Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978 85 Farið varlega í umferðinni Sigga Rut, sjö ára, Langholts- skóla, teiknaði þessa mynd. Lítil saga um litla mús... Lítil, títlu mús trítlaði niður stiga Tiss. tá, tiss tá Tiss tá. tiss tá hún trítlaði niður stiga. Eitt þrep í einu, svo annað í viðbót, eitt. tvö, eitt, tvö, tiss tá, tiss tá rétt eins og hún kynni að reikna. En við neðsta þrepið sat kötturinn og sleikti út um. Litla músin þetta sá og brá. Ilún hentist inn í holu sína um leið. En köttur eftir beið. Fyrirheit á aðventu Eftir sr. Friðrik Friðriksson Guðhetja Jesús gekk út í baráttu við dauða, synd og öll myrkravöld og dó á krossi fyrir okkur, og vann eilífðarsigur. „Trú okkar er siguraflið, sem hefur sigrað heiminn.“ Eilífðarfaðir Hann er frá eilífð til eilífðar. „í upphafi var orðið, og orðið var hjá Guði og orðið var Guð ... Og orðið varð hold og bjó með okkur, og við sáum dýrð hans ...“ Orð Guðs, Jesús Kristur, fæddist á jólunum, dó á krossi og reis upp frá dauðum. Friðarhöfðingi Englarnir sungu: „Dýrð sé Guði í upphæðum, friður á auðum, sagði hann við lærisveina sína: „Friður sé með ykkur“ — Þeir, sem trúa á hann, fá frið í hjarta, þótt ófriður æði hringinn í kringum. Jesús er friður okkar. Allt þetta er Jesús þeim, sem trúa á hann og elska hann. Betra bragð meðBraun Nú býður Braun upp á bragðgóðan kaffisopa með nýju kaffivélinni, sem á sér sennilega fáa líka. Braun kaffivélin hefur nefnilega þá séreigin- leika að nýta vatnsgjöfina á sérstakan hátt í uppáhellingunni meö einstaklega snjöllu vatnsdreifingarKjrfi. Þess vegna er kaffi - bragðið reglulega gott úr Braun kaffivélinni. Helltu upp á Braun — og finndu muninn! VERSLUNIN PFAFF Skólavöröustig 1-3 Bergstaóastraeti 7 Simi 26788

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.