Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978 „FRÁBÆRT SPIL“ TÓNLISTARSKÓLI HAFNARFJARÐAR Hafnfirðingar Jóiatónleikar Tónlistarskóla Hafnarfjaröar veröa haldnir sunnudaginn 17. desember kl. 18.00 í þjóökirkjunni. Allir velkomnir. Skólastjóri. Vorum aö fá mikið úrval af dralon efnum í breiddum 120 og 270 cm. Margar geröir af velour efnum breidd 120 — 140 — 183 cm. Verö frá 3500.- pr metra. Viö bjóöum sérstaka greiðsluskilmála til jóla af öllum gluggatjaldaefnum. Vcfnaðarvörubúð V.B.DC, h.f. Vesturgötu 4, sími 13386. Sló í gegn um síöustu jól, þá fengu færri en vildu. Verö krónur 2.400.-. Ný útgáfa komin. Þetta gamla og skemmtilega spil er ennþá spilaö á mörgum heimiium yfir jólahátíöina, en meö útgáfu spilsins (sem er reyndar frumútgáfa) vitum viö aö PÚKK mun eignast mun stærri hóp aödáenda. Frímerkjamiðstöðin Laugavegi 15 (sími 23011) og Skólavöröustíg 21 A, aími 21170 (heildsölupantanir) A NÆSTU GROSUM ER FÆDIÐ HOLLT OG ANDRVMSLOFTIÐ GOTT Næst þegar þú átt leið um Laugaveginn ættir þú að líta við hjá okkur „Á næstu grösum." , Við erum að Laugavegi 42, 3. hæð. Við þjónum þér til borðs og bjóðum upp á Ijúffengt og fjölbreytt jurtafæði. Stundum er líka fiskur. Líttu við á matmálstímum (11 - 2 og 6- 10), þáfærð þú heitan, hollan mat.eða þá um miðjan daginn, þá bjóðum við upp á sterkt og gott kaffi, jurtate, ávaxtasafa, smurt brauð og kökur. Allt okkar brauð og kökur er bakað á staðnum af Pat nokkurri frá New York, og er hún einstök i bakaralistinni. Myndlistin! - Hún fær pláss á veggjum matstofunnar. Við ætlum að sýna verk „ungu mannanna." Þessa dagana, fram til áramóta, sýnir Guðbergur Auðunsson nýjustu verk sín. „ ... það er bæði hollt og notalegt aö sitja þarna uppi, horfa yfir strætiö og flóann og svo á listaverk af ýmsu tagi.“ (Aðalsteinn Ingólfsson, Dagblaðið). MATSTOFAN „ÁNÆSTV GRÖSUM” Laugavegi 42,3.hæö Margar geröir af jólatréseríum Ennfremur margar geröir af flúorlömpum í eldhús ganga o.fl. Sjón er sögu í Austurveri, Háaieitisbraut 68, ríkari sími 84445 og 86035. Gerið hagkvæm jólainnkaup Lampar og Ijóstæki Þetta er aöeins lítiö sýnishorn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.