Morgunblaðið - 29.12.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.12.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLADIÐ. FQSTUDAGUR 29. DESEMBRR 1978 Útvarp Reykjavík FOSTUDAGUR 29. desember MORGUNNINN 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Auður Jónsdóttir leikkona lýkur lestri sögunnar af „Grýlu gömlu, Leppalúða og Jólasvcinunum" eftir Guðrúnu Sveinsdóttur á Ormarsstöðum (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Það er svo margt. Einar Sturluson stjórnar þættin- um. 11.35 Morguntónleikar. Nýja fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 1 í D-dúr op. 9 eftir Johann Christian Bach/ Josef Suk. Ladislav Jásek og Sinfóníuhljómsveitin í Prag leika Konscrt í d-moll fvrir tvær fiðlur og hljómsveit eftir Johan Sebastian IJarh. Václav Smctácek stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. SIÐDEGIÐ________________ 14.30 Miðdegissagani „Á norðurslóðum Kanada" eftir Farley Mowat. Ragnar Lárusson les þýðingu sína (3). 15.00 Miðdegistónleikar. Fílharmoníusveitin í Vínar- borg leikur Sinfóniu nr. 4 í fmoll op 36 eftir Tsjaíkovský( Lorin Maazel stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorni Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barn- anna. „Gorvömb", saga úr þjóðsagnasafni Jóns Arnasonar Sigurður Karlsson leikari les. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ _____________ 19.35 Frá Víðistöðum til Vancouver Vilbergur Júlíusson skóla- stjóri talar við Vestur-ís- lending, Guðlaug Bjarnason. fyrri hluti. 20.05 Kvöldvaka milli jóla og nýárs. a. Einsöngur. Einar Markan syngur íslenzk lög Franz Mixa leikur undir á j píanó. Á SKJANUM ÍÖSTUDAGUR 29. desember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kirtí, lc(ttí. bang, feang (Chitty Chitty Bang Bang) Bresk söngva- og dansmynd frá árínu 1968, byggð á siigu eftir Ian Flcming, sem komið hefur út f íslenskri þýðingu Ólafs Stephensen. Leikstjóri Ken Hughes. Aðaihlutverk Dick Van Dyke, Sally Ann Howes og Anna Wuayle. Tv« börn búa hjá föður sínum, sem er uppf inninga maður, og afa. Þau komast yíir gamlan kappakstursbfl og gera á honum endurbat- ur svo að hann er búinn ýmsum kostum umfram aðra bfla. Þýðandi D6ra Ilafsteins- dóttir. 22.55 Á sextugsafmæli Leon- arás Bernsteins Upptaka frá tðttieikum, sem haidnir voru í Washington á afmæli Bern- steins 27. ágúst síðastlið- inn. Meðal þeirra sem komu íram voru Rostropovitsí, Vchudi Menuhin. Aaron Copland. Christa Ludwig. Claudio Arrau og Leonard Bernstein. (Evróvision — Breska sióii- varpið) 23.20 Dagskrórlok b. Vordagar á Söndum í Miðfirði Einar Kristjánsson rithöf- undur frá Hermundarfelli segir frá. c. Vísnamál Hersilía Sveinsdóttir frá Mælifellsá fer með lausa- vísur. d. Viðburðaríkt ár Jóhannes Davíðsson bóndi í Hjarðardal lítur um öxl til ársins 1918. Baldur Pálma- son les frásögnina. e. „Stóri-Jón", smásaga eftir Gunnar Gunnarsson Róbert Arnfinnsson leikari les. f. Kórsöiigur. Karlakór Reykjavíkur syngur Söngstjóri. Páll P. Pálsson. 22.05 Kvb'Idsagant Sæsíma- leiðangurinn 1860 Kjartan Ragnars sendiráðu- nautur les þýðingu sína á frásögn Theodors Zeilaus herforingja um íslandsdvbl leiðangursmanna (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr menningarlífinu. Hulda Valtýsdóttir sér um þáttinn. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FLUGELDAR ¦ ¦ URVALIÐALDREI FJOLBREYTTARA SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS, rauð og blá FALLHLÍFARRAKETTUR & + ^StöX^ * SILFURSTJÖRNUFLAUGAR ^*^®^ * TUNGLFLAUGAR * ^*^«i^^JOKERBLYS ELDFLAUGAR JOKER- STJÖRNU- ÞEYTAR BENGALBLYS RÓMÖNSK BLYS FALLHLÍFARBLYS GULL- OG SILFURREGN BENGALELDSPÝTUR rauðar og grænar * STÓRAR SÓLIR — STJÖRNUGOS STJÖRNULJÓS, tvær * ú VAX-ÚTIHANDBLYS,loga 1/2tíma — HENTUG FYRIR UNGLINGA vaxgarðblys ioga2tím{ ANANAUSTUM. SÍMAR 28855. Lítið barn hef ur lítid sjónsvið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.