Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1978 55 VER#LD lajjinu opinberlega, og varð Bræðralagsmönnum svo mikið um að þeir reyndu að kaupa hann til þagnar. Bræðralagið er leynifélags- skapur eins og fyrr sagði, og ekki ósvipað ýmsum öðrum þekktum le.vnifélögum að mörgu leyti en sérstakt að því hve aðgengilegt fremur en venja er.um leynifélög: í því eru karlmenn einir, evrópsk- ættaðir og félagar í Þjóðernis- skinnaflokknum. Félagar eru u.þ.b. 12 þúsund talsins og skiptast í „sellur“. Er þar að finna ráðherra flesta og þingmenn, kirkju- höfðingja, menningar- og mennta- frömuði, verkalýðsforingja, yfir- menn lögreglunnar, háskóla, fjöl- miðla og ótal stofnana annarra. Menn geta ekki sótt um ingöngu í Bræðralagið, heldur eru nýir félagar valdir — og án þess að þeir BOTHAi félagi nr. 1187. viti. Síðan er fylgzt nákvæmlega með þeim um tíma, ár eða lengur jafnvel. Standist þeir prófið er þeim sagt af þeim og boðin innganga og munu fáir neita. Menn eru svo teknir í félags- skapinn með serimóníu eitthvað á þá leið sem flestir munu kannast við af frásögnum: það er kveikt á kertum, lésið úr ritningunni, sungið og loks sver nýliðinn þess dýran eið að láta aldrei uppi leyndarmál Bræðralagsins. Er vitað um tvo, að minnsta kosti, sem drepnir voru fyrir svik við Bræðralagið. Eins og áður sagði eru allir ráðamenn landsins gamlir félagar í Bræðralaginu, og það á mjög sterk ítök í menntakerfinu og kirkjunni. John Worster forseti er félagi nr. 3737 og Botha forsætis- ráðherra ber félagsskírteini nr. 4487. Það er því engin furða að því hefur gengið vel að útbreiða hugsjónir sínar. Þær eru mjög í ætt við kenningar nasistanna þýzku, enda voru ýmisleg tengsl með leiðtogum Bræðralagsins og nasistum fyrir seinna stríð og meðan á því stóð. OBSERVER Og svo stórfelld er þessi ólög- lega verzlun. að í Napólí til dæmis að nefna munu 10 þúsund manns hafa af henni atvinnu. Er hún orðin svo þýðingarmikil efnahagslífi borgarinnar. að í vor er leið þóttist borgarstjórinn tilnevddur að ávíta liigregluna fyrir það að angra smyglara. — atvinnuleysi ykist nefnileg ef drægi úr smyglinu! Liigreglan hefur sem sé ekki setið auðum höndum þótt tóbaks- kaupmönnum þyki það eins og nefnt var í upphafi. A 10 mánuð- um í fyrra stöðvaði hún eina 2000 smyglbíla og 200 báta og lagði SÝNING: fyrst eru hinir sakfelldu sýndir á götunum en Þá gleypa fangabúöirnar bá — eöa gröfin. Ástandið í kínverskum fangels- um mun vera jafnvel verra en gerist annars staðar að því leyti, að fangarnir standa ekki saman, enda etja fangelsisyfirvöld þeim hverjum gegn öðrum, hvetja þá til að njósna hver um annan og heita m.a.s. sakaruppgjöf þeim sem koma upp um „stéttarfjendur“. Af þessum sökum verða allir á móti öllum, fangarnir þurfa ekki aðeins að gæta sín við vörðunum heldur líka hver fyrir öðrum. Boð og bönn eru vitanlega fjölmörg í fangelsunum: föngum er gert að lesa verk Maós formanns vel og vandlega og taka sinna- hald á 820 tonn aí tóbaki. Tolltekjur þær sem ríkið hefði haft af þessu ef það hefði farið löglega leið voru áætlaðar 23 milljónir líra (u.þ.b. 9.5 milljarðar ísl. kr.). Þetta er vitanlega smáræði miðað við það sem sleppur framhjá lögreglu og tolli. en af þessu má ráða hvað er í ' húfi. Glæpasamsteypurnar munu ekki láta þann hlut átaka- laust og mun ítölskum yfirvöld- um reynast róðurinn gegn smygl- inu eríiður þrátt fyrir góðan vilja. ekki sízt ef erlendir fram- leiðendur leggjast á sveifina með smyglurunum. — Norris Willatt. skiptum, þeir mega ekki ræða einkamál sín við aðra, ekki gefa af mat sínum aðrar gjafir, ekki hafa hátt, slást eöa reykja, ekki útbreiða andbyltingaráróður; aftur á móti ber öllum skylda til að segja til þeirra sem láta uppi andbyltingar- skoðanir ellegar brjóta aðrar fangelsisreglur o.s.frv. Allt er þetta stutt lögum, en lögin eru yfirleitt bæði óljós og lítt kunn alþýðu manna. Ákvæðin eru svo almenn að oröalagi að þaö má teygja þau eins og hentar, eða nærri því, enda verður yfirvöldum aldrei lagaákvæöa vant ef þau þurfa að koma mönnum í fangelsi. i skýrslu Amnesty International seg- ir, að í kínverskum lögum sé lítill eöa enginn greinarmunur geröur á pólitískri „óþægð" og almennum afbrotum. Margir eru fangelsaðir án réttarhalda, stundum einungis haldinn „fundur“ og dómur ákveð- inn án þess að sakborningur fái að verja mál sitt eða yfirheyrslur fari fram. Raunar mun sakborningi hollast að hafa engin andmæli uppi, hann hlyti því vísast enn þyngri dóm; aftur á móti er öllum lofað sakaruppgjöf með tímanum og fullri uppreisn æru sem iðrast og taka sinnaskiptum. . . — KARL EMIL HAGELUND Hugheilar jóla- og nýjársóskir til ættingja og vina. Guö blessi ykkur öll. Anna og Don Romig Flugeldamarkaður HAUKA Flugeldar af öllum geröum, stjörnuljós, blys og fleira. Fjölskyldupokar af tveim stæröum. Hattar og knöll. Kveöjiö gamla áriö og fagniö nýju meö flugeldum frá Haukum. Sími 51201. veitinga- staður Rock-Reykjavík heldur jólafagnað annan dag jóla í Ártúni, hinum nýja veitingastað að Vagnhöföa 11. Tívoli leikur frá kl. 9—1 Mætum öll í jólaskapi. Rock-Reykjavík VEITINGAHUS Vagnhötda 11. Reykjavik. Simar 85090 — 86880

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.