Morgunblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1978 MK> MORödKí-'.' MrFINU ' f & GRANI GÖSLARI >PIB COPtHHRCIR Nú úr því frúin er með í dag, takið þér að sjálfsögðu bara beljubollurnar? Viltu ekki gjöra svo vel að snúa höfðunum rétt? Ég held þér ættuð að skipta um atvinnu? Sannleikurinn kom i ljós BRIDGE Umsjón: Péll Bergsson Þriðja jólaþrautin var í rauninni sígilt dæmi um öryggisspila- mennsku. Tólf slagir voru upp- lagðir og galdurinn var að ná þeim þrettánda á fullkomlega öruggan hátt. Norður S. D52 H. 76 T. 763 L. D10532 Suður S. ÁK3 H. ÁKD T. ÁKD L. ÁK84 Þeir sem spiluðu um jólin hafa örugglega ekki fengið jafngóð spil og þessi. En i grandi spilar vestur út spaðagosa og þú varst heppinn þegar austur lét hjartatvistinn því, eftir það var hægt að fá alla slagina með því að rannsaka hendur andstæðinganna ef svo má að orði komast. Fyrsta slaginn þarf að taka á hendinni svo spaðadrottningin verði síðar innkoma í borðið. Rannsóknin hefst með því að taka tígulslagina og í ljós kemur, að vestur hefur átt a.m.k. þrjá í upphafi. Og þetta nægir. Nú er vitað hvernig þarf að spila laufinu. Vitað er um tíu spil á hendi vesturs og séu öll laufin fjögur á annarri hendinni hljóta þau að vera á hendi austurs. Þá er úr sögunni að svína þurfi lauftíu. En í staðinn getur laufáttan gert sitt gagn. Næst spilar þú lauffjarkan- um á drottninguna og í ljós kemur, að betra var að fara varlega þegar vestur lætur spaða. COSPER COSPER Hvernig er það eiginlega Hefur maðurinn þinn ekki sagt yður frá því að hann á tvíburabróður? „Aldrei fór það svo að ég fengi ekki stórfrétt fyrir áramótin. Á aðfangadag kom sem sé sannleik- urinn í ljós um Kína. Mao formaður sem lagði af stað með gönguna miklu var auðvitað að láta fólkið setja á sig helsi sósíalismans og allir vita hvaða kenningu slíkt hefur í för með sér. Þjóðin fékk líka frétt á aðfanga- dag 1956 þegar Hjalti Kristgeirs- son kom beint frá Ungverjalandi og sagði löndum sínum að það hefði bara verið nasista skríll og ævintýralýður sem gert höfðu byltinguna. Þekkingin sem þjóðin fékk um Kína var bara sósíalistískur áróð- ur og allir vita hvað mikill sannleikur felst í honum, enda lagði Karl Marx til að hann skyldi spara. Einhvers staðar stendur líka: „Sannleikurinn mun gera ykkur frjálsa." Það er eftirtektar- vert að þa^ sem sósíalistarnir eru komnir til valda þá er byrjað á því að bjóða lærðum mönnum til að sjá dýrðina. Það sýnist líka vera svo handhægt að heilaþvo þá og svo eru þeir líka svo ósparir á að borga fyrir sig. Verkamönnum er aldrei boðið enda mundi vera Vestur S. G1098764 H. 32 T. G984 L. - Austur S. - H. G109854 T. 1052 L. G976 Drottningin fær ^aginn og eftir þetta verður auðvelt að fá slagina, sem eftir eru. Aðeins þarf að gæta þess að vera yfir laufspili austurs og spaðadrottningin verður inn- koman, sem þarf til að fullkomna verkið. tfMICTTFfilí úfa“ Framhaldssaga eftir Else Fischer Jóhanna Kristjónsdóttir pýddi 20 þér í mál sem koma þér ekki við þá get ég sagt þér að ég er að hugsa um velferð Susanne sjálfrar og þcss vegna vil ég fá að tala við hana. — Náttúrulega er það vegna þess þú ert að hugsa um það sem henni er fyrir beztu — annað hefði mér aldrei dottið í hug. Gitta hló glcttnislega. — Æ, elsku bezta Magna frænka. þú ert svo dægileg þegar þú ert að hralla eitthvað. Hermann frændi hefur nú móðgað Martin með þvf að semja við Jasper um Mosahæð svo að nú er Martin auðvitað logandi hræddur um að Einar Einarscn vilji ekki endurnýja samninginn við hann... — Já og Susanne vinnur í sjónvarpinu og hlýtur annað- hvort að þckkja Einar Einar- sen eða eiga að minnsta kosti auðvelt með að komast í sam- band við hann... byrjaði Magna frænka og horfði eftir- væntingarfull á Susanne. — Skiptir þessi samningur svona feiknaicga mikiu máli fyrir Martin? Susanne horfði íhugul á hendurnar á sér er hún bar upp spurninguna. — Hvort hann gerir, sagði Gitta áður en Magna frænka fékk tækifæri til að leggja orð í belg. — Að hann skuíi ekki haía skýrt það fyrir þér getur aðeins stafað af þvi að hann óttast að þú komist að því fullsnemma hvað efnahagur hans er ótryggur. — Nei, Gitta, það er nú ekki rétt. Martin hefur það ágætt peningalega, en Einar Einar- sen situr inni með flest af því fólki sem er vinsælast í þessari grein tónlistar og ef hann byrjar á því að neita að framlengja samningana, eftir þvf sem þeir renna út, ja þá... - — I>á verður nú sjóðurinn fljótur að tæmast, sagði Gitta hugsi. — Jú. víst er eitthvað eftir. en hann dregst með skatta- byrði frá því í fyrra og það gæti lagt hann f rúst ef... — Ncma þið hjálpið honum yfir þessa erfiöleika, sagði Gitta hraðmælt. — Við höfum auðvitað nægi- lega mikið til þess ef við seljum eitthvað af þeim skuldabréfum og þvflfku. en það er nú ekki svo vel að við vitum ckki aura okkar tal, sagði Magna frænka og andvarpaði. — Auðvitað hjálpum við Martin, ef allt um þrýtur, en eins og ég sagði verðum við þá að láta af hendi skuldabréf og spariskfrteini sem við höfðum hugsað okkur að eiga í ellinni. Þess vegna er það hið eina rétta... — Að Martin fái að fram- lengja samningana. Gitta slökkti harkalegá f sfgarcttunni í öskubakkanum. — Ég gerði mér sannast sagna ckki grein fyrir því að útlitiö væri svona svart hjá veslings Martin. En ef Susanne þekkir Einar getur hún kannski gert eitthvað í málinu, ég á við... Hún hikaði. — Eftir að kaupin hafa vcrið gerð um Mosahæð er Einar áreiðanlega ekki sérstak- lega velviljaður í garð Martins, en ef starfsfélagi talar í róleg- heitum við hann. Ilún leit biðjandi á Susanne. Susanne þrýsti sfgarettunni í öskuhakkann óstyrkum höndum. — llvað nú cf ekki eru sérstakir dáleikar milli mín og Einars Einarsen? spurði hún og leit alvörugefin á Mögnu. — Ja, þá tölum við ekki meira um það, svaraði Magna og andvarpaði. — Ekki ef þú átt beinlínis í útistöðum við hann, bætti hún við f spurnartóni. — Það er kannski fullmikið sagt, svaraði Susanne. — Það vcrsta við það allt er að ég og þessi maður — Við crum ckki cinu sinni óvinir. Við tölum kurtcislega og þagilega við hvort annað ef þess gerist þörf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.