Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 26
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1978 „... enda verður yfirvöldum aldrei lagaákvæða vant ef þau þurfa að koma mönnum í fangelsi” HEIMSSTYRJOLDIN I>egar vedur- gudirnir voru Hitler hliðhollir Alltaf oru annað vcifið að horast fro>;nir úr hoimsstyrjiild- inni síðari. ok hór or onn cin. Flostir áhuKamcnn um stríðið muna það líkloKa. or þýzku vasaorrustuskipin Scharnhorst ok Gnoisonau komust undan Brotum frá Ifrost. KOKnum Erm- arsund <>g hoim í þýzka höfn 1 fohrúarmánuði líM2t þotta varð Brotum mikill álitshnckkir on Ujóðvorjar hældust um. Það vafðist lenjji fyrir mönnum hverni); það mátti vera að skipin komust undan. En nú er komið á daKÍnn, að það var að þakka þýzkum veðurfræðin>;um. Er þetta þvert á móti opinberri söku en reist á traustum heimildum að því er virðist, skýrslum Walters nokk- urs Staube, yfirmanns veðurstofu þriðja flotans þýzka á stríðsárun- um. Gneisenau oj; Scharnhorst voru innikróuð í Brest, breski flotinn úti fyrir en spreníyuflugvélar uppi yfir. Það var Hitler sjálfur sem ákvað að þess skyldi freistað aö koma skipunum út ok undan. Varð að semja flóttaáætlun í snatri og varðaði þá miklu að veðurspár stæðust. Veðurstofa flotans var beðin að spá fyrir dagana 5.—14. febrúar, en ekki fengu veðurfræð- ingar neitt að vita um tilRanginn. Rétt eftir að veðurstofan fær þetta verkefni vill svo til að fregnir berast frá kafbáti, stödd- um suður af íslandi, um skyndileg veðrabrigði. Þýzku veðurfræðing- unum varð mikið úr þessum upplýsingum. Þeim tókst sem sé að segja það fyrir, svo að ekki skeikaði einu sinni klukkustund, að veður versnaði skyndilega á Ermasundi en batnaði jafn skyndiioga nokkru seinna. Þegar Bretar áttuðu sig á því sem fram fór sló í bardaga með þeim og Þjóðverjum bæði á sjó og í lofti. En skyggni var þá orðið svo slæmt á og yfir Ermasundi að þýzkar orrustuflugvélar skutu á þýzk skip og brezkar vélar á brezk. Meðan þessu fór fram lónuðu vasaorrustuskipin tvö inn sundið á 15 hnúta hraða, komust hjá hvorutveggja bardögunum og ill- viðrinu og heim í höfn, klakklaust nema hvað þau höfðu hlotið einhverjar skemmdir af tundur- duflum. Walter Staube samdi fyrrnefnda skýrslu sína í stríðinu og vissi hann þá ekkert til hvers veðurspáin hafði verið notuð. Til stotl að skýrslan yrði gefin út ásamt fleiri en af því varð ekki, og uppgötvuðu svo brezkir veðurfræð- ingar hana löngu siðar. En þess er að geta að lokum, að fleira vildí Þjóðverjum til í þessu máli en veðurspá Staube og hans manna þótt hún ylli miklu. Til dæmis að nefna hittist svo á þegar vasaorrustuskipin brutust út úr herkvínni, að engir brezkir kafbát- ar voru á þessum slóðum; þeir höfðu allir orðið að halda til I>eir trey sta líka á „Gulag- kerfid”íKína Þegar Maó formaöur lýsti yfir því, árið 1957, aö þaö ætti aö leyfa 100 blómum aö sþretta,, skildu margir menntamenn það þeim skilningi, aö leyfilegt væri aö gagnrýna stjórnvöld sem og aðr^i. Einn i þessum hóþi var ung kona aö nafni Lin Hsi-ling; hún var viö háskólanám á þessum árum. Hún hóf upþ raust sína í trausti orða formannsins, rifjaöi það upp aö það væri engin nýlunda aö kín- verskir menntamenn og rithöfund- ar beröust fyrir málfrelsi og almennu frjálslyndi í menningar- málum og heföi ófáum verið varpað í fangelsi fyrir þá sök. Hún átaldi yfirvöld fyrir það að níöast á „gagnbyltingarsinnum" og fyrir það, aö tryggum flokksjálkum væri hyglaö, mönnum stæöu til boða alls kyns hlunnindi ef þeir heföu „rétt“ sambönd. Hún klykkti út SUÐUR AFRIKA NJÓSNIR. Þó að stóru drokununt Þjóðverjanna auðnaðist að forða sór í skjól í þýskri höfn veturinn '42, íór því fjarri að Bretinn væri búinn að afskrifa þá. Þessi mynd var tekin úr breskri njósnaflugvél og sýnir svolítinn hluta af höfninni í Kiel. Ör nr. 1 bendir á Scharnhorst. hafnar að sækja sér vistir en engir til að leysa þá af, aldrei þessu vant. Þá vildi svo merkilega til að ratsjár beggja brezku eftirlitsvél- anna sem voru á flugi þarna yfir um þetta leyti biluðu í einu. Við þetta bættist, að flugmaður í Spitfire-orrustuvél kom auga á orrustuskipin á útleið og lét vita af þeim, en menn í landi trúðu honum ekki .. . - ANTIIONY TUCKER Máttarstólp- ar kynþátta- misréttisins I nóvember síðastliðnum kom út í Suðurafríku allsérstök bók. Hún fjallar sem sé um Broederbond, le.vnisamtök Afríkanera, þ.e. Suðurafrikana af evrópskum ættum, er stjórnað hafa gangi mála í landinu undan farin 30 ár. Höfundtirinn heitir Hennie Serfontein, er sjálfur af evrópsk- um ættum eins og félagar Broederbond, Bræðralagsins, og var forðum framámaður í samtök- um ungra þjóðernissinna, æsku- lýðsdeild Þjóðernissinnaflokksins sem fer með völd í landinu. Serfontein sneri baki við flokknum og stefnu hans fyrir allmörgum árum og hefur síðan verið ótrauð- ur að gagnrýna hvort tveggja. Hann varð fyrstur fréttamanna til þess að gera úttekt á Bræðra- VERZLUN & VIÐSKIPTI meö því aö lýöræði fyrirfyndist varla í Kína enn sem komið væri. Lin Hsi-ling varð nafnkunn um allt Kína fyrir vikiö. En þar kom brátt aö yfirvöldum leizt ekki á blikuna, þau þögguöu niöur í Lin Hsi-ling, lýstu yfir því aö hún væri „hættuleg" og var hún þar meö komin í hóp þeirra fórnarlamba er hún haföi borið fyrir brjósti. Var nú efnt til áróðursherferöar um land allt gegn Lin Hsi-ling og hún úthrópuð hástöfum seint og snemma fyrir margvíslegar sakir. Margir þeir sem risið höföu upp til fylgis við hana voru fangelsaðir og fengu þunga dóma. Lin Hsi-ling sjálf var vitanlega dæmd til langrar fangelsisvistar. Hinn 28. júní 1957 lét kínverska fréttastofan þá fregn út ganga aö Lin heföi „flekað“ aöra ítölsk yfirvöld skera upp her- ör gegn síga- rettusmyglurum Smygl or arðvænlogur atvinnu- vogur á ítaliu oins og víðar. Einkum or mikið að hafa upp úr sígarottusmygli. ítalir framloiða sígarottur sjálfir og cinokar ríkið söluna en loggur háa tolla á innfluttar sígarettur. Moinið or að þær hcimatilhúnu standast okki samanhurðinn og oru útlend- ar sígarettur miklu eftirsóttari. monn oru roiðubúnir að kaupa þær langtum harra vorði að okki só um það talað of þeir geta fongið þa‘r tollfrjálsar. Og nú kvoður orðið svo rammt stúdenta til fylgis viö sig, en sem betur færi hefðu flestir þeirra bjargazt af villigötunum fyrir.fortöl- ur og náð sér aö fullu ... Ekki var skýrt frá því hvern dóm hún heföi fengið. En kínverskur stúdent sem dvaldist í Peking 1966 heldur því fram að hún hafi verið dæmd í 20 ára fangelsi og verið svipt þegn- réttindum til lífstíöar. Lin Hsi-ling er aðeins ein úr hópi hundruða þúsunda sem svipt hafa verið þegnrétti og varpað í fangelsi af stjórnmálaástæöum undan far- inn aldarfjóröung. í skýrslu sem Amnesty International gaf út fyrir stuttu er reynt aö draga upp mynd, eftir beztu heimildum, af „fanga- búöanetinu" í Kína, „Kína- gúlaginu”, lífinu í fangelsunum og áætla fjölda þeirra sem þau hafa gist frá því kommúnistar komu til valda. Samkvæmt plöggum sem Rauöu varöliöarnir gáfu út í Menningar- byltingunni, m.a. ræöu eftir Maó sem ekki haföi verið opinberuð fyrr, var farin mikil herferð gegn „gagnbyltingarsinnum" á árunum 1955 og 56 og fleiri en fjórar milljónir manna „athugaöar"; voru þá dregnir fram í dagsljósiö 160 að sígarettusnyyglinu. að tóbaks- kaupmonn á iÞalíu sáu sig til- noydda að setja sölubann á orlondar sígarottur um daginn. scldu ongar útlondar í fjóra daga. og lokuðu loks alveg oinn daginn. til þoss að mótmæla smyglinu og vokja athygli á sínum málstað. Þoir sögðu mótmælunum aðalloga boint gogn fjiilþjóðlogum tóbaks- fyrirtækjum. som lótu það ekki einungis óátalið að framleiðslu þeirra væri smyglað til Italíu í stórum stíl. heldur ýttu beinlínis undir smyglið. ítölsk yfirvöld mættu þó lika taka til sín mótmælin. því að þau hefðu látið alveg undir höfuð leggjast að berjast gegn smyglinu. Aður fyrr fór sígarettusmyglið mestanpart þannig fram. að monn stungu á sig nokkrum kartonum í lostinni rótt áður en þeir komu yfir landamæri og þúsund „tortryggilegir" — en þó ekki fangelsaöir nema 38 þúsund þeirra aö því er segir í ræöu formannsins, enda var þá kominn tími til aö Ijúka þessari herferö og hefja aðra — sem sé „hundraö- blómaherferöina” frægu. Edgar Snow getur þess í bók sinni „Red China Today“ aö Chou En-lai hafi sagt sér aö einum 830.000 „óvinum þjóöarinnar“ hafi veriö „útrýmt“. Snow bendir þó á þaö, aö óvíst sé aö þeir hafi verið teknir af lífi þótt Chou En-lai hafi komizt svona aö orði. Reyndar sagöi Chou En-lai í Þjóöþinginu 1957, að „16.8% gagnbyltingarmanna heföu veriö dæmd til dauða og tekin af lífi, flestir þeirra á árunum 1949—1952." 42.3% heföu veriö dæmd til þrælkunaiYinnu og væri þorri þeirra enn í þrælkunarbúö- um. Og í þingkosningunum 1954 reyndust u.þ.b. 10 milljónir hafa verið sviptar kosningarétti, flestir vegna „vafasamrar" pólitískrar fortíöar. í skýrslu Amnesty International er ekki reynt aö áætla fjölda pólitiskra fanga í Kína, enda settu svo upp sakleysissvip í tollinum. ollogar þeir bundu upp á sig bagga og sættu lagi að laumast yfir landamærin að nóttu til. En það hlaut að koma að því að stórfyrirtæki ieggðu undir sig þonnan markaðinn eins og aðra. Talið or að nokkur fjölþjóðlog glæpasamtök skipti með sór smyglmarkaðnum á Ítalíu og mafían þar á meðal. Sá innflutn- ingur fer fram ýmist með flutn- ingabílum og oru þá fylgibróí með vörunni fölsuð. ellegar hrað- skreiðum hátum or siglt til móts við hafskip að næturlagi. Alltaf follur nokkuð af þessu f hendur lögreglunni. En það er hverfandi. ómögulegt. Aftur á móti er þar nokkurt mál um refsiaöferöir, enda meira um þær vitaö. Flestir fanganna eru í vinnubúö- um og hafa hlotiö 2—20 ára dóm. í vinnubúöum er verið aö níu eöa tíu tíma á dag, og er þaö hörö vinna. Vinnutíminn er lengri um upp- skerutímann en „má þó ekki veröa lengri en 12 tímar“. Vinnunni er ætlaö aö betrum- bæta fangana og beina þeim rétta vegu í pólitíkinni. En til eru önnur og áhrifaríkari ráö ef vinnan dugir ekki, t.a.m. matarskömmtun, þ.e. svelti sem er einkar vel til þess falliö aö telja mönnum hughvarf enda mun því óspart beitt. Ekki er gott aö gizka á fjölda fangelsa, þrælkunarbúða og hvers kyns „betrunarhæla" í Kína. í skýrslu Amnesty segir, aö slíkar stofnanir séu bæði í bæjum og úti á landsbyggðinni og bæöi á vegum sveitarfélaga og ríkisins. Flest eru fangelsi e.t.v. í frumbyggðum, t.d. í Norðausturkína. Er þaö haft eftir fyrrverandi fanga, aö á þeim árum er hann var í Norðausturkína, 1954—1972, hafi veriö þar 60—70 betrunarstofnanir, að minnsta kosti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.