Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978 41 félk í fréttum V + TÖLVUSKÁK. Vestur í Bandaríkjunum var fyrir nokkru háð skákkeppni þar sem nafn- togaðir skákmeistarar tefldu við tölvur. — Á þessari mynd er einn elzti skákmaður Banda- ríkjanna, Edward Lasker, sem er nú 93ja ára að aldri, tefla á móti tölvu. Hann er gamall alþjóð- legur skákmeistari og skákrithöfundur. Þar vestra hefur verið efnt til alþjóðlegrar skák-tölvu- keppni — skákmaður gegn tölvu. ATH. verölö er ekki í samræmi viö gæöin. Tæknilegar upplýsingar TILBOÐ 1. 100.000 - kr. út. ca. 50 þús. á mán. í 4 mán. TILBOÐ 2. Helmingur út og rest á 6 mán. TILBOÐ 3. Staögreiðsluafsláttur 4% bara föstudag og laugardag: MAGNARI: 6—IC, 33, transistorar. 23 díóður, 70 músikwött. (2x23 RMS) ÚTVARP: FM. LW. MW. SW. SEGULBAND: Hraöi 4,75 cm/sek. Tíönisvörun venjui. kasettu er 40—8.000 Hz. Tíönlsvörun Cr02 kasettu er 40—12.000 Hz. Tónflökt og blakt er betra en 0,3% RMS. Upptökukerfl AC bias 4 spora 2 rása sterío. Afþurrkunarkerfi AC afþurrkun. HÁTALARAR: 20 cm bassahátaiarl af kónískri gerö. Miö og hátíönihátalari 7,7 cm af kónískri gerð Tfönisvörun 40—20.000 Hz. PLÖTUSPILARI: Full stœrö, allir hraöar, sjálfvirkur og handstýröur. Mótskautun og magnetískur tónhaus. AUKAHLUTIR: Tveir hljóönemar. FM-loftnet. SW-loftnet. Ein Cr02 kasetta. BUÐIN / Skipholti 19, sími 29800. BLÓMABÚÐIN MÍRA SUÐURVERI StigahllB 45—47 Sfmi 82430 fr Norskar veggskápasamstædur Vöndud framleiðsla. Verðið hagstaett ,JtIiggins“ „Hint“ ,yAndersen“ Húsgögn og innréttingar SuSurlandsbraut 18, sími 86900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.