Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 22
50 r GAMLA BIO 1 Liild Sími 1 1475 Jólamyndin. Lukkubíllinn í Monte Carlo WALTDISNEY PRODUCTIONS’ HERBIE GOES TO MONTE CARLO $la»>ng DeanJONES Don KNOTTS Skemmtilegasta og nýjasta gaman- mynd Disney-félagsins um brellu- bílinn Herbie, sem í þetta sinn er þátttakandi í hinum fraega Monte Carlo-kappakstri. — íslenskur texti — Sýnd á annan í jólum kl. 3, 5,7 og 9. Sama verð á öllum sýningum. — Gleðileg jól — LRiKFfiI.AC; KEYKJAVlKUR LÍFSHÁSKI fimmtudag 28. des. kl. 20.30 SKÁLD-RÓSA föstudag 29. des. kl. 20.30. VALMÚINN laugardag 30. des. kl. 20.30. örfiar sýningar enn Miðasala í Iðnó miðvikudag kl. 14_9. Sími 1620. GLEÐILEG JÓL TÓNABÍÓ Sími31182 Engin sýning í dag. SIMI 18936 Ferðin til jólastjörnunnar Jólamyndin 1978 Morð um miðnætti (Murder by Death) Spennandi ný amerísk úrvalssaka- málakvikmynd í litum og sérflokki, með úrvali heimsþekktra leikara. Leikstjóri. Robert Moore. Aðalhlut- verk: Peter Falke, Truman Capote, Alec Guinness, David Niven, Peter Shellers, Eileen Brennan o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ísl. texti. Hœkkað verð. Barnasýning kl. 3. Reísen til juíestjemen3^ Sýnd kl. 3. íslenskur texti. Verö 300,- Gleðileg jól. HOTELBORG í FARARBRODDI í HÁLFA ÖLD Dans — glaumur gleöi / á Borginni aö kvöldi 2. jóladags. Þaö er Diskótekiö Dísa, sem stjórnar tónlistinni fyrir fullu húsi eins og vanalega og því ekki vandi aö velja milli staöanna. Þaö þarf aðeins að taka ákvöröun um þaö hversu seint megi leggja af staö til aö vera öruggur um aö komast inn í fjöriö. Kvöldveröur framreiddur frá kl. 18.00. Plötusnúöur Óskar Karlsson. Snyrtilegur klæönaður — aldurstakmark 20 ár. Opiö yfir hátíöarnar Sunnudag 24. des. (aðfangadagur) lokað frá kl. 14.00 mánudag 25. (jóladagur) lokað allan daginn. þriðjudag 26. des. (2. jólad.) opið frá kl. 12 á hádegi. dansað kl. 21.00—01.00 fimmtudag 28. des. dansað |fl. 20.00—23.30 föstudag 29. des. dansað kl. 21.00—01.00 laugardag 30. des. dansað kl. 21.00—02.00 sunnudag 31. des. (gamlárskvöld) lokaö frá kl. 14.00 mánudag 1. jan. 1979 (nýársdag) opið frá kl. 12.00 dansað kl. 20.00—01.00. Munið hraðborðiö og sérréttina í hádeginu. Kvöldverður frá kl. 18.00. — Gleðileg jól. — SÍMI >11440 HÓTEL BORG fjölbreyttari danstónlist. SÍMI 11440 jfl) Sýningar II i jólum Jólamyndin 1978 Himnaríki má bíöa Alveg ný bandarísk stórmynd. Aðalhlutverk: Warren Beatty, James Mason, Julie Christie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verö. Bróðir minn Ijónahjarta Bröderna A,,TK,LMK LEJONHJÁRTA En nimbcrállclM* av ASTRID . UNDGREN Rc((i vy OI.I.E HEI.I.BOM Sýnd kl. 3. Verð aðgongumiða kr. 600- Gleðileg jól. LAUGARA8 I o Simi 32075 Jólamyndin 1978 Ókindin önnur jaws2 Ný æsispennandi bandarísk slórmynd. Loks er fólk hélt aö í lagi væri að fara í sjóinn á ný birtist JAWS 2. Sýnd II. jóladag kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. ísl. lexti, hækkaó verö. Gleðileg jól AUSTURBtJARhll ] Jólamyndin 1978 Nýjasta Clint Eastwood-myndin: í kúlnaregni CI.IIIT HflSTVtfOCm THF tanuNTiJn' Æsispennandi og sérstaklega viðburðarík, ný, bandarísk kvik- mynd í litum og Panavision. Petta er ein hressilegasta Clint-myndin fram til þessa. íslenzkur texti. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. Barnamynd, sem gerö er eftir sama höfund og sjónvarpsþættirnir: .Fimm fræknir". Fimm og njósnararnir íslenskur texti, Sýnd 2. jóladag kl. 3. - Gleðileg jól. - Sþrenghlægileg ný gamanmynd eins og þær geröust bestar í gamla daga. Auk aöalleikarana koma fram Burt Reinolds, James Caan, Lisa Minelli, Anne Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Sýnd annan í jólum kl. 3, 5, 7 og 9. Hækkaö verð. Gleðileg jól l*ÞJÓflLEIKHÚSia MÁTTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS Frumsýning annan jóladag kl. 20. Uppselt. 2. sýning miðvikudag kl. 20. Bli aögangskort gilda 3. sýning fimmludag kl. 20 Gul aðgangskort gilda 4. sýning föstudag kl. 20. Rauð aðgangakort gilda SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS laugardag kl. 20 Litla sviðið: HEIMS UM BÓL Frumsýning fimmtudag kl. 20.30 Miöasala lokuö í dag og á morgun en verður opnuð annan jóladag kl. 13.15. GLEÐILEG JOL. Stapi Annan jóladag Brunaliðið Brunaliðið leikur frá kl. 11—1. Geimsteinn leikur frá kl. 9—11. Sætaferðir. Ungmennafélag Njarðvíkur SMítút% ij Opiö annan jóladag Bl frá kl. 9—2 Eöl Bl 0 0 0 0 E]E]E]E]E]E|E]E]E]E]E]E]E]E|E]E]E]E]E]E]E|E]E]E]E]E]E]E]E|E]glE] 0 0 0 0 Brimkló og diskótek

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.