Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978 93 r VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA OIOOKL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI að tryggja völd sín og kæra sig kollótta þótt stór hluti þjóðar þeirra hrynji niður af hungri, harðrétti og miklum þekkingar- skorti sem ríkir nær alls staðar í þessum hrjáðu löndum. Kristnar þjóðir eru skyldugar til að hlýða boði Krists um að gera allar þjóðir kristnar og það verður áreiðanlega best gert með því að láta verkin tala. Og það er einmitt það sem Hjálparstofnun kirkjunn- ar er nú að vinna að með fjársöfnun nú á jólaföstunni. Ég vona að þrátt fyrir alla heimtu- frekju og allt barlómsvæl sem glymur í eyrum án afláts þá sé stór hluti þjóðarinnar það vel kristinn að söfnunin ætti að geta orðið metsöfnun. íslendingar virð- ast hafa, þrátt fyrir allt barlóms- stagl, fullar hendur fjár. Jólagleðin verður áreiðanlega meiri hjá því fólki sem minnkar jólagjafirnar til þeirra sem alls- nægtir hafa en gefi því meira brauð handa hungruðum heimi. Líkjumst ekki ríka manninum í dæmisögu Krists sem engu tímdi að miðla til nauðstadda mannsins sem lá bjargarlaus og fárveikur við dyr hans. Islendingar! Sýnið nú allir trú ykkar í verki með sem mestri þátttöku í hinni kirkjulegu sannkristnu jólasöfnun. Það mun áreiðanlega veita hina sönnu jólagleði. Að lokum ósk um gleðileg jól til okkar þjóðar og ekki síst til þeirra sem þjást í heimi vantrúarinnar. Ingjaldur Tómasson. • Ljósabúnaður bifreiða og notkun þeirra Arnór Ragnarsson skrifari Það vill þannig til að ég þarf að aka Keflavíkurveginn á hverj- um degi og þá alltaf aðra leiðina að kvöldlagi. Mig langar að minnast aðeins á ljósabúnað bifreiða og notkun ökumanna á honum. Ljósabúnaður bílanna sem ég mæti er þannig að sýnilegt er að þær reglur sem gilda um ljósaskoðun eru löngu orðnar úreltar og gegna ekki sínu hlut- verki. Annar hver bíll er með vanstillt ljós og einn af hverjum 10 eineygður. Þá langar mig að minnast á notkun aðalljósanna. Yfirleitt skipta menn yfir á lægri ljósgeisl- ann þegar bílar nálgast það að þörf er á, en þegar bílar koma hvér á eftir öðrum þá er allt annað upp á teningnum. Alls konar blikkleik- ur er upphafinn þegar ekið er framúr og sá sem fram úr er farið lækkar ekki háa geislann, þannig að maður er baðáður í ljósum í langan tíma. Mér finnst að bíl- stjórar ættu að brjóta odd af oflæti sínu og viðurkenna margir hverjir að þeir kunna ekki að nota ljósin enda þótt þeir hafi haft bílpróf í 30—40 ár. Það gilda aðrar reglur í dag en 1950. Þá finnst mér að áróðursmenn umferðarmála hafi alls ekki staðið í stykki sínu varðandi ábendingar um notkun ljósa. Ég veit að þeir eiga inni bæði í dagblöðum og útvarpi með efni sitt en það bara berst þangað ekki. Besta heimilishjálpin fullkomin uppþvottavél frá Bauknecht 5 þvottakerfi þvær eftir 12manna boróhald Úr ryófríu stáli aó innan HæÓ 85,0 cm breidd 59,5 cm dýpt 60,0 cm Greiósluskilmálar eóa staógreióslu- afsláttur KOMIÐ HRINGIÐ SKRIFIÐ viö veitum allar nánari upplýsingar. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Sími 38900 Utsölustaðir DOMUS, LIVERPOOL og kaupfélögín um land allt Þessir hringdu . . . • Á milli tveggja elda Áhugamaður um tónlist hringdi: „Mig langar mjög mikið til að biðja útimarkaðinn á Lækjartorgi og Karnabæ að reyna að koma sér saman um að hafa aðeins einn plötuspilara í gangi í einu. Ef gengið er eftir Austurstrætinu mitt á milli útimarkaðarins og Karnabæjar er eins og maður sé staðddur milli tveggja elda. Há- vær tónlist úr báðum áttum og ómögulegt er að heyra hvaða lög er verið að spila þegar tónlistin blandast saman. Þetta er því algjör eyðilegging á góðri tónlist og vægast sagt lítt til yndisauka Hólir vegir hœtta áferð fyrir vegfarendur. Meira að segja einhverju leyti verði sami háttur er ég hrædd um að einhverjir geti hafður á, að minnsta kosti þeir farið að fælast þetta svæði að sem vit hafa á tónlist. HÖGNI HREKKVÍSI XV 'E6i ME.LTAÐ v/o /tTTaM AÐ ÓfíLA Ylí>T ' *VÖLD|" 83r> SIGOA V/öGA É '(/LVERAW S - erifin viö kommr moö fullt hús af jólaskrauti og jólapappír, sam enginn annar er meó. MMHClSIO Laugavegi 178, simi 86780, (næsta hús viö Sjónvarpiö) VG %T14$I <ÖA<1 A A0 \/A«4 x?/£ ý/ý) W, úVSmX, AQVtVÖtfLW Afl áVtA VÍ£'tf )ÓL4&m, W \L<G!L ))l F ^KK/ Á <1(6X1 6-/7 VVCK/ LlA 0 V/ m\ii hávo yy \L\6ILj 1. M -Æ %6 \iÖÍA\ f-n/ i\U 00 <VÖ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.