Morgunblaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 6
s 6 í DAG er laugardagur 23. desember, ÞORLÁKS- MESSA, 357. dagur ársins 1978. HAUSTVERTÍDARLOK. 10. VIKA vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 00.08 og síðdegisflóð kl. 12.29. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.31. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.38 og sólarlag kl. 14.45. Sólin er f hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.27 og tungliö í suðri kl. 07.53. (íslands- almanakið). Hver sem pjónar mér, fylgi mér eftir, og hvar sem ég er par skal Þjónn minn vera, hvern sem mér pjónar, mun faöirinn heiðra. (Jóh. 12. 26.). ORÐ DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 90-21810. 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ " 14 ( 15 16 ■ ■ * LÁRÉTT. — 1. fiskurinn. 5. verkfæri. G. beizli, 9. á húsi. 10. veiðarfæri, 11. svik, 13. dvelur, 15. skylda, 17. lappar. LÓÐRÉTT. — 1. tungumálið. 2. fæða, 3. maður. 4. horaður, 7. kvendýrið. 8. skaði, 12. tryllir, 14. lærði, 1G. guð. LAUSN SÍÐUSTU LÁRÉTT. — 1. messan. 5. ká, G. trúðar, 9. mær, 10 mi, 11. æð, 12. vin, 13. laga. 15. eta, 17. Rafnar. LÓÐRÉTT. — 1. mótmælir, 2. skúr, 3. sáð, 4. næring, 7. ræða. 8. ami, 12. vatn. 14. gef. 16. aa. ARNAO HEILLA 1 GARÐAKIRKJU hafa veriö gefin saman í hjónaband Ragnheiöur Alfreðsdóttir og Snorri Bogason. (Ljósm. MATS) I FELLAKAPELLU hafa verið gefin saman í hjóna- band Guðrún Tómasdóttir og Lúðvík Ægisson. Heimili þeirra er í Stelkshólum 2, Rvík. — (Ljósm. MATS) FRÁ HOFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Helga- fell frá Reykjavíkurhöfn á ströndina, svo og Vesturland og togarinn Karlsefni fór á veiðar. I gærmorgun fór Urriðafoss á ströndina. í gærmorgun kom Háifoss frá útlöndum og togarinn Arin- björn kom af veiðum og landaði afla sínum, um 50 tonnum. Þá kom Kyndill í gær og Esjan úr strandferð. Olíuskip, sem losaði farm til olíustöðvanna, fór út aftur í gær. j FFtÉTTIR 1 IIÆTTUR. Utanríkisráðuneytið tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði að> vararæðismaður Noregs á Siglufirði, Eyþór Hallsson, hafi samkvæmt eigin ósk verið veitt lausn. NÝIR LÆKNAR. Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið hefir veitt þeim cand. med et chir. Bjarna Torfasyni og cand. med. et chir. Þorsteini Jóhannessyni leyfi tii þess að mega stunda almennar lækn- ingar hér á landi. [ IVlESSUFt | MOSFELLSPRESTAKALL: Guðsþjónusta verður í dag í Víðinesi kl. 16. — Sóknar- prestur. | HEIMILISDYR | Ileimiliskötturinn frá Hjarðarhaga 42 týndist um síðustu helgi. Ömerktur. Drapplitur og hvítur um trýni og bringu og fætur. Síminn í Hjarðarhaga 42 er 10391. Ríkisstjórnin i uppnámi vegna skattamála; Það er stutt leið til Bessastaða” 99 — sagði Ólafur Jóhannesson er hann stóð upp og sleit fundinum t a/°GrMuMP Það fer ekki milli mála hver ætlar sér titilinn> „íþróttamaður ársins“. KVÖLD- NÆTUR OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavík dagana 22. til 28. desember. að háðum dögum meðtöldum verður sem hér segin í REYKJAVÍKUR APÓTEKI. En auk þess er BORGAR APÓTEK opið til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar. en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alia virka daga kl. 20—21 og á laugardögum írá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist ( heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugajdögum og helgidögum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2—4 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 siðdegis. IIEIMSÓKNARTÍMAR. Land SJUKRAHUS spítalinni Alla daífa kl. 15 til kl. 1G ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆDINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 1G <>k kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alia datta. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN, Mánudai/a til föstudatta kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laut'ardÖKum <>K sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 uk kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR, Alla daBa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa <>K sunnudaKa kl. 13 til 17. - IIEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSIIÆLIÐ. Eftir umtali <>k kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 <>k kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR IlafnarfirAi, Mánudaua til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 <>K kl. 19.30 til kl. 20. i LANDSBOKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN viA IIverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka daKa kl. 9—19. nema lauKardaKa kl. 9— lG.Út- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13 — 16, nema lauKar- daKa kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholts.stræti 29a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborAs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22. lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKh»ltsstræti 27. sfmar aAalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiAsla í ÞinKholtsstræti 29a. sfmar aAalsafns. Bókakassar lánaAir i skipum. heilsuhælum <>K stofnunum. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14 — 21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK taltalkaþjónusta viA fatlaAa <>K sjóndapra HOFS- VALLASAFN — IIofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólahókasafn sími 32975. OpiA til almennra útlána fyrir biirn. mánud. uK fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — BústaAakirkju. sími 36270. mánud. —föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opiA mánudaxa til föstudaKa kl. 14 — 21. Á lauKardöKum kl. 14 — 17. IJSTASAFN ÉINARS JÓNSSONAR. HnitbjörKum, LokaA verAur í desember oK janúar. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opiA alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa. — I,auKardaKa oK sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — ÞriAjudaKa til föstudaKa 16 — 22. AAKanKur oK sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opiA sunnud.. þriAjud.. fimmtud. <>K lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN. BerKstaAastræti 74. er opiA sunnu- daKa. þriAjudaKa oK fimmtudaKa kl. 13.30 — 16. AAKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opiA alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opiA mánudaK til fnstudaKs frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. MávahlíA 23. cr opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBAJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMYNDASAFN. Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. IBSEN SÝNINGIN í anddyri Safnahússins við Hverfis- götu. (tilefni af 150 ára afmæli skáldsins. er opin virka daga kl. 9—19, nema iaugardaga kl. 9—16. VAKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi horgarinnar og í þeim tilfellum iiðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- SKIPSIIAFNIR á togurum. sem voru á veiðum um jólin. sendu jólakveðjur í Mbl. á borláksmessu til ættingja og vina. Togararnir voru þá þessirt Aprfl. Barðinn. Baldur. Ari. Arinbjörn hersir. Þórólfur. Gulltoppur. Draupnir. Impurialist og togarinn Geir. „Ný lyfjahúð. I dag verður opnuð lyfjahúðin Ingólfur í Aðalstra’ti 2 (þar sem Duusverzlun var áður). í gær var nokkrum gestum hoðið að skoða húsna'ðið. en pláss er þar ágatt. Við þetta tækifæri mælti Guðmundur Björnsson landla-knir nokkur orð. Sagði í stórum dráttum sögu lyfjahúðanna hér á landi. — Því na*st færði landla-knir Mogesen apótukara þakkir fyrir hans ága*ta starf og árnaði honum (eiganda lyfjahúðarinnar ) allra heilla.** r GENGISSKRÁNING NR. 236 — 22. desember 1978. Efnínfl Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 317,70 318,50 1 Stnrlingspund 037,05 638,65* 1 Kanadadollar 20», 00 269,70* 100 Danskarkrónur 6142,10 6157,60* 100 Norskar krónur 6259,50 6275,20* 100 Sænskar krónur 7311,65 7330,25* 100 Flnnsk mörk 8024,70 8045,00* 100 Franakir frankar 7458,90 7475,70* 100 Balfl. frankar 1064,50 1087,20* 100 Sviaan frankar 19237,10 19285,50* 100 Gyllíni 15633,50 15873,40* 100 V.-Þýzk mörk 17136,90 17179,10* 100 Lírur 37,64 37,94* 100 Auaturr. Seh. 2337,75 2343,65* 100 Escudos 684.70 686,40* 100 Peaatar 449,70 450,80 100 Yan 163,53 163,94* * Braytmg fré síðustu skráningu. v . ... t Símsvari vagna gangitakráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 22. desember 1978. Eininfl Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 349,47 350,35 1 Sterlingspund 700,76 702,52* 1 Kanadadollar 295,90 296,87* 100 Oan.kar krónur 6756J1 6773,36* 100 Norskar krónur 6685,45 6902,72* 100 Sœnskar krónur 8043,04 «063,28* 100 Finnak mörk 6827,17 8849,50* 100 Franskir frankar 8202.59 8223,27* 100 Belg frankar 1192.95 1195,92* 100 Svissn. frankar 21180,61 21214,05* 100 Qylllni 17416,65 17480,74* 100 V.-Pýzk mörk 18849.49 18897,01* 100 Lírur 41,62 41,73* 100 Austurr. Sch. 2571.53 2578,02* 100 Escudoa 753,17 755,04* 100 Pasafar 494,67 495,88 100 Yan 179,8« 180,33* ^ * Breyting Irá síóustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.