orgel. Andrés Björnsson útvarpsstjóri les upp. Almennur söngur. Prestarnir. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjölskyldumessa í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum til messunnar. Jólatónleikar Tónlista- skóla Kópavogs í Kópavogskirkju kl. 4 síðd. Séra Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 10:30. Séra Árelíus Níelsson. PRESTAR, sem hyggjast biöja blaðiö aö birta messu-til- kynningar um jóla- messur og áramóta- messur, eru vinsam- legast beönir aö senda bær Mbl. baö tímanlega aö bær veröi komnar til blaösins eigi síöar en kl. 5 síöd. á miöviku- daginn kemur, 20. desember — vélrit- aöar. LAUGARNESKIRKJA: Æskulýös og fjölskylduguösþjónusta kl. 2. Jólasöngvar, barnakór Laugarnes- skólans syngur. Þórir S. Guð- bergsson rithöfundur segir sögu. Þriöjudagur 19. des. Bænastund kl. 18. Altarisganga. Sóknarprest- ur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30. Séra Frank M. Halldórsson. Jólasöngvar Bræðrafélagsins kl. 2: Börn og unglingar í Nes- og Seltjarnarnessóknum sýna helgi- leiki og syngja jólasöngva. Séra Kristján Búason dósent flytur hugleiðingu. Prestarnir. FRIKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 11 árd. Messunni veröur útvarpaö. Organleikari Siguröur ísólfsson. Prestur séra Kristján Róbertsson. Barnasamkoman fell- ur niöur. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaðar- guösþjónusta kl. 2 síöd. Almenn guösþjónusta kl. 8 síðd. Söngstjóri og organleikari Árni Arinbjarnar. Einar J. Gíslason. ELLI OG HJÚKRUNARHEIMILIÐ Grund: Messa kl. 2 síðd. Séra Grímur Grímsson prédikar. DOMKIRKJA KRISTS KONUNGS Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. og hámessa kl. 10.30 árd. — Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síöd., nema á laugardögum, þá kl. 2 síöd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. HJÁLPRÆÐISHERINN: Helgunar- samkoma kl. 11 árd. Almenn samkoma kl. 20.30. KIRKJA JESU KRISTS af síðari daga heilögum — Mormónar, Skólavöröustíg 16: Samkoma klukkan 14 og kl. 15. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra t Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd. VÍÐISTADASÓKN: Fjölskyldu- messa í Hrafnistu kl. 10.30 árd. Kór Öldutúnsskóla kemur í heimsókn. Séra Sigurður H. Guð- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Guös- þjónusta kl. 2 síðd. Séra Gunnþór Ingason. KEFLAVÍKURPRESTAKALL — NJARDVÍKURPRESTAKALL: Jólasöngvar í Stapa kl. 5 síöd. og í Keflavíkurkirkju kl. 20.30. Nem- endur úr Tónlistarskólum Njarö- víkur og Keflavíkur flytja fjöl- breytta tónlist, ásamt kirkjukórum sóknanna. Protestant Capel Choir syngur hluta af „Messiasi" eftir Handel við athöfnina í Stapa. — Séra Ólafur Oddur Jónsson. EYRARBAKK AKIRK JA: Almenn guösþjónusta. Altarisganga kl. 2 síðd. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Jólasöngvar kl. 2 síðd. Tólf ára börn flytja helgileik á báöum samkomunum. Séra Björn Jónsson. (ITVARPSMESSAN á morsun er að þessu sinni í Fríkirkjunni í Reykjavík. — Organisti er Sigurður Ísólísson. Prestur séra Kristján Róbertsson. — Þessir sálmar verða sungnir. í Nýju sálma- í Gl. sálma- bókinnii bókinnii 53 98 83 83 95 Ekkitil 51 222 96 97 Bók um kjaradeilu og kaupsamninga AUMENNA bókafclaKÍð hefur sent frá sér bók um kjaradeilur ojí kaupsamnintía eftir Baldur OuðlauKsson. löfífraeðing. í kynningu á bókinni segir á þessa leið: „Hvernig kaupin gerast á eyrinni fjallar um aðferðir, sem viðhafðar eru hér á landi við kaupdeilur og kjarasamninga. Hvernig fara slíkir samningar fram? Hvernig er háttað skipu' i; i. stefnu og stöðu launþega- og v íi ni:\ . itendasamtaka við lausn i rac. iina? Hver er þáttur ríkis- valds.a: í þessum málum? Hvers vegs a er.i kjarasamningar eins n arg:r. n argvíslegir og misheppn- aáir 0" raun er á? Sé einhverju ábóta vant við lausn kjaradeilna, hvað er þá til úrbóta? Slíkum spurningum og mörgum fleirum, sem varða kaup- og kjaramálin, er svarað í þessari bók.“ Höfundurinn, Baldur Guðlaugs- son, lögfræðingur, hóf störf hjá Vinnuveitendasambandi íslands 1974 og hefur tekið þátt í mörgum erfiðum kjarasamningum. Nú er hann nýlega hættur störfum hjá vinnuveitendum og getur því sagt frá re.Vnslu sinni á sviði samninga- málanna óbundinn af skyldum við þá aðila, sem við samningaborðið sitja. Bókin skiptist í 3 hluta, sem heita: Svipast um á sviði kjaramála, Kjarasamningar 1977 og Litið fram á veginn. Bókin er pappírskilja, 150 bls. að stærð. Hún er unnin í Prentsmiðju Arna Valdimarssonar. Arnesingakórinn held- ur ferna tónleika ÁRNESINGAKÓRINN í Reykja- vík hefur í vetur starfað af fullum krafti undir stjórn Jóns Kristins Cortes og mun kórinn halda ferna tónlcika núna um hclgina 16. og 17. desember. Á efnisskrá eru eingöngu lög helguð jólum, sum nokkuð þekkt, en önnur hafa sjaldan heyrst nú í seinni tíð. Orgelleikari með kórn- um er Guðni Þ. Guðmundsson. Árnesingakórinn hefur starfað um árabil, en einna þekktastur er kórinn af hljómplötunni „Þú Árnesþing" sem gefin var út fyrir nokkrum árum. Jólatónleikar kórsins verða sem hér segir: Laugardaginn 16. desember í Hveragerðiskirkju kl. 15.00, um kvöldið sama dag í Stokkseyrar- kirkju kl. 21.00, sunnudaginn 17. desember í Fríkirkjunni í Reykja- vík kl. 16.00 og um kvöldið í Kópavogskirkju kl. 20.30. „Þið munið hann Jör- und” í Stykkishólmi Leikfélagið Grímnir í Stykkis- hólmi frumsýnir leikritið „Þið munið hann Jörund“ eftir Jónas Árnason sunnudaginn 17. desember og er áætlað að hafa fleiri sýningar um og eftir jói. Hörður Torfason setur leikritið á svið en leikarar eru alls 18 og þar að auki aðstoða 5 manns við sýninguna. Jörundur er leikinn af Halldóri Magnússyni, kaupfélagsstjóra, Charlie Brown af Jóni Eyþóri Lárentsínussyni, Stúdiósus af Viktoríu Áskelsdóttur, Laddie er leikinn af Jóhanni Rafnssyni og Trampe grefi af Þorvaldi Ólafssyni. Birna Ólafsdóttir er sögumaður. Atriði úr uppfærslu Ieikfélagsins Grímnis á „Þið munið hann Jörund“. Á myndinni eru, talið frá vinstrii Laddie. Jóhann Rafnsson, Jörundur, Halldór Magnússon og Charlie Brown, Jón Eyþór Lárentsínusson. Sönglagahefti Sig- fúsar Halldórsson- ar með 62 lögum SIGFÚS Halldórsson tónskald hefur nú sent frá sér nýtt sönglagasafn með 62 lögum og þar af eru 13 ný lög, m.a. frá þessu ári. Sönglög Sigfúsar hafa um skeið verið ófáanleg. Söng- lagasafnið er 116 blaðsíður að stærð og standa að útgáfunni Leiftur og Litho- prent, en Sönglagasafnið er til sölu í Hljóðfæraverzlun Poul Bernburg, Tónverka- miðstöðinni, Laufási, Bóka- búð Lárusar Blöndal, Vesturveri og Bókaverzlun- Sigfús Halldórsson inni Vedu, Kópavogi. Öll þekktustu lög Sigfúsar eru að sjálfsögðu í Sönglaga- heftinu. Eignanaust 29555 - 29558 Asparfeil 2ja herb. íbúð, 60 ferm. Verð 10.5 millj. Kaidakinn 2ja herb. íbúð, 60 ferm. Verö 8 mlllj. Hellisgata Hfj 3ja herb. íbúð, 5o ferm. Verð 7.5 — 8 millj Sigluvogur 3ja — 4ra herb. íbúð. 90 ferm. Verð 16 millj. Einbýli í Hólahverfi Stórkostlegt útsýni, fokhelt. Verð 30 millj. Ásbúð raðhús, afhendist fokhelt. Verö 17—18 millj. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (við Stjörnubió) SÍMI 29555 Sölumenn: Finnur Óskarsson, heimasími 35090, Helgi Már Haraldsson, heimasími 72858. Lárus Helgason, Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.