Morgunblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1978 33 fclk f fréttum + SJALDGÆF sjón er það örugglega, jafnvel hér í landi sjómennskunnar, að sjá jólasveina undir árum. — bar sem þessi mynd er tekin er það ekki óalgeng sjón á jólaföstunni að sjá jólasveina einn ug sjö undir árum suður á Dóná, býzkalandsmegin við þýzk-austurrísku landmærin. Jólasveinarnir eru félagar í rúmlega 100 ára gömlum ræðaraklúbbi í bænum Nassau. Er það fastur liður að þeir birtast á bátnum sínum í fullum jólasveinagalla, og hafa þá meðferðis einhvert góðgæti handa þeim sem standa á bökkum Dónár, því það þykir jafnan dálítið óvenjulegt að sjá 8 jólasveina samtímis undir árum. Vill safna gullsjóði + í JAPAN. — Þetta er hinn nýi forsætisráðherra Japans, Masayoshi Ohira. Hann hefur látið þau orð falla varðandi sveiflurnar á peningamarkaðinum að Japanir þurfi að koma sér upp svo sterkum sjóði, að hann gæti staðið af sér hvers konar spákaup- mennsku. + GLEÐIKONUR, næturinnar? — Nei reyndar ekki. — Þessar stelpur, voru meðal 100 lögregluþjóna, úr lögregluliði stórborgarinnar Chicago sem kladdir voru upp sem konur næturinnar, til þess eins að hafa hendur í hári vændiskvenna þar í borginni. — Auðvitað er kvenlögregla í borginni, og kvenlögreglukonurnar tóku þátt í skyndiaðgerðum lögreglunnar gegn konum næturinnar með þeim árangri að 250 voru handteknar. HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS SKULDABRÉF E 5. DRÁTTUR 27. DESEHBER 1978 SKRA UM VINNINGA VINNIMGSUPPHiÐ RR. 1.000.000 VINNIN€SUPPH1B KR. 500.000 6469 37897 328 VINNINGSUPPHáB KR. 100.000 570 5545 10985 18334 20948 30085 36875 3017 5568 13941 18768 26842 31234 38859 4477 6938 18278 19419 28638 36773 vinnincsupphað o 5 000 230 4729 9715 14403 21576 27299 31928 36177 393 4799 N 9758 14453 21653 27329 32154 14180 434 4930 9862 14598 21781 27486 32239 36959 436 5005 9875 1532 7 21915 27720 32247 36583 597 5046 10045 15494 22418 27743 32405 36650 697 5170 10087 15673 22500 27755 32417 36*51 821 5252 10098 16024 22542 28055 32721 36737 896 5341 10220 16073 22615 28305 32877 36761 938 5440 10681 16121 22638 28333 32910 36807 967 . 5541 10931 16157 22686 28389 33008 36862 985 58*4 11108 16766 22960 28403 33011 36979 1045 5910 11111 16802 23032 28496 33034 37123 1085 5913 11392 16866 23043 28692 33046 31131 1112 5929 11394 17001 23227 28818 33050 37269 1226 6274 11598 17070 23302 28870 33127 3726« 1469 6290 11825 17085 23390 29073 33195 37516 1528 6295 12003 17254 23422 29104 33277 37638 1659 6395 12169 17503 23550 29165 33291 37646 1720 6428 12361 17712 23567 29267 33499 37885 1750 6517 12389 17873 23706 29344 33577 38112 1807 6559 12494 18511 23716 29366 33585 38185 1816 6856 12622 18532 23923 29427 33671 38280 1845 7113 12763 18787 24052 29704 33687 38444 1989 7172 12770 18830 24139 29751 33719 38485 2269 7424 12784 19240 24189 29827 33848 38552 2638 7630 13001 19378 24276 29838 33861 38556 2784 7654 13012 19463 24339 30135 33971 38560 2824 7745 13196 19987 24354 30 355 34067 38573 2928 7746 13247 20027 24365 30566 34068 38773 2944 8256 13249 20033 24496 30701 34090 38947 3082 8346 13300 20229 24A60 30775 34258 39147 3127 8557 13363 20295 24621 30790 34293 39302 3137 8559 13387 20357 24717 30800 34331 39345 3174 8583 13594 20405 24848 3092 5 34444 39489 3400 8720 13623 20561 24895 30984 34472 39532 3623 8846 13655 20654 25479 30994 34687 39607 3709 8948 13670 20722 26052 31120 34844 39638 3749 9071 13812 20817 26208 31377 35039 39657 3762 9248 13818 20894 26296 31400 35057 39766 4037 9276 13950 21014 26803 31443 35230 39772 4051 9351 13963 21052 26905 31476 35369 39850 4640 9425 14029 21091 26920 31500 35417 39936 4675 9440 14232 21168 27231 31508 35486 4693 9663 14373 21396 27248 31744 15757 FJRRNALARABUNEYT10 REVKJAVIK 27. DESENBER 1978 OsCrrTiR yirtmcAR Or e-flokki 27 .deaentaer 1978 Osóttir vlnninqar úr 2. drætti 1975 Vinnxngsupphæð 10.000 kr. 5039 6658 7992 9912 19790 34296 38516 Osóttir vinninqar úr 3. draetti 1976 Vinningsuppfwfið 100.000 ki. 19666 34248 Vinningsupphæð 10.000 kx. 159 6077 9377 10709 12737 22883 28436 31283 1355 6184 9379 10733 12923 25653 30600 38507 3243 7443 9949 11647 12943 Osóttir vinnxngar úr 4. dratti 1977 Vinningsupphað 100.000 kr. 93 4182 6071 9322 Vinningsupphaeó 10.000 kr. 360 8202 8697 11277 14783 19407 23657 30219 32908 1728 8204 8698 12238 16404 20037 26061 30891 34101 1764 8307 8791 12472 16600 22676 26226 30970 35008 4694 8504 9391 14160 17484 22767 26939 31515 35861 5220 8596 9626 14520 17494 22812 26992 31518 38499 5266 8643 10246 14668 17894 22894 28986 32245 Nítján sóttu um landkyrtn- ingarstarf í New York NÝLEGA er útrunninn umsóknarfrestur um starf deildarstjóra íslandsdeild- ar landkynningarskrif- stofu Norðurlandanna í New York. Ferðamálaráð fjallar um umsóknirnar og gerir tillögu um það til sam- gönguráðuneytis hvern skuli ráða í starfið, en gert er ráð fyrir að það verði ákveðið mjög fljótlega, en ráðningartími miðast við 1. mars. Að sögn Heimis Sundkennsla fyrir fullordna í Hafnarfirði SUNDKENNSLA hefur verið tek- in upp í Sundhöll Hafnarfjarðar fyrir eldra fólk, en bæjarstjórn hefur haft frumkvæði um þetta og það eru félagar úr Sundfélagi Hafnarfjarðar sem sjá um kennsl- una gegn greiðslu úr bæjarsjóði til Sundfélagsins. 12 manns hafa þegar látið skrá sig. Hannessonar hjá Ferða- málaráði gegnir Stefán Richter þessu starfi nú, en það hefur rofnað á köflum og verið undir fjárveitingu komið hverju sinni hvort hægt hefur verið að halda því úti. Ragnar á Sögu á gamlárskvöld RAGNAR Bjarnason og hljómsveit halda skemmt- un eftir miðnætti á gamlársdag, eða á nýárs- dagsmorgun, eftir því hvernig á hlutina er litið. Fer þetta fram á Hótel Sögu. Ýmislegt verður fólki þarna til skemmtun- ar auk Ragnars og félaga, t.d. Jörundur o.fl. Þess má geta, að frá og með þess- ari skemmtun mun Þuríð- ur Sigurðardóttir syngja með hljómsveitinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.