Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978 NYJA NILFISK sogorka í sérflokki Já, nýja Nilfisk ryksugan hefur nýjan súper-mótor og áöur óþekkta sogorku, sem þó má auöveldlega tempra meö nýju sogstillingunni; nýjan risastóran pappírspoka meö hraöfestingu; nýja kraftaukandi keiluslöngu meö nýrri snúningsfestingu; nýjan hjólasleða, sem sameinar kosti hjóla og sleöa og er auðlosaöur í stigum. Allt þetta, hin sígildu efnisgæöi og byggingarlag, ásamt afbragös fylgihlutum, stuölar aö soggetu í sérflokki, fullkominni orkunýtingu, dæmalausri endingu og fyllsta notagildi. Já, svona er Nilfisk: Vönduö og tæknilega ósvikin, gerð til aö vinna sitt verk, fljótt og vel, ár eftir ár, meö lágmarks truflunum og tilkostnaði. Varanleg: til lengdar ódýrust. NILFISK heimsins besta ryksuga Stór orð, sem reynslan réttlætir iFOnix Hátúni • Sími 24420 • Næg bílastæöi • Raftækjaúrval ■ LflTIN ■ Ný skáldsaga eftir Desmond Bagley. Tólfta bók þessa vinsæla sagnameistara, kom út í Englandi íseptemberog er þar efst í sölu nýrra bóka. DESMOND BAGLEY DESMOND BAGLEY LEITIN GULLK JÖLURINN fyrsta skáldsaga Desmond Bagley hefur verið endurprentuð. Saga þessi gerði höfund hennar strax frægan, enda er hún afburða skemmtileg og vel skrifuð eins og allar bækur Desmond Bagley. UPP Á LÍF OG DAUÐA ný skáldsaga eftir Charles Williams. Æsispennandi saga eins og fyrri bækur höfundar. Torgió efst á blaði þegar farið er í bæinn til fatakaupa Stakir jakkar og föt. Ný tískusnið. Stórkostlegt úrval Hagstætt verö t.d. Fötfrákr. 40.900 Stakir jakkar frá kr. 24.700 Skyrturfrákr. 2.990 Terelynebuxur frá kr. 9.900. af herrafatnaöi. Austurstræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.