Morgunblaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1978 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI sigur gagnvart landi og þjóð, ef það gerist. • „Hjúkrunarleyfið veitir öllum sama rétt til starfs“ Karl Jónsson sendi Velvak- anda tvær spurningar fyrir nokkru og höfum við þegar svarað hinni fyrri. Hin síðari var hins vegar til heilbrigðismálaráðherra og sendum við því spurninguna áleiðis í réttar hendur. Nú hefur okkur borist svohljóðandi svar við þessari spurningu: „Blaðinu hafa borist spurningar sem það hefur framsent ráðherra með bréfi 19. þ.m. svohljóðandi: „Er hægt að véfengja- réttinda- Þessir hringdu . . . • Enn um Eldhúsmellur Sjómaður hringdi og vildi taka undir orð annars sjómanns sem skrifaði í Velvakanda s.l. miðvikudag, vegna bókarinnar „Eldhúsmellur". Sagði hann bók- ina vera árás á sjómannastéttina og vildi vara fólk við að taka það trúanlegt sem þar kemur fram. „Oft heldur fólk að við sjómenn séum ruddamenni en sú skoðun kemur fram í hi'nni ýktustu mynd í „Eldhúsmellur". Við erum í raun- inni eins og annað fólk þótt við kunnum að virðast harðir á yfirborðinu. Því vil ég eindregið taka undir þau orð sem starfsbróð- ir minn Steingrímur Pálsson lætur hafa eftir sér í Velvakanda." veitingu ráðherra til ákveðinna starfa eða er ekki hjúkrunarfræð- ingur sem hefur hjúkrunarleyfi frá ráðherra í höndunum ráðinn sem fullgildur starfsmaður í sjúkrahús eða aðra stofnun?" Svarið við fyrri spurningunni er NEI, ef átt er við hjúkrunarleyfis- veitingu og við siðari spurning- unni er svarið JU. í hjúkrunarlögum segir svo m.a.: „Rétt til að stunda hjúkrun hér á landi og kalla sig hjúkrunarfræð- ing hefur sá einn sem til þess hefur fengið leyfi ráðherra." (l.gr.) I 2. gr. segir svo m.a.: „Leyfi samkv. l.gr. skal veita þeim sem lokið hefur prófi í hjúkrunarfræðum frá hjúkrunar- skóla hér á landi eða Háskóla íslands." Loks segir í 4. gr.: „Ekki má ráða aðra en hjúkrunarfræð- inga samkv. l.gr. til sjálfstæðra hjúkrunarstarfa við sjúkrastofn- anir, elliheimili, heilsuvernd eða hjúkrun í heimahúsum." Af þessu sést að hjúkrunarleyfið veitir öllum sama rétt til starfs og starfsheitis. F.h.r. Jón Ingimarsson.“ • Loks kom að því I Þjóðviljanum 17. júní sl. birtist í „Vikuskammti" Flosa er ber fyrirsögnina „Ávarp til minni- hlutans" vísa sem hljóðar svo: „Loks kemur að þyí, seint þó sé, sem að ég löngum þráði, að jeg fæ að kveikja á jólatré, því ég er í borgarráði." mmmmmmmmmmmmmmmmummmmmm^mmmmmmmm Kaffivagninn Grandagarði Gamall staöur í nýjum búningi tilkynnir: Opiö 1. og 2. jóladag. Kaffi — kökur — smurt brauö — samlokur — öl gos og sælgæti. Svið — Hangikjöt — Kótelettur — Síldarréttir og blandaöir plattar. Grillréttir. Rétt verö. Njótiö veitinga á bezta staö viö bátahöfnina. Opnum snemma — lokum seint. Sendum heim. Símar 15932 og 12509. Kaffi-vagninn v/Grandagarö. Vinsælasta kona heims nýkomin Leikfangahusiö Skólavöröustíg 10, sími 14806. • Vínveitingar. Kona hafði samband við Vel- vakanda og spurði hvort það væri almennt í öllum ráðuneytunum að boðið væri upp á áfengi til handa starfsfólkinu fyrir jólin. Hafði hún heyrt að slíkt stæði til í einu þeirra en fannst það alls ekki viðeigandi. Velvakandi hafði samband við blaðafulltrúa ríkisstjórnarinnar og spurði hann hvort til stæði að veita starfsfólki vín fyrir jólin. Kvaðst hann viss um að slíkt yrði ekki gert í forsætisráðuneytinu þar sem hann starfar en hann sagðist ekki vita hvort vín yrði veitt í öðrum ráðuneytum. Ef um vínveitingar yrði að ræða væri það ákvörðun hvers ráðuneytis fyrir sig. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Svartur leikur og mátar í þrein- ur. Staðan kom upp á skákmóti í Sovétríkjunum í ár í skák þeirra Bogdasarovs og Korsunskys, sem hafði svart og átti leik. Korsunsky lék: 1...RÍ4+!. 2. Ke4 - He2+!, 3. Kxf4 - Be5 Mát. HÖGNI HREKKVÍSI * tf'&l ÁÍOI/2. PKrrA kkkí Spónlagðar viðarpiljur Enn einu sinni bjóðum við viðarþiljur á ótrúlega hagstæðu verði. Koto Kr. 3.100,- Oregon pine Kr. 3.490,- Hnota Kr. 3.590,- Antik eik Kr. 4.390,- Gullálmur Kr. 4.390,- Teak Kr. 4.390,- Palesander Kr. 4.390,- Ofangreind verð pr. m2 meö söluskatti. Þiljurnar lakkaðar og tilbúnar til uppsetningar. Ennfremur bjóðum við: Spónaplötur í 8 pykktum og 7 stærðum, rakavarðar, eldvarðar, spónlagðar, plastlagðar í hvítu og viðarlitum. Birkikrossviö. Furukrossviö. Panel-krossviö. Steypumótakrossvið. Trétex. Harötex. Hörplötur. Gipsplötur. Gaboon. Hilluefni í lengjum. Geriö verösamanburö það borgar sig. BJÖRNINN I Skúlatúm 4 Simi 25150 Reykjavík I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.