Morgunblaðið - 29.12.1978, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.12.1978, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1978 TaphjáMargeiri MARGEIR Pétursson tapaði skák sinni í sjöundu umíorð á Evrópu- mcistaramóti unglinga í Groning- cn í Hollandi í gær. Margeir teíldi við Valkcsaalmi frá Finnlandi og fékk Margeir betra tafl út úr byrjuninni. — Ég byrjaði síðan með einhverjar kúnstir og þær enduðu með þcim ósköpum að ég sat uppi með 2 peðum minna í cndataflinu og hlaut því að tapa. sagði Margeir í samtali við Morgunblaðið í gær. Margeir er nú með 50% árangur og er um miðjan flokk keppend- anna 28. í gær vann Dolmatov frá Sovétríkjunum Pedersen frá Dan- mörku og tók þar með forystu á mótinu. Hann er nú með 5V2 vinning. í næstu sætum eru þeir Mateu frá Spáni og Tiller frá Noregi með 5 vinninga, en þeir gerðu jafntéfli sín á milli í gær. Þeir Plaskett frá Englandi og van der Wiel frá Hollandi unnu sínar skákir i gær og eru einnig með 5 vinninga. piltar slökktu eld í íbúðum aldraðra SNARRÆÐI þriggja ungra pilta og snör handtök husvarðarins að Norðurbrún 1 í Reykjavík, þar sem eru íbúðir íyrir aldrað fóJk. kunna að hafa komið í veg fyrir stórbrupa og tjón þar í fyrra- kvöld. í einni fbúðinni á 2. hæð hússins kviknaði í út frá kerta- luga og læstist eldurinn á svipstundu í gluggatjöld, húsgögn og lausamuni. Fljótlega hveilsprakk rúða við eidinn og um sama leyti áttu piltarnir þri'r leið framhjá. Þeir hrugðu skjótt við, hringdu hjá dyrahúsverði, sem sýndi þeim hvar siökkvitæki voru geymd og hvernig átti að lieita þeim. Piltarnir hófu þegar brunastörf og höfðu slökkt eldinn þegar slökkviliðið kom á staðinn, en þeir voru þá orðnir mjög sótugir í framan og hóstuðu mjög vegna reykjarsvælunnar. Þrátt fyrir þetta voru þeir að vonum ánægðir með árangurinn af starfi sínu og hafa sennilega komið í veg fyrir stórtjón með vasklegri framgöngu sinni og góðri skipulagningu húsvarðarins. Um leið og húsvörðurinn hafði sýnt piltunum hvar slökkvitækin voru hringdi hann í slökkviliðið, en kona hans setti brunabjöllur hússins af stað. Einnig gekk hún í hverja íbúð og hjálpaði gamla fólkinu, sem þarna býr. Starfs- menn Reykjavíkurborgar komu fjjótiega á vettvang að beiðni húsvarðar og undu þeir vatn af gólfum svo það kæmist ekki niður á neðri hæðina. Skemmdir urðu nær eingöngu á íbúðinni, sem eldurinn kom upp í. Að Norðurbrún 1 búa 64 manns og margt af fólkinu er háaldrað. í íbúðinni sem eldurinn kom upp í býr 84 ára gómul kona og ætlaði hún að slökkva á kertum við gluggakistu. Ekki tókst betur til en svo að kertin féllu um koll og varð um leið mikill eldur laus í íbúðinni. í SKÁKFERÐ TIL AMERÍKU - í gær lögðu 20 íslenzk börn og unglingar á aldrinum 9-15 ára upp í skákferð til Bandaríkjanna en ferðin er til að endurgjalda ferð bandarískra barna hingað til lands um síðustu jól. Munu bb'rnin dvelja í Bandaríkjunum til 2. janúar, tefla við jafnaldra sína og skoða sig um. Hcfur glæsileg dagskrá verið skipulögð fyrir börnin, m.a. munu þau fara í boð til borgarstjóra New York. skoða hyggingu Sameinuðu þjóðanna, Empire State, Lincoln Center og aðra merka staði og loks munu þau tefla fjöltefli við William Lombardy stórmeistara. Myndin var tekin þegar „skákkrakkarnir" lögðu upp í ferðina í gær. Ljósm. Emilía. Húsnæðismálastjórn: „Getum staðið við gerðar skuldbindingar til áramóta >> segir Sigurður E. Guðmundsson „ÞAÐ er verið að kanna aí okkar hálfu hvernig málið er f f TF-FRU Omars valt á bakið í lendingu TF-FRÍJ. flugvél Ómars Ragnarssonar fréttamanns. hlckktist á í lendingu á Hvera- völlum í gær, en óhappið varð með þeim hætti. sagði Ómar Ragnarsson sem flaug vclinni." að cfsta lagið á svellaðri jörðinni sem við lentum á reyndist vcra ísmulningur vcgna hita í jörðinni og nefhjól- ið grófst því snarlega niður í lcndingunni. Vængur vélarinn- ar rakst þá í jörðina og vélin valt á bakið. Annar vængurinn cr ónýtur.' en að öðru leyti er vélin lítið skcmmd." Tveir starfsmenn sjónvarps- ins voru í vélinni ásamt Ómari og sakaði engan þeirra, en hins vegar kvað Ómar þá hafa farið strax að mynda og taka þau viðtöl við fólk sem til hefði staðið að lokinni lendingu. Ómar var búinn að láta kanna svæðið þarna í gær, en vissi ekki af smá bletti á margra km svæði sem volgra er á þarna norðan skálans, „en á þann stað hitti ég endilega," sagði hann. Ómar kvajist ætla að fara með bíl í dag til þess að ná í Frúna, „en það er annars ómögulegt að þurfa að viðurkenna það," sagði hann, „og hlálegt að manní skuli hlekkjast á á Frúnni." vaxið," sagði Sigurður E. Guðmundsson framkvæmda- stjóri Húsnæðismálastofnunar í samtali við Mbl. í gær þegar blaðið innti hann eftir upplýsingum um f járhagsstöðu stofnunarinnar, en eftir að Sigurður hafði lýst því yfir rétt fyrir jólin að ríkissjóður hefði ekki staðið við greiðslur til húsnæðislána þá svaraði ráðu- neytisstjóri fjármálaráðuneyt- isins því til að það væri rangt, því að ríkissjóður væri búinn að borga og skuldaði Húsnæðis- málastjórn ekki neitt. „Við fengum 250 milljónir króna í gær," sagði Sigurður, „þannig að við getum staðið við gerðar skuldbindingar til ára- móta. Við stóðum hins vegar í þeirri meiningu að við ættum peninga inni hjá ríkissjóði, en það stendur staðhæfing gegn staðhæfingu og ég er ekki að gera lítið úr því. Það kom þó flatt upp á okkur og það er nú verið að kanna hvernig þessi misskilningur er til koniinn." Litlafellið tók niðri í Hornafjarðarós Reynt að ná Álafossi út í dag - skipið hefur færst 300—400 metra Uöín í liornafirði. Frá Atjústi Ásjjeirssyni blm. Mbl. LJTLAFELLIÐ olíuflutningaskip SÍS. tók niðri í Hornafjarðarósi um hádegisbilið í gær á þeim stað þar sem Álaíoss strandaði upp- haflcga fyrir jólin. en Álafoss hefur færst til á strandstað þrisvar sinnum. Litlafellið. sem sigldi inn ósinn á aðfalli, náðist á flot 15 mínútum eftir strandið, en lóðsinn á Höfn stjakaði skipinu af strandstað. Áform voru uppi í gærkvöldi um að gera tilraun til að draga Álafoss á flot af strandstað á Faxaeyri í Hornafjarðarósnum á • flóði snemma í morgun, en þar sem ekki hafði tekizt að Ijúka miklum undirbúningi í gærkvöldi var ákveðið að fresta þeirri tilraun til síðdegisflóðsins í dag. Viðbúnaður í sambandi við b.iórgunartilraunina er mikill og í viðtali við Mbl. sagði Eymundur Sigurðsson hafnsögumaður á Höfn að héðan í frá væri það aðeins tímaspursmál hvenær Álafoss næðist á flot. Álafoss tók í fyrstu niðri á tanga í austanveröum ósnum, en síðan hefur skipið losnað þrisvar sinnum og stendur nú fast á Faxaeyri í vesturfjörunni, 300—400 metra frá upphaflegum strandstað. Borað eftir heitu vatni í Breiðholti BREIÐHYLTINGAR hafa eílaust veitt athygli að undanförnu Okumaður og vitni gefi sig fram FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 22. desember 8.1. laust eftir klukkan 10 varð kona fyrir bifreið á Ingólfsstræti við Bankastræti. Féll hún í götuna en taldi sig ómeidda, en ökumaður mun hafa hjálpað henni á fætur. Síðar kom í ljós að konan hafði hlotið meiðsl á fæti og er þaö ósk slysarannsókna- deildar lögreglunnar að öku- maðurinn hafi tal af henni svo og sjónarvottar. vinnuvélum og litlum bor á leið sinni úr neðra Breiðholti f það efra. Við Höfðabakka rétt sunnan við upphaf gamla Vatnsveituveg- arins hefur verið ákveðið að bora eftir heitu vatni fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Þar aðeins neðar voru fyrir nokkrum árum boraðar nokkrar holur með góðum árangri. Holurn- ar víð Elliðaárnar gáfu á sínum tíma 600 tonn á klukkustund, en ýmissa hluta vegna hafa þær gefið sig og gefa nú 500 tonn. Til að bæta úr þessu hefur verið ákveðið að bora þarna nýja holu. '¦^VBMm Álafoss á strandstað í Hornafjarðarósi í gær, en skipið hefur færst nokkur hundruð metra upphaflegum strandstað. Siglingin út til hafs sést lengst til vinstri á myndinni. Ljósmynd Mbl. Jens. frá Strákagöng: Skaðvaldurinn stakk af til Skagafjarðar ÞEGAR bifreið á leið til Siglu- f jarðar kom að Strákagöngunum í gærkvöldi um kvöldmatarleytið rcyndist ekki unnt að opna hurðina á gó'ngunum fjær kaupstaðnum þar sem ekið hafði vcrið á hurðina og hún skckkt, en hurðin er hííð upp með raf- knúnum mótor. Sá sem skaðanum olli var þó á bak og burt og hefur að öllum líkindum flúið til Skagaíjarðar. Reiknað er með að yiðgerð á hurðinni ljúki í dag, en á meðan er ekki unnt að aka um gó'ngin. ~

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.