Morgunblaðið - 21.12.1978, Qupperneq 4
Dósaopnari
og brýni
í einu og sama raftækinu
opnar dósirnar léttilega á
svipstundu og brýnir hnífa,
skæri, sporjárn o.fl.
iFOnix
Hátúni - sími 24420.
■
■
■
1
■
■
I
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 strokka benzín og dtesel vélar Opel
Austln Mini Peugout
Bedford Pontlac
B.M.W. Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saah
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Oatsun benzin Simca
r og diesel Sunbeam
' Dodge — Plymouth Tékkneskar
Flat bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzin og díesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzin
benzm og diesel og diesel
ÞJÓNSSON&CO
Skeilan 17 s84S15 —84516
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1978
Útvarp í kvöld kl. 21.25:
Dauðinn í perutrénu
Dauðinn í perutrénu, leikrit
eftir Klemenz Bialek, hefst í
útvarpi í kvöld kl. 21.25.
Leikritið er byggt á pólskri
helgisogn. Sankti-Pétur fer til
jarðarinnar til að kynna sér
hvernig kristindómi sé háttað
meðal mannanna. Sá eini, sem
tekur vel á móti honum, er
fátækur leiguliði og hann fær að
launum eina ósk. En eins og
margir, sem detta í lukkupottinn,
ferst honum heldur óhönduglega
við að óska sér og af því spinnast
margháttuð vandræði.
Klemenz Bialek er fæddur í
Varsjá 1925. Hann er Ieiklistar-
stjóri pólska útvarpsins og með-
ritstjóri „Dialog", sem er tímarit
um leikhúsmál. Þetta er fyrsta
leikrit hans, sem hér er flutt.
Leikrit þetta byggir alveg á
upprunalegu pólsku þjóðsögunni,
sem er að finna í pólskum
ævintýrum, en þess má geta að
nútímaleikrit, sem byggir á sög-
unni, hefur verið flutt í útvarpi
hér undir nafninu „Gálgafrestur"
og er það eftir Paul Osborne, en
það er algjörlega heimfært upp á
nútímann eins og áður segir.
Þýðingu leikritsins gerði Torfey
Steinsdóttir en leikstjóri er Bald-
vin Halldórsson. í helztu hlut-
verkum eru Þorsteinn Ö.
Stephensen, Jón Sigurbjörnsson,
Margrét Guðmundsdóttir, Rúrik
Haraldsson og Bríet Héðinsdóttir.
Útvarp í kvöld kl. 23.05:
Síðasti valsinn
Áfangar, þáttur í umsjá
Ásmundar Jónssonar og Guðna
Rúnars Agnarssonar, hefst 1
útvarpi í kvöld kl. 23.05.
Að þessu sinni vcrður fjallað
um kanadísku hljómsveitina The
Band, en þátturinn í kvöld er
hinn fyrri af tveimur um hljóm-
sveitina.
Hljómsveitin hefur starfað í
óbreyttri mynd um átján ára skeið
og lék fyrst með Ronnie Hawkins
og síðan Bob Dillan. Rakin verður
söguleg þróun hljómsveitarinnar
og í því sambandi hvers konar
tónlist þeir leika, en hljómsveit
þessi er talin skipa mikla sérstöðu
í sögu popptónlistar síðustu tíu
árin.
Leikið verður úr þreföldu plötu-
albúmi hljómsveitarinnar, The
Last Waltz, en lögin eru langflest
tekin upp á lokatónleikum hljóm-
sveitarinnar í Winterland-hljóm-
leikahúsinu 1978. Félagsmenn
hljómsveitarinar ákváðu nú í ár
að leggja hana niður. Á hljómleik-
um þessum komu fram helstu
tónlistarmenn, sem fylgt hafa
hljómsveitinni frá upphafi.
Samnefnd Kvikmynd The Last
Waltz var gerð í tilefni þessara
lokatónleika og þykir hún
athyglisverð heimildarmynd um
rokktónlist síðari ára, en henni
leikstýrði Martin Scorsese hinn
sami og í myndinni Taxi Driver.
Guðmundur Einarsson
Víðsjá er að þessu sinni í umsjá
Friðriks Páls Jónssonar og hefst í
útvarpi kl. 22.50 í kvöld.
Rætt verður við Guðmund Einars-
son, framkvæmdastjóra Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar. Fjallað verður
um starfsemi stofnunarinnar og
hverju hún hefur fengið áorkað.
Hjálparstofnunin starfar í sam-
vinnu við Lútherska heimssamband-
ið og Alkirkjuráð sem og aðrar
alþjóða kirkjustofnanir.
En þróunarlönd eru mörg, svo sem
Afríka, stór hluti Asíu og Rómanska
Ameríka, en hjálparstarfið miðast
við þörf í hverju landi og þá eftir því
við hvað er að stríða.
Þó mun Hjálparstofnun kirkjunn-
ar hér á landi vera frábrugðin öðrum
samsvarandi stofnunum að því leyti,
að hún sér einnig um aðstoð við þá,
sem sárt eiga um að binda hér á
landi, og á þar ef til vill einhvern
þátt í að hér er nokkuð um
náttúruhamfarir og sjórinn tekur
sinn toll.
Útvarp í kvöld kl. 22.50:
Hjálparstofnun kirkjunnar
Útvarp Reykjavík
FÖSTUDAGUR
22. desember
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá
20.45 HátíðadagHkrá Sjón-
varpsins.
Umsjónarmaöur Elfnborg
Stefánsdóttir.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.25 Kastljós.
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður ómar
Ragnarsson.
22.35 Silkibrók (Fancy Pants)
Bandarísk gamanmynd frá
árinu 1950.
Aðaihlutverk Bob Hope og
Lucille Ball.
Vellauðugar, bandarfskar
mæðgur eru á ferðlagi á
Englandi og ráða f þjónustu
sína mann, sem þær telja
ósvikinn, enskan yfirstétt-
arþjón.
Þýðandi Jón 0. Edwald.
00.05 Dagskrárlok.
FIM44TUDKGUR
21. desember
MORGUNNINN
7.00 Veðurfrcgnir.
Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn. Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög að cigin vaii. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Jónas Jónasson les framhald
sögu sinnar „Ja hérna, þið
• • •“ (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.50 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veð-
urfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög, frh.
11.00 Verzlun og viðskipti.
Umsjónarmaður. Ingvi
Hrafn Jónsson.
11.15 Lestur úr nýþýddum
bókum. Kynnir. Dóra Ingva-
dóttir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna.
Tónleikar.
14.35 „Gleðileg jól“ smásaga
eftir Daphnc du Maurier,
Guðrún Guðlaugsdóttir les
þýðingu sfna.
15.00 Miðdegistónleikar. Karl-
Ove Manncberg og Sinfóníu-
hljómsveitin í Gavle í Sví-
þjóð leika Fiðlukonsert op.
18 eftir Bo Linde, Rainer
Miedei stj./Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leikur tón-
verkið „Hljómsveitin kynnir
sig“ op. 18 eftir Benjamin
Britten, höf stj./Fílharmon-
íusveit Lundúna leikur
„Morgunsöng“ op. 15 nr. 2
eftir Edward Elgar, Sir
Adrian Boult stj.
SIÐDEGIÐ
15.45 Varnarorð. Ilannes Haf-
stein framkvstj. Slysavarn-
arfélags íslands minnir á
ýmislegt sem varast ber um
hátfðarnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
16.40 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.20 Lestur úr nýjum barna-
bókum. Umsjón. Gunnvör
Braga. Kynnir. Sigrún Sig-
urðardóttir.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.50 Daglegt mál. Eyvindur
Eiríksson flytur þáttinn.
19.55 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.15 Úr þjóðlffinu. Geir Viðar
Vilhjálmsson ræðir við
Ágúst Valfells verkfræðing
um eldsneytisverksmiðju á
íslandi og Gunnlaug Stef-
ánsson alþingismann um
breytingar á starfsháttum
Alþingis o.fl.
21.00 Samleikur í útvarpssal.
Kjartan Óskarsson leikur á
klarínettu og Hrefna Egg-
ertsdóttir á píanó. a. Duo
concertant cftir Darius Mil-
haud.
b. Dance Preludes eftir
Witold Lutoslawski.
c. FantasiestUcke op. 73 eftir
Robert Schumann.
21.25 Leikriti „Dauðinn í
perutrénu" eftir Klemens
> Bialek. Þýðandii Torfey
Steinsdóttir.
Leikstjórii Baldvin Halldórs-
son.
Persónur og leikenduri
Sánkti Pétur/Þorsteinn Ö.
Stephensen, Dauðinn/Jón
Sigurbjörnsson, Hjáleigu-
konan/Margrét Guðmunds-
dóttir, Iljáleigubóndinn/-
Rúrik Haraldsson, Grann-
konan/Bríet Héðinsdóttir,
Antek/Einar Skúli Sigurðs
son/Bjarni Steingrímsson,
Kasimirek/Guðmundur
Klcmenzson/Jón Gunnars-
son, Woitek/Stefán Jóns-
son/Sigurður Skúlason.
Aðrir leikendur, Gunnar
Eyjólfsson, Randver Þor-
láksson og Guðrún Þórðar-
dóttir. Orð kvöldsins á jóla-
föstu.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Víðsjái Friðrik Páll Jóns-
son sér um þáttinn.
23.05 Áfangar. Umsjónar
menn, Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskfarlok.