Morgunblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1978 25 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Atvinna Laus störf hjá ísafjarðar- kaupstað Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar hjá ísafjaröarkaupstaö: 1. Verkfræðingur: starf verkfræöings er veiti tæknideild bæjarins forstööu. 2. Aðalbókari: starf aöalbókara bæjarsjóös ísafjaröar og stofnana hans. Umsóknarfrestur er til 15. janúar. Nánari uppl. veitir undirritaöur svo og Þráinn S. Sigurjónsson lögg. endurskoö- andi Reykjavík varöandi starf aöalbókara (sími 38175). ísafiröi 28. des. 1978, bæjarstjórinn á ísafiröi. Heildverzlun í miöbænum óskar eftir starfskrafti til sölu- og skrifstofustarfa. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 401“. 1. vélstjóri Útgerðarfélagiö Baröinn h.f. óskar eftir aö ráöa 1. vélstjóra á m.s. Ljósfara RE-102. Upplýsingar í síma 43220 og 41868. Vanur matsveinn óskar eftir plássi á góöum loönubát. Uppl. í síma 52743. Kerfisfræði — forritun Vegna mjög aukinna umsvifa þurfum viö aö ráöa sem fyrst kerfisfræöing í tölvudeild okkar. Viö leitum aö starfskrafti sem hefur reynslu á sviöi gagnavinnslu og getur unniö sjálfstætt aö lausn tölvuverkefna. Starfiö er fólgiö í kerfisvinnu og uppsetn- ingu tölvukerfa á WANG-tölvur viöskipta- vina okkar. Umsóknir þurfa aö berast fyrir 5. jan. ’79. Nánari upplýsingar gefur deildarstjóri tölvudeildar. Heimilistæki sf. Sætúni 8, Reykjavík. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Stúlka á gagnfræöaskólaaldri óskast til aö búa hjá bandarískri fjöl- skyldu í New York. Viö bjóöum upp á eigiö herbergi, fæöi og skólagöngu í staðinn fyrir heimilisstörf í 5 tíma á dag. Skrifiö til: J. Jacobs, 65-48 174th, St, Flushing N.Y. 11365, U.S.A. Bækur fyrir alla Kaup og sala vel meö farinna bóka, gamalla og nýrra. Bókavaröan. — Gamlar bækur og nýjar — Skólavöröustíg 20, sími 29720. Muniö sérverzlunina meö ódýran fatnað. Verölistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. Rúmgóð 2ja herb. íbúð óskast frá áramótum. Leigutími 1V4 ár. Fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 16256. Úlfarsfell — Hafravatn, létt fjallganga meö Einari Þ. Guöjohnsen. Verð 1000 kr„ trítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. bensínsölu. Útivist. St: St: 5979166—1—Rh. Tilkynniö þátttöku f □ 3. og 4. janúar kl. 17—19 (kl. 5—7) og greiöiö fyrir málsverö. St.Sm. Fíladelfía „Dýpra líf" samkomurnar halda áfram í dag og byrja kl. 10 f.h. Ræöumenn: Hinrik Þorsteins- son, og Samúel Ingimarsson. Kvöldsamkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma á nýársdag að Óöinsgötu 6A, kl. 20.30. Veriö velkomin. Al'GLYSINGASIMINN F.R: 22480 2M#r0unt>bitiið raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. Hárgreiöslustofa óskar eftir um 100 fm húsnæöi á jaröhæö á miðbæjarsvæðinu. Tilboð sendist auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „O — 402“. Iðnaðarhúsnæði í Reykjavík 200—250 fm iðnaðarhúsnæði á jaröhæö meö innkeyrslu óskast. Tilboö er greini verö, stærö og staösetningu sendist afgr. Mbl. fyrir 6. janúar 1979 merkt: „Byggingariön- aöur — 403“. Bókaverslun í Reykjavík til sölu Salan er háö því aö væntanlegur kaupandi setji tryggingu sem félagi íslenskra bókaút- gefanda tekur gilda. Tilboö merkt: „Bóka- verslun — 307“ sendist augld. Mbl. fyrir 4. janúar n.k. Laxveiðiá Leigutilboð óskast í Álftá á Mýrum sumariö 1979. Skilafrestur til 30. janúar 1979. Leigusali áskilur sér rétt til aö taka hvaö tilboöi sem er eöa hafna öllum. Allar frekari uppl. gefur Páll Þorsteinsson Álftártungu, sími um Borgarnes. Veiöifélag Álftár. Hraðskákmót í Glæsibæ ^ ’ Jólahraöskákmót Mjölnis veröur í kaffiterí- unni Glæsibæ í dag laugardag og hefst kl. 13. Þátttakendur eru beönir um aö mæta meö töfl og klukku eigi síöar en 12.55. Góö verölaun. Þátttökugjald 1.000.- Lokað vegna vörutalningar Opnum aftur mánudaginn 8. janúar 1979. Varahlutaverslun Caterpillar. HEKLA hf. Volvo eigendur Varahlutaverzlanirnar veröa lokaðar vegna vörutalninga þriöjudaginn 2. janúar. Veltir h.f. Bifreiðaeigendur athugið Látiö skrá bifreiöina í væntanlega söluskrá vora. Skráin nær yfir bifreiöar af árgeröinni 1973 og yngri. Bílasalan Braut s.f. Skeifunni 11, Reykjavík. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.