Alþýðublaðið - 20.02.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.02.1931, Blaðsíða 3
 3 AlÞingi. 50 aura. 50 aura. Á þriöjudaginn fór fraxn kosning fastra nefnda í báðum deild- um. Kosningu hlutu: 1 neöri deild: í efri deild: Fjárhagsmfnd. Héðinn Valdimarsson, Jón Baldvinsson, Halldór Stefánsson, Ingvar Pálmason, Ásgeir Ásgeirsson, Jón Porláksson. Ölafur Thors, Sigurður Eggerz. Fjárveitinganefnd. Erlingur Frxöjónsson, Jón Jónsson, Páll Hermannsson, Jóhannes Jóhannesson, Halldór Steinsson. Haxaldur Guðmundsson, Ingólfur Bjarnarson, Þorleifur Jónsson, Hannes Jónsson, Pétur Ottesen, Jón Sigurðsson, Magnús Jónsson. Samgöngnmálanefnd. Benedikt Sveinsson, Páll Hermannsson, Gunnar Sigurðsson, Jón Jónsson, Magnús Torfason, ' Bjöm Kristjánsson. Hákon Kristófeisson, Jón Auðun Jónsson. Landbúna&arnefnd. Lárus Helgason, Jón Baldvinsson, Bernharð Stefánsson, Páll Hermanmsson, Bjami Ásgeirsson, . Pétur Magnússon. Jón Sigurðsson, Einar Jónsson, Sjávarútvegsnefnd. Sigurjón Á. Ólafsson, Erlingur Friðjónsson, Sveinn Ólafsson, Ingvar Pálmason, Bemedikt Sveinsson, Halldór Steinsson. Hákon Kristófersson, Jóhann Jósefsson. Mentamáhoiefnd. Erlingur Friðjónsson, Jön Jónsson, Guðrún Lárusdóttir. Sigurjón Á. Ólafsson, Ásgeáir Ásgeirsson, . Gunnar Sigurðsson, Jón Ólafsson, Jón Auðun Jónsson. Allsherjarnefnd. Héðinn Valdimársson, Erlingur Friðjónsson, Magnús Torfason, Ingvar Pálmason, Lárus Helgason, Pétur Magnússon. Magnús Guðmundsson, Jón ölafsson. Alþýðuflokkurinn hefir pannig fulltrúa í öllum nefndunum öðr- um en samgöngumálanefndunum og landbúnaðárnefnd neðri deild- ar. íhaldsmenn vildu, að fjölgað væri þegar um tvo menn í fjár- hagsnefnd hvorrar deildar um sig, ætluðu að kom,a í þær lauka- mönnum úr sínum flokki, án pess að Alþýöuflokksfulltrúum gæíi eiinnig fjölgað í nefndunum, en þeir gættu þess ekki, að hinir flokkamir hefðu getað notað sér af því, að Jóhann Jósefsson var ókominn, og látið íhaldsmenn ekki fá nema tvo menn í 7 manna fjárhagsnefnd og tvo í fjárveiitinganefnd neðri deildar. — Sýnir þetta ógreind íhaldsins, en drengskap hinna. Tillögur íhalds- á®s um að fjölga í fjárhagsnefnd voru feklar í báðum deildum. I fyrrad. fór fram 1. umr. um þessi stjómarfrumvörp: í ef ri dsild um stjórnarskrárbreyting- ■una. 1 neðri deild um fjárauka- lög fyrir árið 1929, um samþykt á landsreikmngi sama árs og þrjú kirkjumálafrmnvörp, tun embætt- iskostnað sóknaxpresta og auka- \ærk peirra, um bókasafn presta- kalla og um kirkjur. Þrjú fyrst töldu ÍTumvörpin í neðri deild fóru til fjárhagsnefndar, bóka- safnafrumvarpið til mentamála- nefndar og kirkjufrumv. til alls- herjarnefndar. i gær fór í neðri deild fram 1. umr. um þessi stjórnarfrumv.: Urn tekju- og eigna-skatt, um verðtoll, um tolllög, öllum visað til fjárhagsnefndar, og um bú- fjárrækt, vísað til landbúnaðar- •nefndar. I efri deild: Um tilbúinn áburð, vísað tii landbúnaðar- nefndar, vegalagabireyting, vísað til samgöngumálanefndar, og um bókhald, vísað til allsherjamefnd- ar. / Stjómarfrumvarpanna verður getið smátt og smátt, eftír pví, sem rúm vinst til. Elephant-ciqarettMf Ljúffengar ofj kaldar Fást allsstaarð, í heiMsðln hjá Tóbaksverzlai Islands h. f. DagsbrftiarfuiHliir er í Templarasalrmm við Biöttugötu, laugar- daginn 21. febiúar klukkan 8 eftir hádegi. Dagskrá: , 1. Félagsmál. „ 2. Atvinnuleysismálið. 3. Önnur mál. Stjórnin. Mjólk og sjúkdómar. En það er eitt atriði, og vafa- laust þaö lang-mildlvægasta, sem skotist hefir hjá mönnum þegar mjólkurmálið hefir verið rætt, en pað .er, að mjólkiin getur verið smitberi, sérstaklega ósoðfn, og þar af leiðandi valdið ýmsum sjúkdómum, og eru þess skýr dæmi hjá ])eim, er lengra eru komnir í mjólkurmeðferð en við íslendingar. Mjólkin er mjög góð- ur samastaður fyrir flestar gerla- tegundir og þar á meðal marga sýkla, sem, ef þeir á einhvern hátt komast í hana, á ótrúlega skömmum tíma fjölga svo, að hún verður með öllu óhæf til neyriu sökum hættu við ýmsa sjúkdóma, Eru fyrir slíkum til- fellum margar órækar sannanir. sem ekki skulu taldar. upp að sinni. Þó get ég ekki látið hjá líða að minnast lítillega á -enskar athuganir á berklaveiki og hvað'a þátt mjólkin getur átt í því að skapa þeim höfuðfjanda æsfeunn- ar herfang á herfang ofan. Á læknamóti , sem haldiið. var í Lundúnum árið 1901, hélt finn- andi berklageril&ins, Robert Hock, því fram, að berklagerill sá, er alment sýkir nautgripi, gæti ekki fundið sér biistað í mönnutn og orðið þeim að meini, en vegna þess, að margir, er mót þetta sóttu, voru í efa um, að pessú mynd isvo farið, voru hafnar í Englandi rannsóknir á þessu árið eftir. Rannsóknir þess- ar istóðu yfir í 20. ár og voru unnar af færustu vísindamönn- vm Englendinga í gerla- og efna- fræði. Hinn langi rannsóknartími og grundvöliuðu athuganir vörp- uðu nýju Ijó&i yfir þennan iið heilbrigðiismálanna ,og sönnuðu meðal annars, að skoðanir Kocks voru rangar hvað snerti sýking- arhættu fyrir <menn af berklavik- uan nautpeniug. 1200 berklaveiki- tilfelli voru á þessum 20 árum *tekin til meðferðar, og kom 1 Ijós, að imörg þeirra áttu rót sína. að rekja tál berklaveikra kúa og sýktrar mjólkur, eðia um 25%. Eftirfarandi itölur úr skýrslum nefridarinnar skýra hættuna þó enn fnánax. Innvortisberklar í bömum innan við 5 ára aldur stöfuðiu í 14 tilfellum af 16 frá mjólk, sem var úr veikúm kúm, eða 87,5%, og í unglánguim og börnum á ýmisum aldri voru 02 "'ilfelli af 116 af sama uppruná. Berklar í beinum og liða'mótum 18,3% (á Skotlandi 28,6%), út- vortíisberklar 50,8%, kirtilveiki 38,4%. Töhir þessar eiga ekki að eins að vera sönnun fyrir þeirri hættu, isem stafað getur af berkla- veikum kúm, þær eiga lika að vera, og eru reyndar víðast hvar, þjóðunum tál ömmar í því að gera alt, sem hægt er triíl a.ð útiloka þessa hættu, hvað eftir- töíld ensk ákvæði sýna, er sett voru áriö 1925 viðvíkjandi þeim kúm, er mjólk má ekki seljast úr, hvort heldur er til drykkjai- eða sem mjól'kurafurðir. Þar segir meðal annars: Kýr, sem útlit er fyrir að hafi jtigurlrerkla, hart júgur eða annan varanlegan júg- urhvilla, kýr, sem hafa varan- legan hósta eða önnur einkenni b'erklaveiki. Og Englendingar staðnæmdust ekki hér við. Árið 1926 setti enska þingið nýja reglugerð viðvíkjandi vinslu mjólkur og meðferðar, 4 mikið strangari en áður og skerptu um ilieið eftirlitið, og þeim nægði essi að eiins að koma þessu svo Tyrir í heimalandi sími, þeir vildu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.