Morgunblaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1978 17 hrókurallsfagnaðar Polaroid-myndavélin er ævinlega hrókur alls fagnaöar. Hún skilar þér fullgeröri mynd strax, f glæsilegum litum, þér og þínum til óblandinnar ánægju og kátfnu. Um hátíöar er gott tækifæri til aö eignast fallega mynd af fjölskyldunni, vinum og kunningjum. Mynd, sem síöar veröur dýrmæt eign, kær minning sem aldrei gleymist. Útsölustaðir: Reykjavík: Verzl. Amatör, Laugavegi 55. Verzl. Fókus, Lækjargötu 6 B. Filmur & Vélar, Skólavöröustíg 41. Ljósmyndaþjónustan Mats, Laugavegi 178. Ástþór, Hafnarstræti. Akranesi: Bókav. Andrésar Níelssonar, Skólabraut 2. Akureyri: Filmuhúsiö, Hafnarstræti 106. Blönduós: Kf. Húnvetninga. Djúpivogur: Kf. Berufjaröar. Egilsstaóir: Bókav. Sigurbjörns Brynjólfssonar. Fáskrúösfjöröur: Kf. Fáskrúösfjaröar. Hafnarfirði: Prisma, Reykjavíkurvegi 64. Húsavík: Kf. Þingeyinga. ísafiröi: Bókaverzlun Jónasar Tómassonar. Keflavík: Víkurbær, Hafnarstræti. Patreskfiröi: Verzl. Laufeyjar. Sauöárkrókur: Bókav. Kr. Blöndal. Selfossi: Karl Guömundsson úrsmiöur, Austurv. 11. Siglufriöi: Verzl. Gests Fanndal, Aöalbúöin. Tálknafiröi: Bókaverslun Ólafs Magnússonar. Vestmannaeyjum: Miöhús (Stafnes). Vík: Kf. Skaftfellinga. Vopnafiröi: Kf. Vopnfirðinga. Myndir H/F Asturstæti 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.