Morgunblaðið - 29.12.1978, Síða 21

Morgunblaðið - 29.12.1978, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Atvinna óskast Rúmlega tvítugan stúdent, með góöa tungumálakunnáttu, ásamt bókfærslu og vélritun, óskar eftir vel launuöu starfi. Tilboö sendist til augld. Mbl. fyrir 6.1. 1979 merkt: „Stundvís — 232". Munið sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. Laugard. 30/12 kl. 13. Úlfarsfell — Hafravatn, létt fjallganga meö Einari Þ. Guö- johnsen. Verö 1000 kr„ frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. bensínsölu. Skemmtikvöld í Skíöaskálanum í Hveradölum föstudaginn 29. des. Þátttakendur láti skrá sig á skrifstofunni. Áramótaferö 30. des. — 1. jan. Gist viö Geysi, gönguferöir, kvöldvökur, sundlaug. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Útivist. Skíðadeild Sjálfboöavinna við lokafrágang á lyftu. Síöasta vinnuhelgi vetr- arins. Nýi þjálfari deildarinnar mætir á laugardag. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Fíladelfía Raösamkomur byrja í dag kl. 10 f.h. meö bæn og Ðiblíulestri undir nafninu .Dýpra líf“ dagur- inn endar meö samkomu kl. 20.30. Ræöumenn veröa:Guöni Einars- son, Guömundur Markússon, Einar J. Gíslason. Samkomustjóri Sam Glad. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar mannfagnadir Meistarafélag húsasmiða heldur jólatrés- skemmtun fyrir börn félagsmanna og gesti föstudaginn 29. desember kl. 15 í safnaöarheimili Langholtskirkju. Stjórnin. Fáksfélagar Hinn árlegi nýjársfagnaöur veröur laugar- daginn 6. janúar í félagsheimilinu. Skemmtinefndin. tmynni Skotveiðimenn Skotveiöifélag íslands vil! vekja athygli áhugamanna um skotveiöar á því, aö frestur til aö gerast stofnfélagi í Skotveiöifé- lagi íslands rennur út 31. desember 1978. Samkvæmt lögum félagsins teljast þeir stofnfélagar sem gerast félagar og greiöa stofngjald (kr. 10.000.-) fyrir 31. desember 1978. Þeir sem gerast vilja stofnfélagar Skotveiöi- félagsins eru því hvattir til aö greiöa stofngjald inn á hlaupareikning nr. 2224 hjá Samvinnubankanum fyrir 31. desember 1978. Skotveiðifelag Islands. Tamningar og þjálfunarstöö veröur starfrækt á vegum félagsins í vetur og byrjar fyrstu dagana í janúar. Tamningamaöur veröur Hrafn Vilbergsson. Nánari uppl. veittar á skrifstofu félagsins daglega kl. 13—18 í síma 30178. Hestamannafélagið Fákur. Rannsóknaaðstaða við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) Viö Atómvísindastofnun Noröurlanda (NORDITA) í Kaupmannahöfn kann aö veröa völ á rannsóknaaðstööu fyrir íslenskan eölisfræöing á næsta hausti. Rannsóknaaöstööu fylgir styrkur til eins árs dvalar við stofnunina. Auk fræöilegra atómvísinda er viö stofnunina unnt aö leggja stund á stjarneðlisfræöi og eölisfræöi fastra efna. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi í fræðilegri eölisfræöi og skal staöfest afrit prófskírteina fylgja umsókn ásamt ítarlegri greinargerö um menntun, vísindaleg störf og rltsmíðar. Umsóknar- eyöublöö fást í menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. — Umsóknir (í Ivíriti) skulu sendar til: NORDITA, Blegdamsvej 17, DK-2100 Köbenhavn Ö, Danmark, fyrir 15. janúar 1979. Menntamálaráöuneytiö, 18. desember 1978. Volvo eigendur Varahlutaverzlanirnar verða lokaöar vegna vörutalninga í dag og þriöjudaginn 2. janúar. Veltir h.f. Lögmannsskrifstofa: Skrifstofa mín er flutt af Vesturgötu 16, Reykjavík, aö Hafnarstræti 11, 2. hæö, Reykjavík og veröur símanúmeriö sama og áður 28333. Þorfinnur Egilsson lögmaður. Box 1263, Hafnarstræti 11, Reykjavík. Félagsráðgjafar — félagsráðgjafanemar Félagsfundur veröur föstudaginn 29. des. kl. 16.00 aö Grettisgötu 89 (Félagamiöstöö B.S.R.B.). Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa. Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9—10—11 22 — 29 — 30 — 45 — 47 53 — 55 — 59 — 62 — 64 81 — 85 — 86 — 87 — 88 120 — 140 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. ■ 12 48 65 90 15 51 66 92 A ÐALSKIPASALAN Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Fyrirtæki oskast Óskaö er eftir fyrirtæki, stóru eöa litlu, til kaups eöa leigu. Ýmiskonar rekstur er áhugaveröur, verslun — viöskipti af einhverju tagi, iönaður — framleiösla — þjónusta — flutningar o.fl. Þeir sem hafa áhuga á aö selja eöa leigja, vinsamlegast sendiö upplýsingar til Morgunblaösins fyrir 10. jan. 1979 merkt: „F — 7007-301“ Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. JttofgpuiiWbifrife Bújörö Til leigu er ein glæsilegasta bújöröin á norð-vestur landi. Jöröin er laus til ábúöar á næstu fardögum og hægt er aö fá keypta alla áhöfn núverandi ábúanda. Öllum húsum, giröingum og ræktun er vel viö haldið. Hér er tækifæri fyrir duglegt fólk til aö leggja grundvöll aö öruggri framtíö. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga á þessari jörö vinsamlega leggi nafn og heimilisfang inn á afgr. Mbl. merkt: „Bújörö — 368“ fyrir 12. janúar n.k. Ðifreiðaeigendur athugið Látiö skrá bifreiöina í væntanlega söluskrá vora. Skráin nær yfir bifreiöar af árgeröinni 1973 og yngri. Bílasalan Braut s.f. Skeifunni 11, Reykjavík. kjöt- og nýlenduvöruverslun á stór-Reykja- víkursvæöinu. Einnig kemur til greina fjársterkur meöeig- andi. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. merkt: „R—400“ fyrir 5. janúar. Grafa á beltum JCB 8 D árg. 1974 til sölu. Vélin er í góöu lagi. Hagstæö kaup ef samiö er strax. Völur h.f. sími 31166. Landsmálafélagið Vöröur: Áramótaspilakvöld Gair H»llgrim»*on. Spilakvöld Landsmálafélagsins Varöar veröur haldiö aö Hótel Sögu, fimmtudag- inn 4. janúar og hefst kl. 20:30. Glæsileg verölaun m.a.: 3. utanlandsferöir. Geir Hallgrímsson, form. Sjálfstæöis- flokksins flytur ávarp. Baldur Brjánsson skemmtir. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1. Spilakvöld Varöar — 4. janúar — Hótel Saga. Nefndin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.