Morgunblaðið - 29.12.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.12.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1978 Fóru fram úr verðbólgunni Fyrstu fjarlög nýrrar vinstri stjórnar hafa nú séð dagsins Ijós eltir mikið fum og fuöur í stjórnarflokkunum. Þau voru samþykkt endan- lega, að viðhöfðu nafna- kalli, með 40 atkvæðum allra Þingmanna stjórnar- flokkanna, einnig ping- manna fyrirvarans, sem gengu í takt við Lúðvík og Tómas á endavegi fjárlagadaamisins. Fjárlög líðandi árs vóru að ijárhæð innan við 140 milljarðar króna. Fjárlög komandi árs nálgast hins vegar 209 milljarða. Þetta er hátt í 50% hækkun milli ára, prátt fyrir yfir- lýsta sparnaðarviðleitni, sem f raun og fram- kvæmd kemur heim og saman við aðrar „efndir" vinstri flokkanna. Þaö má segja að fjórlagafeður hafi farið fram úr verð- bólgudraugnum ó Þenslusprettinum. Það er skrítin aöferö til að hamla gegn honum. Til að bera uppi svo úttútnuð fjárlög er efnt til stórfelldari skattheimtu í Þíóðfélaginu en dæmi eru um í gjörvallri sögu Þjóðarinnar. Fólk og fyrir- tæki horfa fram á sann- nefnt skattaér. Og Þjóð- viljinn birtir drýldinn töflu um „kaupmátt greidds" tímakaups, én Þess að taka skattahlið dæmisins með í mynd- ina. — En hver verður kaupmáttur ráðstöfunar- tekna hins almenna borgara á næsta ári, eftir að skattheimtan í Þjóð- félaginu hefur tekið sitt af aflafé hans? Það er sá kaupmáttur sem skiptir máli, ekki hvað einstakl- ingurinn hefði getað keypt fyrir skatta sína, væru peir honum frjálsir til ráðstöfunar. Reykjavík og nágranna- byggöir Hinn nyi borgar- stjórnarmeirihluti lætur ekki sitt eftir liggja í æði skattheimtunnar. Veru- legur munur verður á skattbyrði fólks hér á höfuðborgarsvæðinu á komandi iri — eftir pví hvers konar meirihlutar fara með stjórn í einstök- um sveitarfélögum. Gildir Þetta um svo aö segja allar skattaleiöir sveitar- félaga s.s. útsvör, aö- stööugjöld og fasteigna- skatta. ibúar Reykjavíkur munu fá á næsta ári hátt í 1800 m. kr. í viðbótar- skatta miðað við Þær álagningarreglur sem hér hafa gilt — og gilda áfram t.d. é Seltjarnar- nesi. Þar sem sjélf- stæöismenn eru einir í meirihluta (Garðabær, Mosfellshreppur og Seltjarnarnes) er veittur 20 til 25% afsléttur fri fasteignaskatti. Á Seltjarnarnesi og í Mos- fellshreppi verður ifram hliðstæður afslittur af aðstöðugjaldi og verið hefur. Hvort tveggja veröur híns vegar í hi- marki í Reykjavík, eöa eins og lög frekast leyfa. Reykvíkingar eru smim saman aö eygja hvaða Þýðingu Það hefur, ekki aöeins skattalega, heldur i margvíslegan annan hitt, að vinstri flokkarnir niðu meiri- hluta í Reykjavík i sl. vori. Sú Þýðing kemur ekki fram í „gildistöku" samninga, eða fleiri barnaheimilum, eins og grunnhyggnir kjósendur lótu blekkja sig með, heldur i allt annan hitt. Skattheimtuflokkarnir, meö AIÞýðubandalagið við stýrisvölinn, hafa séð svo um, að búseta í Reykjavík verður mun verri valkostur i Þesau kjörtímabili en í ni- grannabyggðarlögum. Fólk og fyrirtæki í Reykjavík verða um sinn að una við verri hlut en nigrannar. Sú verður meginafleiðing borgar- stjórnarkosninganna. Atvinnu- reksturinn í Reykjavík Þegar syrtir í il atvinnutækifæra — eins og nú gerist — Þarf að búa í haginn fyrir atvinnuvegina. Það verð- ur ekki gert með auknum álögum. hvort heldur sem borgin eða ríkið eiga í hlut. Álögum, sem betur væru komnar í uppbygg- ingu fyrirtækja, Þ.e. auknu atvinnuöryggi. Reykvíkingar sækja ekki framtíðaröryggi sitt í pað að höggva að rótum og undirstööum atvinnulífs- ins í borginni. Garð atvinnulifsins barf að rækta af alúð og si til uppskeru ekki síður en öörum viðfangsefnum Þjóðlífsins. Þetta i ekki sízt við um frumatvinnu- vegina, Þi sem bera uppi verðmætasköpunina í Þjóðarbúinu. Reykvikingar burfa t.d. að taka til gaumgæfilegr- ar athugunar stöðu út- gerðar, fiskvinnslu og framleiðsluiðnaðar í borginni. í Því sambandi Þarf m.a. aö huga að sérstöðu Reykjavíkur varðandi hafnargerð og aðstöðu fyrir útgerð, en Reykjavíkurhöfn er eina höfnin i landinu, sem ekki nýtur krónu af fjir- lagafé til stofnkostnaðar — i sama tíma sem sameiginlegur sjóður landsmanna greiðir fri 75% upp í 100% stofn- kostnaðar annarra hafna. Þetta gerist i sama tíma og skattheimta Þessa sameiginlega sjóðs sækir bróðurpart tekna sinna til fólks og fyrirtækja í höfuðborginni. Reykja- víkurhöfn Þjónar og nigrannabyggðum og raunar landinu í heild sem aöalumskipunarhöfn Þess. Innilegar þakkir sendi ég ykkur ölluni sem heiöruöuö mig á áttræöisafmæli mínu nú í desember. Jafnframt sendum viö hjónin ykkur beztu óskir um gleöilegt nýar. Gísli Halldórsson Úthlíö6 Reykjavík. Jólatrés- skemmtun veröur haldin aö Hótel Sögu, Súlnasal miöviku- daginn 3. janúar 1979 og hefst kl. 15 síödegis. Aögöngumiöar veröa seldir á skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Hagamel 4. Tekiö veröur á móti pöntunum í síma 26344 og 26850. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. aps dania braiding Nylon síldarnet Einhnýtt, litaö og bikað 31,5 mm. 250 möskva 1040 hnúta, garn nr. 4 (210/12) fellimöskvar ofan og neöan. Nylon þorska- og laxanet Eingirni, tvíhnýtt 90 mm. 32 möskvar x 60 faömar, garn nr. 0,48 mm. litur: Ljósblár, Ijósgrænn og hvítur. Fellimöskvar ofan og neöan. flugeldamarkaóur Vals Stórkostlegt úrval skotelda, skrautljósa og allt sem til þarf. Útsölustaðir: P. Stefánsson húsinu, Síðumula 33. Félagsheimilinu Hlíðarenda. Energivej 11 6700 Esbjerg, Danmark — Sími 05-136160 Motun h/f oskar sjomönnum happasæls nýs árs Þaö er óþarfi aö fjölyröa frekar um sjóhæfni fær- eysku tritlunnar, hún er einstök. Model 1979 hefur fjöldan allan af nýjungum og endurbót- um á innréttingum og fyrirkomulagi. 1. Tveggja tonna fiskirými miöskips. 2. Mjög stórt vinnupláss (rúmt um 3 rúllur). Jafnframt svefnpláss fyrir 2 í káetu. 3. Hækkaður öldustokkur (ca. 1 fet). 4 Vetrwmnaðarinnrétungajri i'tml" t stýrishusi, sem er rumt: ^5. 230 t. olíutankur. Stærri gluggar sem tryggja öruggt útsýni o.m.fl. Þar sem hér er um að ræða islenzkan iðnað tryggir Það að örugg pjónusta er fyrir hendi. Okkir bátar eru smíöaöir fynr ísl. aðstæður og eftir ströngustu kröfum Sigl. ríkisins, t.d. um 70% þykkari skrokkur en Lloyds kröfur. Við bjóöum ffast verð og mjög hagstætt greiðslufyrirkomulag. Verö á fullsmíöuöum bát án vélar og tœkja kr. 2.970.000 MOTUN Dalshrauni 4, Hafnarfirði sími 53644 kl. 13.30—17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.