Morgunblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1978 Reglubundnar ferðir alla Jjj mánudaga frá Reykjavtk til ísafjarðar og Akureyrar. Sj Vörumóttaka í A-skála á föstudögum. ALLTMEDll ALLT MEÐ EIMSKIP (T^ Á næstunni É ferma skip vor pj til íslands sem pi hérsegir: B ANTWERPEN: Úðafoss Reykjafoss Skógafoss m 1 m i 4. jan. 11. jan. 18. jan. ROTTERDAM: Úðafoss Reykjafoss Skógafoss m FELIXSTOWE: ffe Mánafoss Mö Dettifoss \M Mánafoss (jJ Dettifoss m HAMBORG: (jn Mánafoss Dettifoss Mánafoss Dettifoss 1 5. jan 10. jan. 17. jan. 2. jan. 8. jan. 15. jan. 22. jan. 4. jan. 11. jan. 18. jan. 25. jan. 5 PORTSMOUTH: |ijT n/\Aolrtee 1 § I 5. jar 11. jar 15. jar 25. jar 2. fet 5. fet Brúarfoss Bakkafoss Selfoss Hofsjökult Bakkafoss Hj GAUTABORG ffc; Háifoss rrl1 Tungufoss Álafoss 15. P KAUPMANNAHÖFI Háifoss 3. (Sj Laxfoss 10. r“ Háifoss 17. P HELSINGBORG: ITF Háifoss 4. (m Laxfoss 9. rjdj Háifoss 16. fi MOSS: pj Selfoss 3. ITi Tungufoss 9. Álafoss 16. KRISTIANSAND: jjj Selfoss 2 líT; Tungufoss Í JS & s 1 1 STAVANGER: Tungufoss GDYNIA: írafoss VALKOM. ( írafoss PORTÚGAL: Grundarfoss • i WESTON POINl Kljáfoss Kljáfoss Pappírstungl í þættinum um trúarbrögð, sern hefst í útvarpi í dag kl. 17.00, verðuí rætt við herra Sigurbjörn Einarsson biskup um kristna trú. Gerð er grein fyrir inntaki kristins átrúnaðar með umfjöllun postullegrar trúarjátningar. Þátturinn er í umsjá guð- fræðinemanna Sigurðar Arna Þórðarsonar og Kristins Ágústs Friðfinnssonar. Pappírstungl nefnist kvikmyndin, sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 21.45. Sagan gerist árið 1936 í Kansas-fylki í Banda- ríkjunum. Hefst myndin á útför móður Öddu, en enginn virðist vita hver faðirinn er. Einn briggja syrgjenda við útförina, Moses Pray, vottar hinni látnu virðingu sína með blómum, sem hann reyndar hefur stolið af annarri gröf. Verður Pray óvænt ábyrgur fyrir stelpunni og hann ákveður að losa sig við hana með því að senda hana til ættingja hennar, sem búa í öðrum lands- hluta. Leggja þau af stað í langa ferð og vinna fyrir sér á leiðinni á ekki allt of Tatum 0‘Neil heiðarlegan hátt. Sú litla er ekki allt of hrifin af því að fara til ættingjanna og rær að því öllum árum að fá að flakka með Moses Pray. í aðalhlutverkum í kvöld eru þau feðgin Ryan og Tatum 0‘Neil. Ryan 0‘Neil Ju'lie Andrews og Peter Sellers, en Sellers er meóal gesta í skemmtiþætti Andrews, sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 20.55. Fluttir verða söngvar og dans ásamt fleiri atrióum, en nokkrar góókunnar pcrsónur koma einnig í heimsókn. Áramótastemmning í vikulokin, þáttur með blönduðu efni, hefst í útvarpi í dag kl. 13.30. í þessum áramótaþætti verður gert sitt af hverju til að ná upp áramóta- stemmningu. Hópur gesta kemur í heimsókn, en þátturinn er í beinni útsendingu að vanda, og verður gestum boðið uppá kaffi og girnilegar kökur. Rabbáð verður um ýmis mál í léttum dúr yfir borðum, en meðal gesta verða Flosi Ólafsson, Halli og Laddi og Árni Gunnarsson. Af fasta efninu verður pistill frá Lundúnum um jólalegt efni og spurningaleikurinn góði. Milli atriða verður kryddað með nokkuð sér- stakri músik. ERf" RQl ( HEVRR! Útvarp Reykjavík I4UG4RD4GUR 30. desember MORGUNNINN________________ 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti, Tónlistar- þáttur í umsjá Guómundar Jónssonar píanóieikara. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veóurfr. Forustugr. daghl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónieikar. 9.30 Óskalög sjúklinga, Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Ungir bókavinir, Ilildur Ilermóðsdóttir stjórnar barnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veóurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍODEGIO__________________ 13.30 í vikulokin Blandað efni í samantekt Arna Johnsens, Eddu Andrésdóttur, Jóns Björg- vinssonar og Ólafs Geirsson- ar. 15.30 Á grænu ljósi. ólf H. Þórðarson framkvistj. um- ferðarráðs spjallar við hlust- endur. 15.40 Svíta nr. 2 fyrir tvö píanó op. 17 eftir Scrgej Kakhmaninoff Katia og Marielle Lahéque leika. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnir. 10.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 18.30 Selurinn Sallí Sönn saga um munaðarlaus- an kóp. sem hörn á Sjálandi fundu og fóru með í dýra- garð. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Þuiur Uagnheiður Stein- dórsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 18.55 Enska knattspvrnan Illé 20.00 Fréttir og veóur 20.25 Auglýsíngar og dagskrá 20.30 Lífsglaóur lausamaður Albert fer á eftirlaun Þýöandi Ellert Sigurbjörns- son. 20.55 Julie og vinir hennar 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögði fimmti þátt- uri Um kristna trú Sigurður Arni Þórðarson og Kristinn Ágúst Friðfinnsson tóku saman. Gerð er grein dansar ásamt Peter Seliers og Prúöu leikurunum. Einnig kcmur bleiki pard- usinn í heimsókn. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.45 Pappirstungl s/h (Paper Minin) Bandarísk hiómynd frá ár- inu 1973. Leikstjóri Peter Bogdanov- ich. Aöalhlutverk ltyan 0‘Neal og Tatum 0‘Neal. Sagan gerist í Kansas fylki í Bandarikjunum á kreppu- árunum. Móses Pray er á leió meó Öddu. dóttur sína. til frændíólks í öórum Jandshiuta. en þar á Adda »ó búa. þar sem moóir hennar er nýlega látin. Myndin er ekki viö hæfi yngstu barna. Þýðandi Kristmann Eiðs- fyrir inntaki kristins átrúnaóar meó umfjöilun postullegrar trúarjátningar. Talaó vió dr. theol. Sigur Ix björn Einarsson hiskup. 17.15 Songvar í léttum dúr. THkynniwíar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðuríregnlr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Efst á spaugi Hróbjartur Jónatansson og Hávar Sigurjónsson standa aö gamanmálum. 19.55 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson kynnir siinglög og söngvara. 20.40 „Jólasaga á elliheimili“ eftir Örn Ævar Helgi Skúlason leikari les. 21.05 Kvöldlj<)ð. Tónlistarþátt- ur í umsjá Asgeirs Tómas- sonar og Ilelga Péturssonar. 22.05 Kvöldsagani Sæsíma- Jeiöangurinn 1860 Kjartan Uagnars sendiráðu- nautur les sfðasta hluta frásagnar. sem Theodor Zellau foringi í her Dana ritaöi um Islandsdvöl leiðangursmanna (6). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22J45 ÐaosKig. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskráriok. wn. Julic Andrews syngur og 23.20 Dagskrárlok. J SKJANUNI LAUGARDAGUR 30. desember 45 fi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.