Morgunblaðið - 29.12.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.12.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1978 nng Nythæsta „mjólkurkýr u ARNAD MEILLA landsins vannærð í DAG er föstudagur 29. desember, TÓMASMESSA, 363. dagur ársins 1978. Ár- degisflóð í Reykjavík er kl. 05.46 og síðdegisflóð kl. 18.05. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.38. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.36 og sólarrag kl. 14.53. Sólin er í hádegisstað kl. 13.30 og tunglið í suðri kl. 13.13. Nýtt tungl, JÓLA- TUNGL (Islandsalmanakið). Og Drottinn er vígi orðinn fyrir Dá, er kúgun sæta, vígi á neyöartímum. (Sálm. 9.10.). ORÐ DAGSINS - Reykja-vík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. KROSSGÁTA i 2 3 4 ¦ ¦ 6 7 8 9 ¦ 11 i*":cB 12 13 14 ¦ ¦ 1? SJÖTUGUR er í dag, 29. desember, Ólafur E. Guft- mundsson frá Mosvöllum. Eiginkona Ólafs er Þorbjörg Þorvaldsdóttir, sem einnig er Önfirðingur. Börn þeirra hjóna eru fimm. I dag verður afmælisbarnið og kona hans á heimili sonar síns í Löngu- brekku 3 í Kópavogi. TRULOFUN sína hafa opin- berað Ágústa Baldursdóttir, Hátúni ,10, Rvík, og Hildar Jóhann Pálsson sjómaður, Þorláksgerði í Vestmanna- eyjum. •5fGrHOMD Það er alveg sama hvað maður pumpar. — Það kemur ekki dropi! LÁRÉTT. 1 skratta, 5 skamm- stöfun, 6 mannsnafn. 9 ckki mörKii, 10 veina, 11 frumefni, 12 kvabb, 13 KaKnslaus, 15 andi, 17 uardínu. LÓÐRÉTT. 1 blettótt, 2 kven- i mannsnafn, 3 sefun, 4 hét, 7 sláin. 8 futíl. 12 málmur, 14 fiskur, 16 rómv. tölur. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTT. 1 nálega, 5 öl. 6 kaflar. 9 jag. 10 vía. 11 gá, 13 róar, 15 roka, 17 eirir. LÓÐRÉTT. 1 nökkvar, 2 ála. 3 Ella. 4 aur. 7 fjarki. 8 agga., 12 árar, II óar, 16 oe. iviessur -J FRÁHÖFNINNI HAFNARFJARÐARKIRKJA Jólasöngvar verða í kvöld kl. 8.30. HEIMILISOYR ÞETTA er heimiliskötturinn frá Hjarðarhaga 42, sem týndist að heiman frá sér nokkru fyrir.jól og ekkert til hans spurzt síðan. Hann er drapplitur og hvítur á fótum, bringu og trýni. — Síminn þar sem 10391. heima í FYRRINÓTT fór togarinn Ásbjörn úr Reykjavíkurhöfn á veiðar. í gærmorgun kom Seiá frá útlöndum og Hvassafell lagði af stað áleiðis tii útlanda. ÁTTRÆÐ er í dag, 29. desember, Jóhanna Halídórs- dóttir, Hrísarteig 21 Rvík. GEFIN hafa verið saman í Dómkirkjunni Ástríður Þor- geirsdóttir og Guðni Haukur Sigurðsson. — Heimili þeirra er að Miðstræti 24, Neskaupstað. (LJÓSM. MATS.) kVOU). YKTl'K (l(. ÍIKUÍAKWÍIM STV apótckanna í 1(>>kjan'k. daitana 20. dcsomhcr 1Í17S til 1. janúar 1979. að hárium rliÍKtim mcotiildum. verrtur scm hér scKÍr. í I.UI.WKI.S AJ'ÓTKRl. - Kn auk þcss n HOLTS U'OTKk npiil lil kl. 22 alla virka datía vaktvikunnar. cn ckki á siinnudatr. SLYSAVARDSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhrintrinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardbKum ok helKÍdóKum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPITALANS alla virka daKa kl. 20-21 ok á lausardöírum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKUdeiId er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum diiKiim kl 8—17 er ha>/t að ná sambandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka da«a til klukkan 8 að morirni <>k frá klukkan 17 á föstudÖKum til klukkan 8 árd. á mánudiiKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kcfnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardiÍKum ok heliridoKum kl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlK- UR á mánudöKum kl. 1G.30-17.30. Fólk hafi með sér onæmi.sskirteini. HJÁLPARSTÖD DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76fi20. Opið er milli kl. M-M8 virka daKa. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Keykjavik. er opinn alla daKa kl. 2—1 si'ðd. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 sfðdeKÍs. M b'mm ¦ ii'ia HEIMSÓKNARTÍMAR. Land SJUKRAHUS spítalinn, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. KI. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laiiKíinlóKiim ok sunnudó'Kum. kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR. Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. l,auKardaKa <>K sunnudatra kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á siinnudn'Kiim kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR, DaKlega kl. 15.15 til kl. 16.15 ob kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaxa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. C ACkl LANDSB0KASAFN ISLANDS Safnhúsinu SOPN við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka daKa kl. 9-19, hema lauKardaKa kl. 9-16.ÍIt- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16, nema lauKar daKakl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR. AÐALSAFN - CTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a, símar 12308. 10774 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9-22. lauKardaK kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, t>inKholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í t>inKholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Solheimum 27. sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN - HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir bó'rn. mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. mánud.-föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félaKsheimilinu er opið mánudaKa til föstudaKa kl. 14—21. Á lautrardöKum k). 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjör, Lokað verður f desember oK janúar. AMERÍSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla datra nema mánndaKa. — LauKardaKa ok sunnudatra frá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til fiistudatra 16 — 22. Aðgangur oK sýniiiKarskrá eru ókeypis. NÁTTCJRUGRIPASAFNIÐ cr opið sunnud., þriðjud., fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30-16. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa, þriðjudaKa ok fimmtudaKa kl. 13.30 — 16. AðKanKur ðkeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag ti) fóstudaKs frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaKa ok föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sfmi 84412 kl. 9-10 aila virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vlð SiKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa og lauKardaga kl. 2-4 síðd. IBSENSÝNINGIN íanddyri Safnahússins við Hverfis- Kiitu. i' tilefni af 150 ára afmæli skáldsins. er opin virka daKa kl. 9—19, nema laiiKardaKa kl. 9—16. Bll lUiuiVT VAKTÞJÓNUSTA borgar BlLANAVArvT stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöxum er svarað allan sóIarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfi borgarinnar oK í þeim tilfellum öðrum sem bortrarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- /""'"* GENGISSKRÁNING s. NR. 238 - 28. desember 1978 . Eíning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 317,70 318.50 ' 1 Slerlingspund 648,60 650^0* 1 Kanadadollar 207,90 268,60* 100 Danskarkrónur 6266,25 8282,05* too Norskar krónur 6366,75 6382,75* 100 Sænskar krónur 7*1440 7432,90' 100 Finnsk mdrk 8106,70 8127,10* 100 Franskir frankar 7614,10 7633,30* 100 Belg. Irankar 1105.20 1108,00* 100 Svissn. frankar 19580,90 19630,20* 100 Gyllin, 16128,9$ 16169,55* 100 V.-Þýztt rnörk 17484,90 17528,90* 100 Lirur 38,32 38,42* 100 Austurr. Sch. 2385,15 2391,15* 100 Escudos 693,70 695,40 100 Peselar 452,90 454.00* 100 Yen 164,48 164Í8* •Breyting Ir* síoustu skrámngu. , \. .........i Símsvari vegna gengisskráninga 22190. I Mbl. 50 árum SLVS varA á t(»;aranum Kára Sölmundarsyni á I>orIáksnK,ssu- kvnldi. þar scm toKarinn var ao vcioum vcstur á Horn^runni. Illt var í sjóinn. sjór krappur. ..Hnyk- ill" kom á skipio aítan til ok sópaoi hurtu lifrarhra'Asluhúsinu. slcit hána hjiirKunarhátana lausa ok braut annan þeirra. Lifrarhra'iVlumanurinn var staddur í hra-o>sluhúsinu. þccar þctta vildi til. Fór hann mco húsinu or þao tók út ok drukknaoi hann í því. liét hann Mons Olscn. norskur maour cn hafAi húio hér í allmiirK ár. ( GENGISSKRÁNING -------,---. FERÐAMANNAGJALDEYRIS 28. desember 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 349,47 350^5 1 Sterlingspund 713^16 715^3* 1 Kanadadollar 294,69 295^*6* 100 Danskar krónur 6892,88 6910,26* 100 Norskar krónur 7003,43 7021,03* , 100 Sænskar krónur 8155,62 8176,19* 100 Finnsk mbrk 8917,37 8939,81* 100 Franskir frankar 8375,51 8396,63* 100 Belg. trankar 1215,72 1218,80* 100 Svissn, frankar 21538,99 2159342* 100 Gyllini 17741,85 17786,51* 100 V.-Þýík mprit 19233,39 192B1,79* 100 Lirur 42,15 42,26* 100 Auslurr. Sch. 2623,67 2630,27* 100 Escudos 763,07 764,94 100 Peselar 498,19 499,40* 100 Ym 180,91 181,37* * Breylibg Irá sífiustu skráníngu. <i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.