Morgunblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1978 GAMLA BIO Sími 11475 Jólamyndin. Lukkubíllinn í Monte Carlo Mí Skemmtilegasta og nýjasta gaman- mynd Disney-félagsins um brellu- bílinn Herbie, sem í þetta sinn er þátttakandi í hinum fræga Monte Carlo-kappakstri. — íslenskur texti — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýningum. ÞJOÐLEIKHÚSI-B SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS í kvöld kl. 20. Uppselt miövikudag kl. 20. MÁTTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS 5. sýning þriðjudag kl. 20. Græn aðgangskort gilda. 6. sýning fimmtudag kl. 20. Hvít aðgangskort gilda. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI föstudag kl. 20. Litla sviöiö: HEIMS UM BÓL þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 — 20. Sími 1-1200. [.FIKFfil.ACi dflM REYKJAVl'KUR r r VALMÚINN í kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir. LÍFSHÁSKI miðvikudag kl. 20.30 SKÁLD-RÓSA fimmtudag kl. 20.30. Miðasála í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. TÓNABÍÓ Sími 31182 Jólamyndin 1978 Bleiki Pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panther Strikes Again) THE NEWEST, PIIMKEST PANTHER OFALLl PETERSEU-ERS stamn, HERBERT LOM wrtti COIIK BIAKELY LEONARO ROSSITER LESLEY AMHE DOWN tatinitnn by R1CHAR0 WHLIAMS STUtKO Mottc by HEHRY MANCINI liMCiiti Prelycif TOHY AOAMS 'Cæn hbh'Suoflby TOM JOHES wnttin by FRAHK WALDMAN BLAKE EDWARDS Probuceð am) DirtclMl by BLAKE EOWARDS FÉNd e PANAVISIOH' COLOR by Oeluie 1 UnitedAHists Samkvæmt upplýsingum veöurstof- unnar veröa Bleik jól í ár. Menn eru því beönir aö hafa augun hjá sér því þaö er einmitt í slíku veöri, sem Bleiki Pardusinn leggur til atlögu. Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herberg Lom, Lesley-Anne Down, Omar Sharif. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hækkaö verö. SIMI 18936 Jólamyndin 1978 Morö um miðnætti (Murder by Death) Spennandi ný amerísk úrvalssaka- málakvikmynd í litum og sérflokki, meö úrvali heimsþekktra leikara. Leikstjóri. Roþert Moore. Aðalhlut- verk: Peter Falke, Truman Capote, Alec Guinness, David Niven, Peter Shellers, Eileen Brennan o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ísl. texti. Hækkaö verö. Jólamyndin 1978 Himnaríki má bíða Alveg ný bandarísk stórmynd. Aöalhlutverk: Warren Beatty, James Mason, Julie Christie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hnkkaö verö. InnlánNviðfttkipti leið til lánmviðwkipta ÍBIJNAÐARBANKI ' ÍSLANDS AllSTURBÆJARRÍfl Jólamyndin 1978 Nýjasta Clint Eastwood-myndin: í kúlnaregni EASTWttfMD 1’lip GnuNrfurr Æsispennandi og sérstaklega viöburöarík, ný, bandarísk kvik- mynd í litum og Panavision. Þetta er ein hressilegasta Clint-myndin fram til þessa. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. eMndansSútí, uri nn ddipa Dansaðí r Félagsheimili HREYFILS í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.) Fjórir félagar leika Aðgöngumiðar i sima 85520 eftir kl. 8. u , ók Hotel Borg í fararbroddi í hálfa öld Dansað við Jasstónlist! Viö tökum til viö aö leika jasstónlist í diskótekinu í örlitlu mæli. Kynnum 10 þumlunga skífuna. Jobbi Maggadon og Dýrin í sveitinni. Fjölbreytt danstónlist er kjörorö okkar á Hótel Borg. PS. Varið ykkur á þuröasprengjunum. Diskótekiö Dísa, Óskar Karlsson plötukynnir. 20 ára aldurstakmark og snyrtilegur klæðnaöur. Ath. lokaö á gamlárskvöld. DANSAÐ Á NYARSDAG KL. 20—01 Sérstakur hátíöarmatseðill frá kl. 18. Vinsamlegast geriö pantanir hjá yfirþjóni. sími 11440 Hótel Borg sími 11440 , ^ TíXIAM>Awf4<3ri fAnliof _ 1 M Leikhúskjallarinn Skuggar leika til kl. 2. Leikhúsgestir, byrjið leikhúsferöina h|ð okkur. Kvöldveröur frá kl. 18. Boröapantanir í síma 19636. Spari Spariklæðnaður. Gleðilegt nýtt ír. Jólamyndin 1978 I ( * V w'marty DOM * u ■ FELDMAN DeLUISE Sprenghlægileg ný gamanmynd eins og þær geröust bestar í gamla daga. Auk aöalleikarana koma fram Burt Reinolds, James Caan, Lisa Minelli, Anne Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hækkaö verð. LAUGARAS B I O Sími 32075 Ókindin Önnur jaws2 Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Öldin Okkar 1961 — 1970 „Hákarl ræðst á bát 26/8 Sá óvenjulegi atburð- ur átti sér stað, er mb. Hafbjörg NK, sem stundar humarveiöar frá Hornafirði, var að enda við að draga inn trollið, að mjög haröur hnykkur kom á bátinn, og hélt skipstjórinn í fyrstu, að annar bátur hefði siglt á hann. Raunin var önnur, þvf að í ljós kom að stór og mikil skepna hafði hlaupið upp á bátinn og m.a. brotið rekk- verkið. Gátu skipverjar ekki greint annað en þarna hefði verið hákarl á ferð. Gerðist þetta allt mcð leifturhraða og fór hákarlinn út af hinni hlið bátsins. Fara engar sögur af að slfkur atburður hafi gerst áður.“ Hann er hættulegri lifandi en kæstur Sjá einnig skemmt- anir á bls. 37

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.