Alþýðublaðið - 20.02.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.02.1931, Blaðsíða 4
4 ABPfPaSW A'»»® Fornsalan, Aðnlstrætí 16. Sfml1529. ÍLka hafa áh:rif á Dani og Hol- lendinga í þes&u efni, þax eð þessar þjóðdir selja til Englands afarHinikið af smjöri og ostum, og sjáanlegt var að me'ð þeism afur&um gat sýkillirui hæglega borist inn í landið, væri uon berkjaveika gripi að ræða í þeilm Uöindum að noikkmm ,mun. Þeir sendu árið 1927 nefnd manna bæði til Dajrnnerkur og Holiands til að ganga úr skugga «ii hvexisu pessum ináJum væii þar kO'inið og ieita samvinrhu peirra, sr^o árangur á útrýmúigu veáikinn- ar yrði sem ínestuT. En hvernig mun þessum málum komjið hjá okkur ísl., og hvað gerum við tii að uppfylla kröfur tímans á þessu sviði ? Nl. Alexander Gu'&mwtdsson. TIi sðýringar. Ég hafi áður í cinu af /dagbiöð- ■unum hér skýrt frá þvi, að stjórn' „Septi'mu“ hafi horfið að þvi láðd, 'að opna fundi sína fyrir ölhim þeim, &em vildu korna, að minsta kosti við og við. Lét ég þess get- Éð um leið, að fluttir yrðu fyrir- lestrar rnn ýms viðfangsefni mannsandans á þessum fundum. Á næsta fundi (20. þ. m.) flytur Katrín Thoroddsen læknir fyrir- lestur um takmörkun bamsfæð-, imga. Hefir hún áður haldið þennan fyrirlestur i Jafnaðax- mannafélaginu við góðan orðstí, Tel ja verður rétt að gefa fleirum kost á að heyra fyrirlestur um jafn merkilegt efni. Vitanlega eru skoðanix mjög skiftar um mál það, sem hér er um að ræða, bæðá innan Guðspekifélagsins og utan þess, og það er alveg nýr viiðburöur í sögu félagsins hér á landd, að stofna til opinberra athugana um kynferðismál á veg- um þess. Og búist gét ég við 'því, að J>að kunni að hneyksla suma félagsmenn. Ég veit ekki hvað hugimir eru frjálsir. En nxargir Guðspekinemai- líta svo á og er ég einn i þeirra hóp að ekkert s\dð lífsins sé i sjálfu sér- óhreint. Auk J>ess lítum við svo á, að \úð nútímqmenn þurfum íjérstaklega að 'vera vakandi gagnvart viðfangsefnum uútím- ans. Forngripir geta véríð góðir, en undir eins og þeir komá ekki að notum og eiga ekki við, höfn- um við þeim. En mdn'aust er að geyma þá á söfnum. Þá vil ég geta þess, að þeir, eem/ óska sérsíakiega að kynnast hinu ágæta heimspekikérfi, sem Guöspekifélagið hefir yfir að ráða (þó að það eitt sé stundum rang- nefnt „Guðspeki", alveg eins og ekkert annað væri Guðspeki) geta fengið lánaðar bækur úr bókasafni félagsins, senl er opið alt af á eftir hverjum fundi, og aulc þess á hverju miðvikudags- kvöldi kl. 8—10. Heimspekikerfi þetta er langviturlegasta lausnin á ýmsum gátum tilverrunnar. sem ég Jiekki, þó h,ins vegar beri að kannast við það, að það leysi ekki allar gátur, og sumt af því standi ef til viii til bóta og eigi eftir að breytast og mótast eitt- hvað á annan veg af völdiuro nýirar þekkingar. Það ,er eitt af töfrum þessarar tilveru, sem við lifum í, hversu þekkingar- og rannsóknar-efnin eru ótæmandi og auðug að nýjum viðhorfum og sjónanniðum. Þvi er það, að í mínum augum er fátt andstyggi- legra en þikkingarhrokinn, sem galar eins og hani á haug o.g er alt af beinlínis eða óbeinlínis aó gefa til kynna: Vér einir yitum. Loks skal þess getið, aö hverj- um, sem óskar þess, er leyfiiegt að bera fram fyrirspumir á fund- um þessum. Þó er þess æskt. að fyrirspurnimar séu skrifiegar og stílaðar til stúkufoxmanns. Mun hann Jiá sj.á um að fyrir- spumunum verði svarað á næsta opinberum fundi. Þetta er ein af þeim leiðum, sem rétt er að halda opnum, tii auMnnar þekk- ktgar og skiínings á því, sem mönnum leikur hugur á að fræð- ast um. Grétar Félls. ö'm d&gglmis ©|§ vejgflma. ÚTBREIÐSLUFUND hafa stúk- urnar „Skja]dbreið“ og „Vík- iingur“ i kvöld kl. 8i/» í fundarhúsinu við Bröttugötu. Tala JraT ýmisáir helztu og beztu frömuðir bindindis og banns. Fyríispurn. Hvenær hætta bamasögumar í útvarpinu. Skólanefnd Gagðfiæ'Jaskólans. Bæjarstjómán kaus 4 rnenn í skólanefnd Gagnfræðaskólans í Reykjavík, sem séra Ingiimar Jónsson veitir forstöðu. Kosnir voru á iista Alþýðuflokksins Hall- björn Halldórsson préntsmiiðju- stjóri og Einar Magnússon kenn- ari, og af lista íhaldsflokksins Bogi' ólafsson kennari og Gústaf A. Sveinsson lögfræðingur. I- haldsmenn reyndu að veiða sér atkvæði Framsó knarflók ksmamia til að hindra kosningu Einars Magnússonar, með því að taka Hallgrim Hallgrímsson þriðja mann á sinn lista, en það hragð heppnaðist iekM. Listi Alþýðu- flokksins fékk 6 atkvæði, 1 seðill var auður, og íhaldsmenn fengu ekM nema sín 8 atkvæði. — Kenslumálastjómin sMpar skóla- nefndinni formann. Hannesi Jóns- son dýralæknir hefir verið for- maður nefndarinnar s .1. áT. Atvmmibótamálið ábæjarstjórnai- fundi. Frá því verður sagt i næsta blaði. „Kyndill“ kemur út á rnorgun. Kosníngai í bæjarstjórninni. Lillar bieytingar urðti á nefndar- rnönnum frá því, sem var siðast liðið ár, við síðasfiiðið ár, við. kosningu fastra nelnda, og starfs- inenn bæjarstjómarinnar) forseii, skrifarar o. fi.) voru endurkosnir. Árshátíð F. U. J. í Hafnarfirði er annað kvöld i Góðiemplarahúsinu þar. Er skemtiskráin hin besta. Mikla athygli mun það vekja að á há- tiðinni kemur í fyrsta sinni frain söng-danza-flokkur F. U. J. Kvöldskemtun heidur verkEkvennaféiagið ,Fram sókn' i alþýðuhúsiuu Iðnó í kvöld.. Munið að tryggja ykkur aðgöngu- miða fyrir ki. 8. Slys. í gær var Eriendur Vilhjáms- son verkamaður, Bergstaðastræti 55 fyrir því siysi að falið í leik- fimi og meiðast mjög illa í öðru hné. Leið honum svo ilia í gæi- dag og í nótt að hann var í rnorgun fluttur í Landakotsspííala. íhaldssemi. „Það er ekki hægt að fara öllu ,hraö:ar í atvinnubæturnar en gert heftr verið“, sagði Jakob Möller á bæjarstjórniarfundi' í gær. Það eru, 26 kotnniir í vinnuna á 6 vikum! Styrktarsjóður Verkamanna- og sjómanna-félaganna. í Reykjöavík. Endurskoðendur ltans eru tveir. Kýs fulltrúaráð verk- lýðsfélaganna annan, og hefir það kosið Stefán Jóh. Stefánsson. Bæjarstjórnin kýs' hinn, og var Guömundur EirLksson kosinn með 8 atkvæðum íhaldsmanna. Afmæli. 67 ára afmæli á frú Guðrún S. Jónsidóttir, Grettisgötu 48, á morgun, Hún er kona Einþórs B. Jónssonar innheimtumanns. I Snnnsdagsmatinn: SviO, DilkakJiSt frystað. * Hangikjðt, Vfnarpylsnr, Kjðt, bakkað, Kjðtfars, Hnlréfor. Verzlnn finðmnndar Hafliðasonar, Vestnrgðtu 52. — Simi 2355. Stúlka óskar eftir atvinnu, þó ekki vist. Bréf merkt 100 Ieggist inn á Alþýðublaðíð, jflniffiið, að iiölbrt-vttasta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugötu 11, aimi 2105. Sokkur. ^ tuÍsMrsiR". Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ía- ienzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Sjómannamadressur fást á Freyjugötu 8, sími 1615. Tulipana, Hyacinthur, Tarsettur og Fáskaliljur fáiö þér hjá Vaicl. Potíil&er, líiapparstíg 29. Sisaí Dagsbrúnaifundur er annaö kvöld M. 8. Á fulltrúaráðsfundi í gær voru samþyktar laga- breytmgar og kosin stjórn. Full- trúaráðsstjómiina sMpa nú: Sig- utÖut Ólafsson, GuðmunduT Ein- arsson, Jón Arason, Jón Guð- ilaugsson > og Ágúst Jósefsson. Smjörlikisgerð Eeykjavíkur. heitir ný smjörliMsgerð, sem Magnús Scheving Thorsteinsson er að setja á fót hér í bænum. Nýtt hús hefár verið bygt yfir verksmiðjuna við Háteigsveg, beint á móti Sunnuhvoli. I gær var tíðindamanni frá Alþýöublað- iiriu boðið að skoða verksmiðj- una. Húsakynni verksmiðjunn- ar eru hin beztu og sjáanlega ekki til sparað, að hins ítrasta hreinlætis verði gætt. Veggir eru flísarlagðir og „terrasso“-steypa á gólfum. Vélarnar eru af nýjustu gerð og ganga fyrir rafmagni. Baðklefi: fyrir sitarfsfólk er í verk- smiðjunni. — Smjörlíki værk- smiðjunnar heitir „Ljómasmjör- 1ÍM“ og á aö innihalda bætiefni þau, sem erú i gróandasmjöri. SmjörlíM þetta er væntanlegt á markaðinn Jressa dagana. Ritstjóxi og ábyrgðarmaðux: Ól'afur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.