Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 7
Brunalióió með eld í hjarta MEÐ ELD I HJARTA BRUNALIÐSINS er komin út og ber hún heltiö „Meö eld í ^ hjarta“. Á plötunni eru jólalög og vísur tengdar jólum úr ^ ymsum attum, bæöi erlend og innlend, öll meö íslenskum text- __________________________ l um. „Meö eld í hjarta“ var hljóörituö í Hljóörita í ht Hafnarfiröi undir stjórn Magnúsar Kjartans sonar, sem jafnframt útsetti flest lögin. Upptökumenn voru Allan Stuart, TonyCookog Jónas R. Jónsson. MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978 Fyrsta plata BRUNALIÐSINS, sem út kom sl. vor, er nú tvímælalaust söluhæsta plata ársins, en hún hefur selst í rúmlega tólf þúsund eintökum. BRUNALIÐIÐ hefur notiö mikilla vinsælda allt frá stofnun hljómsveitarinnar og má vænta þess, aö jólaplata hljómsveitarinnar veki áhuga margra, sem eiga góöar endurminningar frá fyrri plötu. • — Liösmenn BRUNALIOSINS eru Magnús Kjartansson, Pálmi Gunnarsson, Ragnhildur Gísladóttir, Siguröur Karlsson, Þóröur Árnason, Sigrún (Diddú) Hjálmtýsdóttir. Á jólaplötunni njóta þau aðstoðar m.a. Magnúsar Ingimarssonar, sem útsetti strengjaleik og raddir, og Reynis Sigurössonar víbrafón- og slagverksleikara. Hljómplötuútgáfan h.f. Laugavegi 33, R. Sími 11508.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.