Morgunblaðið - 21.12.1978, Page 15
MOBfiUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1978 15
Bridge
Umsjóni ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgefélag
Breiðholts
Lokið er þriggja kvölda
hraðsveitakeppni hjá félaginu
með þátttöku níu sveita.
Úrslit urðu þau að sveit
Sigurbjörns Armannssonar
sigraði, hlaut 1839 stig. í sveit
Sigurbjörns eru ásamt honum:
Finnbogi Guðmarsson, Jósef
Sigurðsson og Einar Einarsson.
Sveit Guðmundar Ringsted
varð önnur með 1825 stig og
sveit Baldur Bjartmarssonar
>riðja með 1804 stig.
Barðstrendinga-
félagið í
Reykjavík
Nú hafa verið spilaðar tvær
umferðir í aðalsveitakeppni
félagsins. í fyrstu umferð fóru
leikar þannigi
Sveit Sigurjóns Valdimars-
sonar 3 stig, Kristjáns
Kristjáns. 17 stig.
Sveit Ragnars Þorsteinss. 14
stig, Sigurðar ísakss. 6
stig.
Sveit Gunnlaugs Þorsteinss. 20
stig, Bergþóru Þorsteins.
0 stig.
Sveit Viðars Guðmundssonar 1
stig, Helga Einarss. 19
stig.
Sveit Sigurðar Kristjánss. 15
stig. Vikars Davíðss. 5
stig.
Sveit Baldurs Guðmundss., 20
stig. Kristins Oskarss. - 3
stig.
Önnur umferð fór þannigi
Sveit Kristjáns 8 stig — sveit
Kristins 12 stig.
Sveit Vikars 15 stig — sveit
Baldurs 5 stig.
Sveit Helga 6 stig — sveit
Sigurðar K 14 stig.
Sveit Bergþóru 10 stig — sveit
Viðars 10 stig.
Svejt Sigurðar í. 18 stig — sveit
Gunnlaugs 2 stig.
Sveit Sigurjóns -3 stig — Sveit
Ragnars 20 stig.
Röðin er þá þessi hjá efstu
sveitum.
1) Sveit Ragnars Þorsteins-
sonar með 34 stig, auk
hans eru Eggert
Kjartansson, Finnbogi
Finnbogason og
Þórarinn Arnason.
2) Sveit Sigurðar Kristjáns-
sonar með 29 stig.
3) Sveit Baldurs Guðmunds-
sonar með 25 stig.
4) Sveit Helga Einarssonar með
25 stig.
5) Sveit Kristjáns Kristjáns-
sonar með 25 stig.
6) Sveit Sigurðar Isakssonar
með 24 stig.
3. umícrd verður spiluð
mánudaffinn 8. janúar 1979.
Við óskum öllum gleðilegra
jóla (>k farsæls nýs árs <>n við
þökkum íyrir það liðna.
platdfl
siær
A
Dómar gagnrýnenda:
Mbl. 3. des. 78 HIA
„Mörgum þykir efiaust fuilmikiö aö
gefa út tvöfalt albúm, en þegar
hlustaó hefur verið á plöturnar skilst
paó strax hvers vegna annaö var ekki
hsegt. Þaö heföi ekki eitt einasta lag
mátt missa sig úr mynstrinu og er þá
mikiö sagt um sautján lög. Þaó má
telja Gunnari tll hróss hversu heil-
steypt efniö er, hvaö þá ef miðaö er
við þaö. aö piatan var tekin upp á sjö
mánuöum. Hann hefur greinilega séö
fyrir hvernig platan átti að vera !
endann. Þrátt fyrir þaö aö ekkert lag
hefði mátt missa sig hafa þau öll mjög
sterk sérkenni."
Vísir 4. des. 78 Gsal
„Gunnar er Ijóörænasta tónskáid
poppkynsióöarinnar, meistari hinnar
„rennandi" geöþekku og oft angur-
væru melódiu. Þaö er enginn nýr
Gunnar sem kveöur sér hljóös á
plötuspilaranum meö tveggja platna
albúmi heldur þessi sami Gunnar sem
hefur fyrir löngu tónaö sig Inn í hjörtu
okkar.
Gunnar, ekki aöeins sem laga-
smiös, heldur líka sem hljóöfæraleik-
ara og útsetjara. Þó eru þaö fyrst og
fremst lögin sem heilla. Platan snart
mig ekkl verulega í byrjun, jafnvel hiö
létt rennandi lag „Drottningin rokkar"
var mér sem lokuö bók viö fyrstu
heyrn. Svo smjúga lögin inn í
vitundina hvert af ööru uns hálfum
mánuöi siöar aö orö sem þessi eru
komin á pappír.
Dagblaðið 13. des. 78 Á.T.
„Lögin viö erlendu textana taka yfir
heila plötu, alls rúmiega fjörutíu
mfnútur í flutningi. Þar skiptast á
róleg lög og hröö. Þau, sem grípa
hugann strax, eru lögln Hold On og
Gipsy Rose, þar sem Gunnari tekst
bezt upp í söngnum. Þegar betur er
hlustað vinna rólegu lögin á. Aö
lokum vill maöur helzt ekki á annaö
hlusta en She Had Reality, Like Love
... og Wake Up.
Tryggið ykkur
eintök strax í dag
2 plötur lyrir
aðeins kr. 9.900-
Útgefandi
Ýmir
Dreifing
Steinar h.f
Lagiö
„Drottningin rokkar“
er nú í fyrsta sæti
á Topp 5 í þættinum
Á tíunda tímanum.
Lögin
„Blóðrautf sólarlag“|
og
,Hold on“
eru á vinsældar-
listanum í Holly-
wood.
Og svona ma lengi telja
því lögin hafa öll sín
sérstæöu einkenni og
veröa betri og betri
meö hverri hlustun sem
gefa merki um aö hér sé
á feröinni plata sem á
fyrir sér langa framtíö.
Auk þess alls bendir allt
nú til þess aö verk
Gunnars eigi eftir aö
heyrast víöa um hinn
stóra heim og hafa þau
m.a. veriö leikin í BBC
og nokkrum Bandarísk-
um útvarpsstöövum.