Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978 89 Sérverslun meö listræna húsmuni Borgartun 29 Simi 20640 ■ Dósaopnari og brýni í einu og sama raftækinu opnar dósirnar léttilega á svipstundu og brýnir hnífa, skæri, sporjárn o.fl. J /FOniX Hátúni - sími 24420. INGÓLFS-CAFÉ Jólabingó í dag kl. 3. SPILAÐAR VERÐA 15 UMFERÐIR. BORÐAPANTANIR í SÍMA 12826. 0h Happy Days HÖLLyWÖÖB Platan, sem allir elska og dá veröur kynnt af Hljómdeild Karnabæjar í Hollywood í kvöld. Ný kynnum viö vinsældarlistann frá því á síöasta sunnudag, en hann er svona: 1) My life.............................Billy Joel 2) Marys boy child.......................Boney M. 3—4) Fool if you think it‘s over.........Chris Rea 3—4) Do you think l‘m sexy............Rod Stewart 5) Eina ósk ................. Björgvin Halldórsson 6—7) Hold on....................Gunnar Þóröarson 6—7) Paradise by the dashboard light......Meatloaf 8—9) Blóörautt sólarlag ........Gunnar Þórðarson 8—9) Doublevision....................... Foreigner 10) Beast of burden.................Rolling Stones ^i,i |l ,l ,i ,i ,i|l,l ,l ,l |i.|l ,l ,l ,l ,l ,l,l ,l ,l ,l,l,lTl ,l ,l I Jólasveinar \ munu aö sjálfsögöu mæta og gera skurk meöan þeir gefa þægum og góöum gestum jólaplötur. Þá má geta þess aö allir sem telja sig í tölu „Bandidos“ fá kærar kveöjur. Svo kynnum viö plötuna Jólastjörnur sem virkilega stendur undir nafni. Hittumst í H0UUW000 2/ Vótsi’cofe Gömul kynni gleymast ei Skemmtikvöld Guömundur Guöjónsson og Sigfús Halldórsson skemmta. Lúdó og Stefán leika til kl. 1. ^ Barnahúsgögn Foreldrar veljiö nytsama jólagjöf fyrir barniö. Borö og stólar fyrir börn 2ja til 10 ára. Húsgagnavinnustofa Guömundar Ó. Eggertssonar, Heiöargeröi 76, Reykjavík, sími 35653. BINGO JÓLABINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5 KL. 20.30, MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 18. DESEMBER 1978. SPILAÐAR VERÐA 24 UMFERÐIR. NÚ MÁ ENGINN MISSA AF HINU GEYSIVINSÆLA JÓLABINGÓI. MATUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. SÍMI 20010. HOTEL BORG í FARARBRODDI í HÁLFA ÖLD Hraðborðið í hádeginu alla daga vikunnar, tilvaliö fyrir verslunarfólk í önnum. Einnig sérréttir eftir ósk- um. í síödegiskaffinu er gott aö slappa af á Borginni, restrasjónin hefur sjaldan veriö huggulegri. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18.00 öll kvöld vikunnar. Gömlu dansarnir um kvöldiö, ásamt innskotum af nýrri dans- tónlist þegar líöa tekur á kvöldiö. Innan tíöar er von á harmonikkuleikur- um til liös viö Diskótekiö, einnig dansstjóra. SÍMI unTpi RORO SÍMI j 11440 HOTtL BORG 11440.pj .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.