Morgunblaðið - 21.12.1978, Qupperneq 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1978
MöRö'Jív-
KAFPfNO
Maðurinn minn gaíst hreinlega
upp á garðvinnunni og hefur
lagt flísar alls staðar!
Ég er kominn í heita pottinn!
Ef þér leiðist að þvo gólfin, því
varstu þá að gifta þig?
„Ekkjur afskiptar
í tryggingamálum”
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
I síðasta mánuði kepptu Brasilía
og Venezúela til úrslita á meist-
aramóti Suður-Ameríku í sveitum.
Spiluðu lið þjóðanná 100 spila leik,
sem skiptast átti í 5 jafnlangar
lotur. Leikurinn var jafn allan
tímann en þegar þriðju lotunni var
rétt ólokið kom í ljós, að liðsmenn
beggja þjóðanna höfðu setið í
sömu áttum. Furðuleg mistök, sem
varla koma fyrir í ómerkilegum
keppnum félaga hér á Islandi. Að
þessari þriðju lotu undanskilinni,
var leikurinn mjög jafn.
Að einu spili óloknu voru
Venezúelamennirnir 7 impa yfir
og var því síðasta spilið hreint
úrslitaspil fyrir hina fjölmörgu
áhorfendur.
Norður gaf, allir utan hættu.
Norður
S. 5
H. G3
T. ÁD5
L. ÁDG8742
í framhaldi af grein í Velvak-
anda Morgunblaðsins 27. október
1978 með fyrirsögninni „Gleymd-
ust ekkjurnar" (S.S. skrifar undir).
I greininni eru nefndar konur sem
verða ekkjur innan við sextugt og
hve illa þær væru á vegi staddar í
lifsbaráttunni og ættu ekki hæg-
ara með að greiða eignarskatts-
aukann frekar en ellilífeyrisþegar
sem hefðu þó tekjutryggingu.
Eg hef oft leitt hugann að því að
kona sem verður ekkja innan 60
ára aldurs, hún er verulega afskipt
í tryggingamálum og væri þörf á
að endurskoða lög og reglur og
bæta þarna um því réttur til
ekkjulífeyris er % hlutar af fullum
ekkjubótum sem gildir um ekkju-
stand eftir 60 ára aldur enda er
upphæðin 1. desember kr. 33.077.
Engan rétt á hún til tekjutrygg-
ingar og engra tekjustofna en ef
hún missir þrek og heilsu fyrir 67
ára aldur koma til greina örorku-
bætur eftir mati tryggingalæknis,
e.t.v. þá 65% upp á % hluta. Vildi
ég taka undir áskorun S.S. 27.
október s.l. til tryggingamálaráð-
herra að taka þetta mál til
athugunar og endurbóta. O.ó.
• Trúaráhugi
sósialista
Það verður að spyrjast strax
að ég hef aldrei lesið marxisk
fræði. Það var hægt að sjá það
með hálfu auga að flokksræðið var
það mikið að það hlaut að enda
með hreinu gerræði og það vita
allir núna.
Eg trúi á spakmælið „Áf
ávöxtunum skuluð þér þekkja þá“
og þess vegna hef ég reynt að
verða mér úti um þann fróðleik
sem segir hvernig þessi helstefna
er í framkvæmd. Islenskir fjöl-
miðlar eru að vísu sagnafáir um
lífskjör almennings í sósíalríkjun-
um. Hvers vegna veit enginn.
Aftur á móti hafa komið hér út
tvær gagnmerkar bækur um þetta
fyrirbæri. Þar er að finna greinar-
góðar lýsingar á vinnubrögðum
sósíalistanna hér á landi. Það er
alltaf sterkur leikur að þekkja
vinnubrögð óvinarin.;. Eg er nú að
hugsa um þetta af því þessa daga
virðist sem sósíalistarnir ætli að
taka hér að sér alla kristindóms-
fræðsluna. Hvað skyldi Karl Marx
segja um það háttarlag?
Hver marxistinn á fætur öðrum
kemur í útvarpið og skýrir al-
menningi frá því að þeir einir
þekki Guðsorðið. Mál og menning
gaf þá út bók sem auðvitað var
skrifuð af einhverjum Svía. Það
Vestur
S. DG862
H. ÁD6
T. 1092
L. 95
Austur
S. Á104
H. K1072
T. 8763
L. 63
Suður
S. K973
H. 9854
T. KG4
L. K10
Þegar Brasilíumennirnir vour
með hendur austurs og vesturs
varð suður sagnhafi i þremur
gröndum eftir að hafa svarað
laufopnun norðurs með einum
spaða. I vestur var hinn frægi
Chagas og þótti honum ekki
ósennilegt, að þörf væri á sveiflu í
spiii þessu. Spaðaútspil virtist
eðlilegt, en Chagas valdi að taka á
hjartaás. Og eftir kall austurs var
þá barnaleikur að taka fyrstu 5
slagina.
Á hinu borðinu notuðu Brasilíu-
mennirnír Roman-sagnkerfið.
Noróur Suóur
1 tígull 1 hjarta
2 lauí 2 Krönd
3 lauí 3 Krönd
Norður varð að opna á einum
tígli og segja síðan frá lauflit
sínum en hjartasvar suðurs var
afmelding. Eftir þessar sagnir var
spaðaútspilið sjálfsagt. Austur tók
á ásinn og spilaði aftur spaða og
eftir þetta var spilið upplagt. 11
impar til Brasilíu og imparnir
fjórir dugðu i meistaratitilinn.
„Fiólur — mín ljúfa“
Framhaldssaga eftir Else Fisch|r
Jóhanna Kristjónsdóttir Þýddi
14
var Martin sem lagði þetta til
málanna.
— l>ú gerir þetta svo hvcrs-
dagslegt og leiðínlcgt — bara
til að hræða ekki Susanne.
tautaði Gitta gremjulegri
riiddu. — Þú gieymir kannski
að rauðamölin í hárinu á hcnni
sannar að hún hiýtur að hafa
verið lamin.
— Ég skal viðurkenna að
Susanne fékk óblíðar móttökur
af hendi einhvers drykkju-
hrúts. svaraði Martin — en við
skulum nú ekki eyðileggja
alveg heimsókn hcnnar hér á
Eikarmosaha1 með því að tala
endalaust um þctta.
— Nei. ég held það sé orðið
fullkomlega tímaba'rt að tala
um eitthvað annað. Það var
Lydia sem lagði þetta til
málanna. Uún horfði stórum,
brúnum og spyrjandi augum á
Jasper Bang.
— Það er ekkcrt nýtt að
frétta.
Jasper brosti til hennar og
horfði síðan alvörugefinn i
kringum sig.
— Ég hafði búizt við því að
hitta Einar hér. en hann hefur
kannski afboðað komu sína.
— Ekki aldcilis ... hvernig
dettur þér i hug að hann fari að
taka upp á slíku. Ég sé nú enga
ásta-ðu til þess... En svona
fínn Kaupmannahafnarbúi
heldur auðvitað að hann geti
lcyft sér að koma hvenær sem
er — án þess að taka nokkuð
tillit til gestgjafa sinna...
— Ilermann — mundu blóð-
þrýstinginn. Magna frænka
bandaði hendinni í áttina til
hans. eins og hún vildi á þann
hátt stöðva reiðilestur hans.
— Auk þess getur hann sem
ha'gast komið enn. Klukkan er
ekki átta og maturinn ekki
tilhúinn enn.
— Hann var boðinn klukkan
sjö.
— Kannski hann hafi misst
af fcrjunni yfir Stórabelti. Það
var Gitta sem sagði þetta. Það
getur vcrið hægara sagt en
gert að vera stundvís þegar
maður býr vitlausu megin við
Stórabelti ekki satt.
— Martin hallaði sér að
Susanne og kyssti hana létt á
kinnina. Ilún hallaði sér að
honum og hvíslaði.
— Þessi Einar. Er það Einar
Einarssen?
Martin kinkaði kolli og
horfði yíir til frænda síns.
— Myndi það ekki leysa
heilmörg vandamál ef hann
kami bara alls ekki í kviild.
spurði hann sfðan. — Ég á við,
Jasper hcfur gefið honum
forkaupsrétt. en komi hann
ekki og færi sér hann í nyt
hlýtur Jasper að vera frjáls að
því að gera það sem honum
sýnist.
— Þú a'tlar þó ekki að segja
þú hefir lofað þcssum hræði-
lega manni forkaupsrétt að
Mosahæð!
Magna fra*nka starði þrumu
lostin á Jasper sem hálfpartinn
kveinkaði sér undan augnaráði
hennar.
— Eorkaupsrétt og forkaups-
rétt — það fer svona eftir því
hvernig á það er litið. Reynið
að skilja það að ég stend í
þakkarskuld við Einar. sagði
hann lágróma.
— Hvað er Mosaha'ð? spurði
Susanne og leit á viðstadda til
skiptis.
— Það er geysilega mikið
landfla'ini í eigu Jaspers sem
nær að mörkum Eikarmosabæj-
ar. sagði Gitta hljóðlega. —
Einar Einarsen vill kaupa það
og stúka það niður í sumarbú-
staðaland og Herman frændi
vill líka kaupa landið til að
náttúran íái að vera eins
ósnortin og miigulcgt er og
ekkert verði við því hreyft.
— Já. en hvers vegna vill
Jasper þá sclja!
— Ilann gerir því skóna að
hann verði um kyrrt í Handa-
ríkjunum og þá er dýrt að eiga
land án þess að nokkuð sé í jjví
gert og hann þarf að borga af
því háan eignaskatt.