Morgunblaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1978 27 Sjötugur: Helgi Þórarinsson framkvæmdastjóri HELGI Þórarinsson fram- kvæmdastjóri Sölusambands ísl. fiskframleiðenda, S.Í.F., frá því i ársbyrjun 1947 er sjötugur í dag. Helgi er fæddur að Rauðanesi á Mýrum árið 1908. — Hann kom til Reykjavíkur árið 1924 til náms í Verzlunarskólanum árið 1908. Þaðan brautskráðist hann vorið 1927. Fór hann þá til framhaldsnáms til Spánar, enda talar Helgi spænsku reip- rennandi. — Einnig fór hann til Bretlands til náms. — Þegar heim kom gerðist hann starfs- maður Áfengisverzl. ríkisins, starfaði þar í 5 ár. Hann gerðist þessu næst, eða árið 1933, starfsmaður S.Í.F. og starfaði á skrifstofu þess til haustsins 1939. Varð hann þá skrifstofu- stjóri viðskiptanefndar, síðar samninganefndar utanríkisvið- skipta. Þar starfaði hann til ársloka 1946. — Sem fyrr segir varð Helgi framkvæmdastjóri S.Í.F. í ársbyrjun 1947. — Þar starfaði hann síðan óslitið þar til á síðasta sumri, að hann lét af störfum að eigin ósk. Þá er þess og að geta að hann átti sæti í stjórn verðlagsráðs sjáv- arútvegsins frá stofnun þess til ársloka 1977. — Og í stjórn Verðjöfnunarsjóðs sjávarút- vegsins (saltfiskdeild), sat Helgi frá stofnun hans þar til á síðasta hausti. Fyrir hin mikilvægu störf Helga að málefnum sjávarút- vegsins um svo langt árabbil var hann sæmdur fálkaorðunni fyrir allmörgum árum. S.Þ. Þessi söfnunarbíll frá Hjálparstofnun kirkjunnar verður í göngugötunni í Austurstræti í dag kl. 13—23 og tekur við faðmlögum í söfnunina Brauð handa hungruðum heimi, en bílar verða við stærstu verzlunarmiðstöðvar í Reykjavík og víða um land í dag. Ljósm. Kristinn F OIKID Jóiagjafir frá flö PIONEER Utvarpsmagnarar Kraftmagnarar Plötuspilarar Hátalarar Segulbönd Bíltæki Heyrnartæki Mikiö úrval Ferðatæki með útvarpi og kassettu frá SHARP Margar gerðir APSS-sjálfleitari Verð frá kr. 69.900. Sannkallaö feröa- stúdíó sjonvarpstæki verö 18“ 390.000- 20“ 449.000- m/fjarstýringu greiðsluskilmáiar ortofon pick-up gera góö tæki enn betri Verö frá kr. 12.700.- Tölvur frá SHARP eru jólagjafir, | sem gerta gagn. Verd frá kr. 7.600- Stereo-sett Nýja sambyggða settið frá Sharp er ótrúlega fullkomiö og veröið getur enginn boðið betra. Ath. settið er með APSS sjálfleitara Verð kr. 332.300- HLJÓMDEILD KARNABÆR Laugavegi 66, 1. hæð Sími frá skiptiborði 28155 % 1 ■ 1+ M -¥ I*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.