Morgunblaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1978 TÓMABÍÓ [f^snu Sími 31182 Engin sýning í dag. Engin sýning f dag. Naaata aýning II. f jólum. FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Rafmagnsveitunni er það kappsmál, að sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt rafmagn um hátíðirn- ar, vill Rafmagnsveitan benda notendum á eftirfarandi. 1 Reynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yfir daginn eins og kostur er, einkum á aðfangadag og gamlársdag. Forðizt, ef unnt er, að nota mörg straumfrek tæki samtímis, t.d. rafmagnsofna, hraðsuðukatla, þvottavélar og uppþvottavélar — einkanlega meðan á eldun stendur. | Bingó 1 UD kl. 3 B 13 laugardag B 13 Aðalvinningur vöruút- B ig tekt fyrir kr. 40.000.- BJ B1 Islslslalslsls Valhúsgögn Gjöfin sem konan kann aö meta Valhúsgögn Armúla 4. 2Farið varlega með öll raftæki til að forðast bruna- og snertihættu. Illa meðfarnar lausar taugar og jóla- Ijósasamstæður eru hættulegar. Útiljósasamstæður þurfa að vera vatnsþéttar og af gerð, sem viður- kennd er af Rafmagnseftirliti ríkisins. 3Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöppum („öryggj- um"). Helztu stærðir eru: 10 amper Ijós 20 — 25 amper eldavél 35 amper aðalvör fyrir rbúð Ef straumlaust verður, skuluð þér gera eftirtaldar ráðstafanir: Takið straumfrek tæki úr sambandi. Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr Ibúð, (t.d. eldavél eða Ijós) getið þér sjálf skipt um vör í töflu íbúðarinnar. Ef öll íbúðin er straumlaus, getið þér einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í aðaltöflu hússins. 6Ef um víðtækara straumleysi er að ræða skuluð þér hringja til gæzlumanna Rafmagnsveitu Reykja- víkur. Bilanatilkynningar I síma 18230 allan sólar- hringinn. Á aðfangadag og gamlársdag til kl. 19 einnig í símum 86230 og 86222. Við flytjum y8ur beztu óskir um Gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna. RAFMAGNSVEITA r/i reykjavíkur ’ Geymið auglýsinguna. Gullfallegar JjL* trévörur ircvurur nissen, KUNtGUND Hafnarstræti 11, sími 13469. LAUOARAS B I O Sími 32075 Jólamyndin 1978 Ókindin önnur jaws2 Ný æsispennandi bandarísk stórmynd. Loks er fólk hélt aö í lagi væri aö fara í sjóinn á ný birtist JAWS 2. Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuö börnum innan 16 ára. ísl. texti, hækkaö verö. ÍÞJÓOLEIKHÚSIfi MÁTT ARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS Frumsýning annan jóladag kl. 20. Uppselt 2. sýning miövikudag kl. 20 Blá aögangskort gilda 3. sýning fimmtudag kl. 20 Gul aögangskort gilda 4. sýning föstudag kl. 20 Rauð aögangskort gilda SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS laugardag kl. 20 Litla sviöíö: HEIMS UM BÓL Frumsýning fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—16 í dag. Lokuð aðfangadag og jóladag, verður opnuð kl. 13.15 annan jóladag. GLEÐILEG JÓL. IFOniX Hátúni - sími 24420. InnlánMYÍðaklpfi leið tll lAnsviðskipta BÚNAÐARBANKI NAÐ ISL SLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.