Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978 79 buxurnar okkar eru til í öllum stærðum frá 4ra ára og uppúr. Rifflað flauel. Margar gerðir. Denim, fínflauel, ullartweed, terelyn ofl. Fást í verzlunum okkar um land mmo vinsælustu buxnasnið landsins ALLAR VINSÆLUSTU PLÖTURNAR í KARNABÆ í hljómdeildum okkar Austurstræti 22, Laugavegi 66 og í Glæsibæ er ávallt mikiö úrval af vinsælustu plötunum. Viö leggjum ríka áherslu á aö viöskiptavinir okkar fái paö sem hugurinn girnist. Einnig eigum viö mjög gott úrval af ölium tegundum tónlistar. Veriö velkomin í verslanir Karnabæjar. Okkar er ánægjan að veita bestu Þjónustuna. Meatloaf — Bat Out of Hell Það getur enginn verið án safaríkrar jólasteikur. Stór og Ijúffengur Kjöthleifur verður því víða á borðum um jólin. Átt þú eftir að versla Kjöthleif fyrir jólín? Jólastjörnur — Gunnar Þóröarson, Halli og Laddi ofl. Þetta er tvímælalaust besta jólaplata sem gefin hefur verið út á íslandi. Jólastjörnurn- ar má ekki vanta á heimilið yfir hátíðarnar. Jólahvað ... ? Emil í Kattholti — Ævintýri Emils Þessi strákhnokki frá Kattholtí er óttarleg- ur grallari. En það býr samt margt gott í Emil. Og það er enginn ráöabetri en Emil í Kattholti. Fjögur ný ævintýri á einni plötu. Oh Happy Day Rod Stewart — Blondes Have more Fun Um þessar mundir er lagið „Da Ya'think l‘m Sexy“ meö Rod Stewart í öðru sæti breska vinsældarlistans. Enda hefur Rod ýmislegt tll aö bera, svo sem góða rödd, kyntöfra... Emerson, Lake and Palmer — Love Beach Þrístirniö E.L.P. á dyggan aðdáendahóp hér sem annarsstaðar. Með þessari nýju plötu bæta þeir enn elnni stjörnu í barminn. Sannaðu til. Fagra veröld — Guömund- ur Guöjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson viö undírleik höfundar Guðmundur og Sigfús vita vel hvað þeir syngja. Enda hafa lögin hans Sigfúsar aldrei hljómað betur en á nýju plötunni þeirra. Fagra veröld ber vott um sterka og djúpa vináttu þessara merku manna. Diddú og Egill — Þegar mamma var ung Þessi plata geymir nokkra af smellnustu revíuvísum gullaldarinnar. Atburðirnir verða Ijóslifandi fyrir hugskotssjónum manns í frábærri túlkun Díddúar og Egils. Og lýsingarnar gætu allt eins átt við í dag. Oh Happy Day — Ýmsir listamenn Á þessari nýju K-Tel plötu eru nokkur af fallegustu lögum, sem hljómað hafa gegnum árin. Öil bera þau jákvæðan og innilegan boöskap, sem á við jafnt á jólum sem og öðrum tímum árs. When Child is born, Oh Happy Day, Ave Maria og Everything is beautiful eru meöal þeirra 18 laga, sem platan geymir. Austurstræti 22 2. hæð sími 28155 Laugavegi 20. Símí frá skiptiborfi .8155. TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS WKARNABÆR Laugaveg 20 Laugaveg 66 Austurstræti 22 Glæsibæ Simi 28f55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.