Morgunblaðið - 29.12.1978, Síða 4

Morgunblaðið - 29.12.1978, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. DESEMBRR 1978 Útvarp Reykjavík FÖSTUDAGUR 29. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónlcikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Auður Jónsdóttir leikkona lýkur lestri sögunnar af „Grýlu gömlu. Leppalúða og Jólasveinunum“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur á Ormarsstöðum (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Uað er svo margt. Einar Sturluson stjórnar þættin- um. 11.35 Morguntónleikar. Nýja fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 1 í Ddúr op. 9 eftir Johann Christian Bach/ Josef Suk. Ladislav Jásek og Sinfóníuhljómsveitin í Prag leika Konsert í d-moll fvrir tvær fiðlur og hljómsveit eftir Johan Sebastian Bach. Václav Smetácek stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. SIÐDEGIÐ_____________________ 14.30 Miðdegissagani „Á norðurslóðum Kanada" eftir Farley Mowat. Ragnar Lárusson les þýðingu sína (3). 15.00 Miðdegistónleikari Fílharmoníusveitin í Vínar- borg leikur Sinfóníu nr. 4 í f-moll op 36 eftir Tsjaíkovskýi Lorin Maazel stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorni Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barn- annai „Gorvömb". saga úr þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar Sigurður Karlsson leikari les. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVOLDIÐ til 19.35 Frá Víðistöðum Vancouver Vilbergur Júliusson skóla stjóri talar við Vestur-ís- lending, Guðlaug Bjarnasont fyrri híuti. 20.05 Kvöldvaka milli jóla og nýárs. a. Einsöngurt Einar Markan syngur íslenzk lög Franz Mixa leikur undir á pfanó. SKJÁNUM 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kittí. kittí. bang, bang (Chitty Chitty Bang Bang) Bresk söngva- og dansmynd frá árinu 1968, byggð á sögu eftir Ian Fleming, sem komið hefur út í fslenskri þýðingu ölafs Sfephensen. Leikstjóri Ken Bughes. Aðaihlutverk Dick Van Dyke, Saily Ann Howes og Anna Wuayie. Tvö börn búa hjá föður sfnum, sem er uppfinninga- maður, og afa. Þau komast yfir gamlan kappakstursbíl og gera á honum endurbæt- ur svo að hann er búinn kostum umfram aðra bfia. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.55 Leon- sextugsafmæli Upptaka frá tónleikum, sem haldnir voru í Washington á afmæii Bern* steins 27. ágúst sfðastlið- inn. Meðai þeirra sem komu íram voru Rostropovitsj, Vehudi Menuhin, Aaron Copiand. Christa Ludwig. Claudio Arrau og Leonard Bernstein. (Evróvision — Breska sjón- varpið) 23.20 “ b. Vordagar á Söndum í Miðfirði Einar Kristjánsson rithöf- undur frá Hermundarfelli segir frá. c. Vísnamál Hersilfa Sveinsdóttir frá Mælifellsá fer með lausa- vísur. d. Viðburðaríkt ár Jóhannes Davfðsson bóndi f Hjarðarda) lítur um öxl til ársins 1918. Baldur Pálma- son les frásögnina. e. „Stóri-Jón", smásaga eftir Gunnar Gunnarsson Róbert Arnfinnsson leikari les. f. Kórsönguri Karlakór Reykjavíkur syngur Söngstjórii Páll P. Pálsson. 22.05 Kvöldsagani Sæsíma- leiðangurinn 1860 Kjartan Ragnars sendiráðu- nautur les þýðingu sína á frásögn Theodors Zeilaus herforingja um íslandsdvöl leiðangursmanna (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr menningarlífinu. Ilulda Valtýsdóttir sér um þáttinn. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyrii. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. URVALIÐ ALDREI FJOLBREYTTARA SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS, rauð og blá FALLH Ll FARRAKETTU R ☆ SILFURSTJÖRNUFLAUGAR TUNGLFLAUGAR ☆ ELDFLAUGAR JOKER- STJÖRNU- ÞEYTAR ☆ JOKERBLYS BENGALBLYS RÓMÖNSK BLYS FALLHLÍFARBLYS GULL- OG SILFURREGN BENGALELDSPÝTUR rauðar og grænar ☆ STÓRAR SÓLIR — STJÖRNUGOS ^ STJÖRNULJÓS, tvær stærðir VAX-ÚTIHANDBLYS, loga V2 tíma — HENTUG FYRIR UNGLINGA vax-garðblys loga 2 tímí asBatLBo ®»aiu!,[iaa3Ba a? ÁNANAUSTUM. SÍMAR 28855.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.