Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978 43 Sími 50249 „Carrie“ Sissy Spacek, John Travolta. Sýnd kl. 9. Hryllingsóperan (The Rocky Horror Picture show) Sýnd kl. 5. SÆMRBiP —Simi 50184 Blóðheitar blómarósir Djörf þýzk ásta- og útilífsmynd sem gerist á ýmsum fegustu stöðum Grikklands, meö einhverjum bezt vöxnu stúlkum, sem sést hafa í kvikmyndum. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. ABBA Endursýnum þessa vinsælu músik- mynd með söngflokknum Abba. Sýnd kl. 5. Keflavík Diskótek Plötusnúöur: Daöi Daöa- son. Kl. 8—10 unglingadiskó- tek. Diskópar valiö. Verölaun. Diskótek 10—2. Aldurs- takmark 18 ár. Nú gefst tækifærið. Húsinu lokaö 11.30. Hurðaskellir. ig ki. 3 13 laugardag B 13 Aöalvinningur vöruút- B 13 tektfyrirkr.40.000- g BlIatsÉBiBiBiBiBIÍ hórel itliimíngiu Kjöt oy kjölst'ipa iíliöUtkuiwgur ^mimtubagur Söltud nautabringa Sodlnn lambebógur rryed með hvittó^tfnuv}! hrisgr)ánum og karrýsóeu JföðtuiMQur Haugnrbagiir Sahlgöt og baurrir Sodinn sahfiskiir og skata nwdhamsafbtf smíöri hefur lítió sjónsvið tn«ii Leikhúskjallarinn Leikhúsgestir, byrjlð leíkhúsferðina hjé okkur. Kvöldveröur fré kl. 18. Boröpantanir í síma 19636. Skuggar leika til kl. 2. Spariklæónaður. Opið i kvöld Opið I kvöld Opið í kvöld Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar söngkona Edda Siguröardóttir Boröapantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Gestum er vinsamlega bent á aö áskilinn er réttur til aö ráöstafa fráteknum boröum eftir kl. 20.30. Dansaó í kvöld til kl. 2. Opió i kvöld Opiö í kvöld Opió i kvöld HÖT<L ÍAGA Fyrir þá sem hafa rýmri tíma minnum við á hina ýmsu sérrétti, sem eru á matseðli okkar. Föstudags- og laugardagskvöld sér TRÍÓ NAUSTS um jólastemmninguna í tónum. Verið velkomin í Naust. Opiö allan daginn, alla daga. Snyrtilegur klæönaður áskilinn. Boröpantanir í síma 17759. Naust viö Vesturgötu í hjarta borgarinnar. Nausti I annríki jólaundirbúnings bjóðum við nú hvert kvöld upp á ýmsa gómsæta pottrétti Staður hinna vandlátu Lúdó og Stefán Gömlu og nýju dansarnir Fjölbreyttur matseöill. Borðapantanir í síma 23333. Neðri hæö: Diskótek. Plötusnúöur: Björgvin Björgvinsson. Áskiljum okkur rétt til að ráöstafa borðum eftir kl. 8.30, Spariklæönaður eingöngu leyföur Opið frá kl. 7—2. ætlar þú út i kvold I Deildarbungubræður Reykjavík Allar hæöirnar opnar eins og venjulega, stemmningin í besta lagi og því vissara aö mæta tímanlega. 1. hæð 2. hæó Plötusnúöarnir mæta hressir aö vanda, ptötuúr- vallö alveg ótrúlegt. Bestu Ijósin í bænum aö sjálfsögöu kveikt og endurbætt. Viö minnum enn á snyrtilegan klæönaö. borgartúni 32 sími 3 53 55 INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur. Söngvari Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiöasalan er opin frá kl. 7. Sími 12826.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.