Morgunblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1978 Jólaoratoría Bachs: Víða fasturliður íjólahaldi og minnir á tilefni jólanna PÓLÝFÓNKÓRINN flytur í dag or á morKun á hljómlcikum í Iláskólabíói Jólaoratoríu J. S. Bachs. cn það er í fimmta sinn sem kórinn tckur vcrk þctta til flutninBs. Ilcfur hann á undanförnum árum flutt öll stórverk Bachs fyrir kór os hljómsveit, Jóhanncsarpassíu, Matthcusarpassfu, Messu í H-moIl og MaKnificat. Johann Scbastian Bach var á 50. aldursári er hann lauk samniniíu Jólaoratoríunnar árið 1734. VeruleBur hluti hennar var saminn árið áður af öðru tilefni og við veraldlegan texta. en um stílmun er vart að ræða á kirkjuleBum tónsmíðum Bachs og veraldleBum enda leit hann á alla tónlist sem andlega uppsprettu ojí lofsöng Guði til dýrðar ob síb sjáifan sem verkfæri hans. Uppruna oratoríunnar sem tónlistarforms er að finna í heliíileikjum miðalda sem á Ítalíu tóku á sig sérstakt form í lok 10. aldar. í bænahúsum. ok kirkjum Rómahorjíar þar sem fólk kom saman til hæna ojí sálmasönj;s voru sýnd atriði úr Bihlíunni m<‘ð eða án sviðsetninjjar. flutt af einsönjjvurum. kór og hljóðfæraleikurum ojí hlutu verk þessi nafnið oratoría. Ópera ob oratoría þróuðust hlið við hlið á 17. öldinni ojí var munurinn sá að efni oratoríu fjallaði nær alltaf um söjíulejít cfni úr Biblíunni ojí fer siijíumaður þar með viðamikið hlutverk sem tenjíir saman siijíuþráðinn í hinum ýmsu atriðum verksins að mestu með talandi siinjíþa'tti sem nefnt er recitatív, en ópera fjallar hins vejíar um hin marjíhreytilejíustu efni. Jólaoratorían er samsett úr sex kantötum sem hver um síjí er sjálfstætt verk a'tlað til flutninjís ákveðinn dají jólahátíðarinnar ojí kirkjuársins. I>rjár hinar fyrstu 1.—3. dají jóla, fjórða á nýársdají. fimmta sunnudají eftir nýár ojí sú sjötta á þrettándanum. Siijíuþráðurinn er sóttur til Lúkasar, jóla- Jíuðspjallið í kafla 2.3—21, nema í tvcimur síðustu katiitunum þar sem textinn er úr Mattheusarjíuðspjalli 2,1 — 12. í tónh'ikaskrá sejíir m.a. um verkið. Þrjár f.vrstu kantötur jólaora- toríunnar fjalla allar um fæðinjíu Krists ojí nóttina heljíu. Texti þeirra, sem tenjídur er saman með orðum jíuðspjallsins, fluttum í recitativum jíuðspjallamannsins (Teriór), myndar efnislejía heild, en einnig tónlist þeirra er greypt í ramma hins þríþætta tónlistar- forms. Fyrsti þátturinn í D-dúr hefst með viðhafnarmiklum innKanjíi hljóðfæra, bumbu- slætti ojí lúðrahljóm, en síðan hefst fajínaðarsöngur kórsins. Þá skiptast á recitativ, aríur ojí lofsöngvar fluttir af kórnum, og notar Bach þar j>ömul sálmalöK í síbreytilejtum raddsetninjíum með mikilleik hljóðfæra (lajíið: „Af hinum ofan boðskap ber“, ojí lajíið „Ó, höfuð dreyra drifið", einnÍK í Mattheusarpassíu). Önnur kantatan — í G-dúr — tileinkuð 2. deKÍ jóla, fjallar um hirðina á Betlehemsvöllum ok hefst á hæKum hljóðfæraþætti, hinni svonefndu Pastoral- sinfóníu, sem er ein feKursta hljómsveitarsmíð Bachs. Þunga- miðja þessa þáttar er fÚKukafl- inn nr. 21, kór enKlanna, sem synjíja dýrð Guði í upphæðum, en raddir kórsins ok hljóðfær- anna blandast saman í marK- slunKÍnn tónavef. Þessum þætti lýkur með hæKum en tÍKuleKum lofsönK kórsins — í nýrri raddsetninKU laKSÍns „Af himn- um ofan boðskap ber“. Þriðja kantatan, helKuð 3. deKÍ jóla er í D-dúr eins ok hin fyrsta. Hún hefst á hröðum innKanKÍ hljóðfæra, en síðan hefja hirðarnir upp raust sína, ákalla konunK himnanna ok leKJíja af stað til Betlehem til að sjá það undur, sem orðið er. Kantötunni lýkur með sönK hirðanna, er þeir snúa aftur, lofandi Guð fyrir allt það sem þeir höfðu heyrt ok séð. Fjórða kantatan, tileinkuð nýársdeKÍ, er í senn lofKjörð um frelsarann ok huKleiðinK um komu hans í heiminn, endur- lausnarans, ok sÍKrandi mátt hans yfir dauðanum. Hér bætir Bach 2 hornum (corno di caccia) við strenjíja- ok óbóhljóminn ok tóniistin fær annan blæ í F-dúr. FlutninKur jólaoratoríu Bachs er víða árfastur liður jólahalds- ins hjá kristnum menninKar- þjóðum, þar sem tónlistarlíf stendur með einhverjum blóma ok tilefni jólanna er ekki með öllu Krafið ok Kle.vmt í veraldar- vafstri. Verkið er of langt til flutninKs í einu laKÍ, enda mun Bach aldrei hafa til þess ætlast. V.enjuleKa er því skipt til helminKa, ok er fyrri hlutinn, fyrstu þrjár kantöturnar, miklu oftar fluttur en hinri síðari. Svo Elísabet ErlinKsdóttir, Jón Þorsteinsson er einnÍK Kert að þessu sinni, en bætt er við fyrri hluta fjórðu kantötu ok flutningnum lýkur að þessu sinni með inngangskór 5. kantötu, lofsöngnum „Ehre sei dir Gott gesungen". Þessi viðauki tengist auðveldlega við tónlist 3. kantötunnar. Leikandi hljóðfall og geislandi gleði þessa lofsöngs hæfir vel sem endir þessa bjarta og fagnaðarríka verks, fyrst ekki verður við komið að flytja það allt í heild. Megi flutningurinn vekja sanna jólagleði í hjörtum þeirra, sem á hlýða, og minna á von mann- kynsins um frið nfeð öllum mönnum. Auk Pólýfónkórsins flytja Jólaoratoríuna hljómsveit og einsöngvararnir Elísabet Erlingsdóttir, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Jón Þorsteinsson og Michael Rippon. Stjórnandi er Ingólfur Guðbrandsson. Hér fer á eftir kynning á einsönjívurunum: ELÍSABET ERLINGSDÓTTIR, sópran, var ein af stofnendum Sigríður Ella Magnúsdóttir Michael Rippon Pólýfónkórsins og þar hófst söngferill hennar. Hún fór síðan til náms við Tónlistarskólann í Múnchen í Þýzkalandi, þar sem aðalkennari hennar í söng var próf„H. Blaschke, og lauk þaðan prófi í einsöng og einsöngs- kennslu árið 1968 eftir 6 ára nám. Undanfarin ár hefur Elísabet víða komið fram á tónleikum, m.a. söng hún ein- söngshlutverk í Jóhannesar- passíu J.S. Bachs með Pólýfón- kórnum árið 1974. Hún hefur margöft komið fram í útvarpi og sjónvarpi og m.a. frumflutt verk margra íslenzkra nútímatón- skálda. Elísabet hefur radd- þjálfað sópran Pólýfónkórsins undanfarin ár, og er nú kennari við Tónlistarskóla Kópavogs. SIGRÍÐUR ELLA MAGNÚS- DÓTTIR hóf ung alhliða tón- listarnám og var ein af stofn- endum Pólýfónkórsins Hún lærði m.a. hjá Demetz, Maríu Markan og Einari Kristjáns- syni. Um árabil var hún við framhaldsnám í Vínarborg og lauk prófi þaðan með frábærum vitnisburði. Hún var fulltrúi íslands í Norr_ænni söngkeppni 1971 og hefur hlotið þrenn verðlaun í alþjóðlegum söng- keppnum á undanförnum árum. Sigríður hefur komið fram á listahátíðum m.a. Flandern festival í Berlín. íslendingar muna Sigríði e.t.v. bezt fyrir túlkun hennar á Garmen í Þjóðleikhúsinu. Sigríður undir- býr nú tónleikahald og óperu- flutning víðs vegar á Bretlands- eyjum. JÓN ÞORSTEINSSON hóf ungur tónlistarnám hjá Magnúsi Magnússyni á Ólafs- firði. Hann fór til Bandaríkj- anna 1969 og hélt þá áfram námi í píanóleik. Jón hóf að syngja með Pólýfónkórnum 1971 og þar byrjaði söngferill hans. Árið 1973 fór hann til hjúkrunarnáms í Noregi, en fyrir áegjíjan eins kennara síns hóf hann söngnám í einkatímum og varð nemandi í Tónlistar- háskóla Noregs haustið 1975 en söng jafnframt í kór norsku óperunnar. Árið 1977 hóf Jón alhliða tónlistarnám við Det Jydske Musikkonservatorium í Árósum þar sem hann nýtur leiðsagnar hins fræga prófessors Peer Birchs. Jón kom fyrst fram sem einsöngvari í Magnificat J.S. Bachs í Oslo og söng tenórhlutverkið í H-moll messu Bachs með Pólýfónkórn- um sama ár og aftur í Magnifi- cat Bachs sumarið 1977. Hann hefur sungið á tónleikum víðs vegar um Norðurlönd og í Tékkóslóvakíu við góðar undir- tektir. Hann söng einsöngshlut- verk í Messíasi Hándels nú í byrjun desember í Óslo og fékk frábæra dóma. MICHAEL RIPPON er í hópi kunnustu bassasöngvara í Bret- landi, og fjölhæfni hans sem listamanns vekur jafnt athygli og aðdáun í óperu- og oratoríu- söng. Hann kemur oft fram í sjónvarpi og útvarpi hjá BBC jafnframt því að syngja aðal- hlutverk við helstu óperuhús Englands s.s. Glyndenbourne, Sadlers Wells og Konimglegu Óperuna Convent Garden. Michael Rippon hefur komið fram á öllum helstu tónlistar- hátíðum Bretlands og sungið undir stjórn færustu hjóm- sveitarstjóra meginlands Evrópu, m.a. Pierre Boulez með Orchestre de Paris og með Brússels Philharmonie hljóm- sveitinni. Rippon vakti verð- skuldaða athygli, er hann kom fyrst fram með Pólýfónkórnum í Messíasi Handels í Reykjavík og tónleikaför kórsins til Ítalíu sumarið 1977.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.