Morgunblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1978 7 Gagnkvæmar jólakveöjur Þjóðviljínn segir í leið- ara í gær, að margra mál sé, „að sósíalistar væru bezt komnir sem lengst frá stjórnarábyrgö eins og nú er málum háttað“. Um betta atriði getum við í stökum steinum verið Þjóðviljanum hjartanlega sammála, jafnvel bó að setningin og staðhæfing- in heföi verið stytt um orðin „eins og nú er málum háttaö". bessi lýsing á bví, hvern veg Albýöubandalagið kann við sig í samvist sam- starfsflokka, er dæmigert fyrir bær gagnkvæmu jólakveðjur sem bessa dagana ganga á milli stjórnarflokkanna. Því til sönnunar, hvern veg sambúðin er, verður ekki látið nægja að vitna í Þjóðviljann, heldur gluggað í jólapóst leiöara Tímans og Albýðublaðs- ins í gær að auki. Tómahljóö eöa þroskamerki Tíminn segir orðrétt: „Það veröur alveg látið vera Þótt Vilmundur Gylfason telji sig í bess- ari fáheyrðu grein — og er bá mikið sagt — Þurfa að sletta illindum í sam- starfsmenn sína í ríkis- stjórn og stjórnarflokk- um. Þá síbylju hafa menn heyrt svo lengi að hún er sem jöfn suöa fyrir eyr- um. Hún er aö vísu óbægileg, einkum svona til lengdar, en stundum svolítiö kitlandi í barna- skapnum eöa grátbros- leg í ósvífninni. En með- an blessaður maöurinn geldur atkvæði sitt, eins og hingað til, begar á barf að halda veröur ekki gert mikið veður af Því Þótt hann vilji gera aðra ábyrga fyrir bví sem hann Þó gerir vell Hitt er innanflokksmál Albýðuflokksins að Vilmundur skuli telja sig Þurfa að óviröa ráðherra og leiðtoga Albýöu- flokksins sjálfs í bessari kostulegu blaðagrein sinni. Á bví sviði hefur hann greinilega nægilegt úthald enn, og myndu Þó ýmsir — jafnvel í öðrum flokkum — telja að Þar væri nóg starfað aö sinni. Undarleg er sú reynsla Þessa árs aö Því hærra sem bylur í einum sam- starfsflokknum í ríkis- stjórninni, AlÞýðuflokkn- um, beim mun spakari verður flokkurinn Þegar til úrslita dregur í ákvörðunum, og verður Þetta víst aö teljast óvænt Þroskamerki pótt áleiðis megi heyra tóma- hljóð úr Þessari átt.“ „Veröbólgu- flokkarn- ir tveir“ Jólakveðjan í leíðara Albýöublaösins í gær er af sama tagi: „Þegar Ijóst var að verðbólgu- flokkarnir tveir, sem eiga ásamt AlÞýöuflokknum aðild að núverandi ríkis- stjórn, voru til Þess ófáanlegir... Verðbólgu- flokkarnir tveir, AIÞýðu- bandalag og Fram- sóknarflokkur, báðu um Það, að fjárlög fengjust sambykkt fyrir jól, en í stað Þess var Því heitið að fyrir 1. febrúar nk. skyldi liggja fyrir frum- varp til laga um heild- stæða áætlun í efnahags- málum til langs tíma. Að Þessu gekk AIÞýðuflokkurinn...,, Verðbólguflokkar, Kröfluflokkar, kerfis- flokkar og áfram í Þeim dúr eru nafngiftir hinna nýju Þingmanna AlÞýöu- flokksins á samstarfs- flokkum, Þó nafngefend- ur hafi síðan samÞykkt bæði fjáriög og tekju- öflunarlög samstarfs- flokkanna út á meira og minna óljós fyrirheit um aö mál skyldu skoðuð í enn einni nefndinni upp úr áramótum. Þannig er Þá sam- starfshljóðið í ríkisstjórn- arflokkunum á fyrstu sambúðarjólunum. Tím- inn segir að „Því hærra sem bylji í AlÞýöuflokkn- um Þeim mun spakari verði hann“. Slíkt sé „Þroskamerki" Þótt „áleiðis megi heyra tómahljóð“. AlÞýðublaðið segir að forystuflokkur- inn í ríkisstjórninni sé „verðbólguflokkur". Og Þjóðviljinn gerir Því skóna að „sósíalistar væru bezt komnir sem lengst frá stjórnar- ábyrgð“. Þannig er siglt í einíngu andans og of- sköttunar inn í óvissu hins nýja árs. flugeldamarkaóur Vals Stórkostlegt úrval skotelda, skrautljósa og allt sem til þarf. Útsölustaðir: P. Stefánsson húsinu, Síðumúla 33. Félagsheimilinu Hlíðarenda. Verkamannafélagið Dagsbrún. Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna veröur haldin í Lindarbæ miövikudaginn 3. janúar 1979 og hefst kl. 3. Aögöngumiðar veröa seldir aö skrifstofu félagsins aö Lindargötu 9, sími 25633 og viö innganginn. Nefndin. Hópferðabílar til sölu Mercedes Benz árg. 1962, 34 sæta (bíll í sérflokki). Mercedes Benz árg. 1961, 38 sæta (með framdrifi). Mercedes Benz áPg. 1973, 21 sæta (309). Mercedes Benz árg. 1974, 22 sæta (309). Háar afturhurðir. Skipti á eldri bíl möguleg. Austurleið h.f. Sími 99-5145 og 99-5117 á kvöldin. Spónlagðar viðarþiljur Enn einu sinni bjóðum við viðarþiljur á ótrúlega hagstæðu verði. Koto Kr. 3.100,- Oregon pine Kr. 3.490,- Hnota Kr. 3.590,- Antik eik Kr. 4.390,- Gullálmur Kr. 4.390,- Teak Kr. 4.390,- Palesander Kr. 4.390,- Ofangreind verð pr. m2 með söluskatti. Þiljurnar lakkaöar og tilbúnar til uppsetningar. Ennfremur bjóðum við: Spónaplötur í 8 þykktum og 7 stærðum, rakavarðar, eldvarðar, spónlagðar, plastlagðar í hvítu og viðarlitum. Birkikrossvið. Furukrossvið. Panel-krossvið. Steypumótakrossvið. Trétex. Harðtex. Hörplötur. Gipsplötur. Gaboon. Hilluefni í lengjum. Geriö verðsamanburð það borgar sig. | BJORNINN! Skúlatúm 4. Simi 25150. Reykjavik dania braiding »P. Nylon síldarnet Einhnýtt, litaö og bikaö 31,5 mm. 250 möskva 1040 hnúta, garn nr. 4 (210/12) fellimöskvar ofan og neöan. Nylon þorska- og laxanet Eingirni, tvíhnýtt 90 mm. 32 möskvar x 60 faðmar, garn nr. 0,48 mm. litur: Ljósblár, Ijósgrænn og hvítur. Fellimöskvar ofan og neöan. Energivej 11 6700 Esbjerg, Danmark — Sími 05-136160

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.