Alþýðublaðið - 21.02.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.02.1931, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Atvmnnbðtamálið ð bæjarstjórnarfnndi Ssmuinna íhalds og Framsóknar, Bifreiðarskattnrinn fyrir hugaði. DagiTin eflir næst sí&asta bæj- arstjómarfund, — þar sem bæj- arstjórnin samþykti, að allir þeir, sem sagt var upp bæjarviinniunni, skyldu teknir í hana aftur, en borgarstjóri mælti gegn þvi og hótaði að segja af sér —, þá kom veganefndin saman á fund. thaldsfóltóð í niefndinni, Jakob Möller, Hjalti og Guðrún Jónas- son, gerðu þar samþykt um- að „skýra“ samþykt bæjarstjórnar- innar eins og Knúti þótti gott vera, og var í ■ samþykt þeirra. að þau teldu rétt, að „atvinnu- bótav:nnu“ yrði ha'di'ð áftam með horgarstjóraaðferðinni. Höfðu þau það að fórsendu þessarar sam- þyktar, að ágreLningur væri um, hvemiig skilja bæri samþykt bæj- arstjórnarinnar(!). Fulltrúi Al- þýðuflokks’ns í nefndinni, Ágúst Jósefsson, lét böka í fundargerð nefndarinnar, að hann væri ó- samþykkur þessari samþykt henn- ar. Á síðasta bæjarstjórnarfundi víttu fulltrúar Alþýðuflokksins harðlega þessa lögleysu íhaidsins í veganefndínni, að gera samþykt um að snúa við bæjarstjórnar- samþykt og kalla það skýringu á henni, og allan skrípaleik i- haldsins i atvinnubótamálinu. Flutti þá Stefián Jóh. Stefánsson svo felda dagskrártillögu: „Með því að bæjarstjómin hefir á fundi sínum 5. 'þ .m. gert ákveðna ályktun um val rnanna í bæjarvinnu, þá getur ályktun mairi hluta vegauefndar í engu breytt þeirri ákvörðun bæjar- stjórnar og tekur fimdurinn því fyrir næsta mál á dagskrá.“ Guðmundur Jóhaunsson og j fleiri af ihaldisfólkinu tóku nú | að halda hátíðatónspredikanir ; um, að það væri eingöngu vegna j fjárskorís bæjarins, hve lítið væri i gert að atviinnubótum. Ólafur Friðriksson benti þeim þá á, að siitt er hvað, atviinnu- bætur og orðagjálfur. Þeir, sem væru heilhuga um atvinnubætur, hlytu að greiöa atkvæði með þvi j að hafist sé handa um utvegun fjár til atviinnubótanna, og kæmi : (brátt í ljóis, hvort þeir, siem óð- ; ast væru að sverja fyrir tvíveðr- «ng í imálinu, meintu það, sem þeir segðu, eða það væri fals eitt. Fíutti hann þá svo hljóðandi til- lögu: „Bæjarstjónn ákveður aö auka atviinnubótavinnuna um tvö hundruð manns og fara fram á við bankana, að þeir láni hænum i þVí iskyni 60 þúsund kr.“ Þar með fengju 200 menn alt að mánabarvinnu í viðbót við þá, sem n ú eru í bæjarvinnu. Jakob Möller hóf fyrstur and- mæli gegn því, að tillagan yrði samþykt, en hvortó hann né aðrir iha'd m::nn vi'.du. hætta á að fella hjá að greiða atkvæði um hana. Fyrst lagði Jakob til, að tillög- unni yrði vísað til fjárhags- nefndar. Þá kom Einar Amórsson með dagskrártillögu um að vísa tillögu Ólafs frá. Það fanst Ja- kobi enn meira snjailræði og félst á það. Ól. Fr. skoraði á íhalds- menn að sleppa allri hræsni og vera annað hvort með eða móti. tillögu hans, svo að þeir kæmu til dyranna eins og þeir væru klæddir. Það vildi íhalds’.iðið með engu móti og samþykti þvl með öllum ,sínum atkvæðum dag- skrártillögu Einars,, og þótt hún kæmi hvergi nærri fyrri hluta tillögu Ólafs, þá neitaði ihalds- fóltóð með atkvæðagreiðslu, að fyrri hluti hennar fengi að koma til atkvæða, heldur teldu þeir hienni allri vísað frá með því að samþykkja dagskráríillögu Ein- ars. Tillögu St. J. St. gegn frum- hlaupi íhaldsins í 'veganefndinni feldi íhaldið með 5 atkvæðum gegn atkvæðum jafnaðarmann- ann,a 5, en aðrir sátu hjá þeirri atkvæðagreiðslu. Að svo gerðu kom íhaldsliðið sér hjá að greiða atkvæði um fundargerð veganefndar með jekkert í fundargerðinni, sem kem- ur til atkvæða," sag'ði Pétur Hall- dórsson, sem stýrði fundinum, og byrjaði á næsta máli. Ágúst' Jósefsscn flutti tillögu þá, er inú skal greina: „BæjarstjóTmn samþykkir, að skráning atvinnulausra manna fari fram vikulega til loka marz- mánaðar." Benti Ágúst á, að þá verði ekki um það deilt, hve margir eru atvinmilausiT á hverjum tníma, og þá sé líka bægt að sýna bankastjórunum þær skýrsl- ur og benda á: Svona mörgum ■ atvinnulausum mönnum þurfum við að sjá fyrir vinnu. Það myndi herða á þeim að vei'ta þau lán, sem til þess þurfi. Knútur kvað það, að koma á atvinnubótum fyrir alla, sem þurfa vinnu, en hafa hana ekki, alls ektó vexia það, sem hann og samherjar hans meini með at- vinnubótum. Svo langt hafi þeir alidrei ætlað sér að ganga. Einn- ig sagðd hann, að bærinn gæti ekkert „m:st“ til atvinnubóta af 300 þúsund kr. íáni, sem fengið er hjá bönkumum. Þegar Guð- mundiir Jóhannsson heyrði þau ummæli Knúts, sagði hann: „Við getum áreiðan'ega treyst borgar- stjóranum í þessu máli“ Ektó var ihaldsliöið á að sam- þykkja tillögu Ágústs um skráxv ingu atvinnulauss fólks. Nú var það Guðmumdur Jóhannsson, sem tók upp ,,:snjallræö&“ Einars og flutti • dagskrártillögu, sem var raunar um alt annað efni, og Við 1. umræðu í neÖri deild alþingis um bifreiðaskattsfrum- varp það, er stjómin flytur, benti Haraldur Guðmundsson á, að í fjárlagafrumvarpi stjómarinnar er bifreiðaskattuTinn samkv. gild- andi lögum áætlaður 80 þúsund kr., en í greinargerð bifreiða- skattsfrumvarpsins er skatturinn samkvæmt þvi áætlaður 300 600 kr. Hækkunim er þvi áætluð 220 600 kr., og er það þó senni- lega alt of lágt áætluð. í grein- argerðinni er einnig gert ráð fyr- i:r, að núverandi skattur svari til 80 aura gjalds á venjulega 7 manna fólksbifreið fyrir hvem 100 km. akstur, en samkvæmt frv. kr. 1,98 eða næstum 2 kr., hvort tveggja miðað við 30 þús. km. akstur á ári, og er þá hækkunin samkvæmt því alt að 150‘Vo- Skatturinn er nú 250 kr. á ári. af siíkri bifreið, en yrði samkvæmt þessum forsendum nálega 625 kr. á ári. Taldi Haraldur, að hækk- unin myndi þó reynast mun meiri, því að áætlunin í grein- argerð ÍTumvarpsins væri alt of gústs skyldi vísað frá. Og íhalds- liðið ait með tölu samþykti til- lögu Guðmundar. Síðar á funidinum kom atvinnu- bótamálið aítur á dagskrá í sam- bandi við fundargerð fjárhags- niefndar. Þá flutti Haraldur Guð- mundsson þessa tillögu: „Bæjarstjóm ályktar að taka nú þegar 190 atvinnulausa menn í vinnu til viðbótar þcim, er fengið hafa, og felur atvinnu- bótanefnd að tilnefna þá.“ Þá var Jakob Möller ekki seinn á sér að leggja tid, að þeirri til- lögu yrði visað til fjárhagsnefnd- ar, — svo að íhaldsfóltóð slyppi við að greiða atkvæði um hana. Samþykti íhaldsliðið tillögu Ja- kobs gegn atkvæðmn jafnaðar- manna, en komst ekki hjá að gera það með nafnakalli. Af þessum tilburðum íhalds- ■manna geta allir séð, hversu mikil er einlægni þeirra í að ráða bót á atvinnuleysinu. Ffá FiskifélagsfMradimim. Útflatningur isfiskjar o. fl. Aðalfundur Fiskifélagsins, sem haldinn var fyrir nokkTum dög- um, samþykti áskorun til alþingis og ríkisstjómaT um að beitast fyrir því að hafist verði handa um útflutning á ísvörðum fiski, með því annað hvort að semja við útlend eða innlend eimskipa- félög um reglubundnar ferðir milli nokkurra helztu fiskveiði- stöðvanna og erlendra markaðs- lág. Einnig benti hann á, a0 skatturinn verður langþyngstur á vömflutningsbifreiðum og þeinj> fólksflutnLngshifreiðum, sem mesí eru notaðar, en afarmiklu minnff af skemtibifreiðum einstaklinga. Þannig er „litla ljóta fmmvarp- ið“, sem Ólafúx Thors flutti forð- um, orðdð að stóm ljótu stjóroar- frumvarpi, sameiginlegu „Fram- sóknar"- og íhalds-frumvarpii. Að lokum henti H. G. á, að nú væru sén öll frumvörp stjómar- irinar í tolla- og skatta-málum, Tollarniir eru hækkaðix, en tekju- og eigna-skatturinn stendur í stað. „Framsóknar"- og íhalds- flokkarnir hafa samið frumvörp- On í sameinángu. Svo hefir Einaas ráðherra tekið þau til flutnings. Þarna er inniLegasta samvinna milli íhalds og „Framsóknar", samvinna um að hækka tollana af nauðsynjum almennings, en verj- ast hækkun á skatti' af hátekjura og eignum', — samtök beggja i- haldanna gegn hagsmunuan ai- þýðunnar í landdnu. stöðva ellegaT að ríkið tætó skip á leigu, sem önnuðust þessar ferðir. Af öðrum samþyktum, er gerð- ar vom á funtdinum, skal hér get- ið tveggja. Önnur var áskoran til alþingis um að fella niður 8» gr. í lögum frá 1928 um drag- nótaveiðdr í landhelgi á ákveðnn um stöðum alt árið, en samkv. lögunum eru þær ella bannaöar að eins 9 mánuði ársins. Hin var samþykt eða yfirlýsing um, að fundurinn vildi að fyrir- komulag Fiskifélagsins haldist 6- breytt eða sé áfram á sama grundvelli og verið hefir. í gær fór fram 1. umræða um þessi stjórnarfrumvörp: í neðri deild um þrjú tollafrumvörpin, bifreiðaskattinn, vitagjald og af- greiðslugjald stópa, og um ríkis- bókhald og . endurskoðun. Var þeim öllum visað til fjárhags- nefndar. í efri deild: Um kirkju- garða, vísað til mentamálanefnd- ar, og um veitingu prestakalla, vísað til allsherjamefndax. Jafnaðaraseim vinna anka- hosningn í Englandi. Lonidon, 20./2. U. P. Frú Leab Manning (jafn.) bar sigux af hólmi í aukakosningunni í East Islington, með 10 591 atkv. Crit- chley (rítósfl.) hlaut 8 314, Miss Cazalet (íhaldsfl.) 7 182 og Craw- ford (frjálsl) 4 450. hana beinlíniis. Þeim þótti vissara að fara krókaleið til að koma sér - spyrti við hana, að tillögu Á-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.