Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978 87 + KARL PRINS af Bretlandi fór fyrir nokkru í heimsókn til Briissel til að kynna sér daglega starfsemi í aðalstöðvum Efnahagsbandalags Evrópu (EBE). Hann hafði einnig heimsótt aðalstöðvar NATO þar í hinni belgísku höfuðborg. — En á þessari mynd er Karl prins (t. vinstri) að ræða við núverandi yfirmann EBE, Bretann Roy Jenkis, sem er formaður ráðherranefndar handalagsins. fclk í fréttum Sirkus brúðkaup + Það var mikið um dýrðir í sirkusi Billy Smarts á dögunum. — Dótturdóttir Billýs, þess sem stofnaði sirkus þennan, Yasmina Smart, 25 ára gömul, giftist þá einum helsta loftfim- leikamannni sirkusins, Danny Cesar. — Voru þau gefin saman í kirkju einni í Vindsor á Englandi. — Þegar þau komu út úr kirkjunni að vígslu lokinni tóku á móti þeim trúðar og leppalúðar úr sirkusnum, eins og sjá má á myndinni. vfcar .. + SÍÐASTA BLAÐIÐ — Hér má sjá er verið er að leggja síðustu hönd á síðasta blað stórblaðsins The Times, fyrir verkfallið, sem stöðvaði útkomu blaðsins hinn 29. nóvember. — Það er næturritstjóri blaðsins, Michael Ilardy (vinstri), og umbrotsmaður í prentsmiðjunni sem hér bogra yfir siðum blaðsins. Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Haustannarlok og skólaslit veröa í Bústaðakirkju miövikudaginn 20. des. og hefjast kl. 14 (kl. 2 e.h.). Allir nemendur Fjölbrautarskólans í Breiöholti sem lokiö hafa skilgreindum áfanga- prófum svo og lokaprófum eiga aö mæta á skólaslitum og fá þá skfrteini sín afhent. Þetta á viö um nemendur á 2ja, 3ja og 4ra ára námsbrautum. Foreldrar og annaö venslafólk þeirra nemenda er hér um ræöir er velkomiö á'* skólaslitin. Sérstæö tímamót eiga sér staö í starfsemi Fjölbrautaskólans í Breiöholti þar sem nú veröa brautskráöir fleiri hópar en áöur. Velunnarar skólans eru velkomnir á skólaslitin í Bústaöa- kirkju kl. 14 miövikudaginn 20. desember. Skólameistari Tillitssemi kosffar ekkert

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.