Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1978 Útvarp Revkjavík SUNNUD4GUR 31. desember gamlársdagur. MORGUNNINN 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson viKÍsubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morKunlög Victoria de los Angeles syn«ur katalóníusöngva við undirleik Borgarhljómsveit- arinnar í Barcelona og Lamoureux-hljómsveitarinnar í París. Illjómsveitarstjórii Antonio Ros-Marbá. 9.00 Ilvað varð fyrir valinu? Tvö kvæði og ræða eftir Stephan G. Stephansson. Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður lcs. 9.20 Morguntónleikar Concertgebouw-hljómsveitin í Amstcrdam leikur tónverk eítir Maurice Ravelt Bernard Haitink stj. a. „Óður um látna prin- sessu“. b. „Alborado del Gcacioso“ ! 10.00 Fréttir. 10.10. Veður- fregnir. 10.25 Ljósaskiptii Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara (endurt.) 11.00 Stólræða í Hallgríms- kirkju (hljóðr. 3. þ.m.). Dr. Jakob Jónsson fyrrum sóknarprestur predikar á 1. frá helztu íþróttaviðburðum. 15.00 Nýárskveðjur — Tónleikar (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). (Hlé). 18.00 Aftansöngur í Bústaða- kirkju Presturi Séra Ólafur Skúla- son dómprófastur. Organleikarii Guðni Þ. Guð- mundsson. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir 19.25 íslenzk þjóðlög í raddsetningu Jóns Ásgeirs- sonar, sem stjórnar Ein- söngvarakórnum og Sinfón- íuhljómsveit íslands. 20.00 Ávarp forsætisráðherra Ólafs Jóhannessonar. 20.20 Lúðrasveit Reykjavíkur lcikur í útvarpssal Stjórnandii Brian Carlile. 20.50 „Leðurblakan“, óperettu- tónlist eftir Johann Strauss Flytjendur. Anna Moffo, Sergio Franchi, Rise Stevens. Janette Scvotti, Richard Lewis, George London. John Hauxvell. kór og hljómsveit Ríkisóperunn- ar í Vínarborg. Stjórnandi. Oscar Danon. Þorsteinn Hannesson kynn- ir. 21.50 Dægurflugur Vinsæl lög og kveðjur frá erlcndum útvarpsstöðvum. Umsjón. Jónas Jónasson. 22.30 Veðurfregnir Stóð og stjörnur Markviss bráðabirgðaþáttur með fyrirvara og félagsleg- um umbótum, saminn handa SKJÁNUM SUNNUDAGUR 31. desember 1978 gamlársdagur 11.00 Leirkallar og kettir. Teiknimynd. Mio og Mao skoða heiminn. Einnig sjá- um við leirkallana Rauðan og Bláan. og Lfnan bregður á leik. 14.15 BjörninnJóki Liing teiknimynd um Jóka og félaga hans. Jóki lendir í útistöðum við vin sinn þjóðgarðsvörðinn og kemst í margs konar raunir. Þýðandi Hallveig Thoriac- ius. 15.40 íþróttir 20.00 Ávarp forsætisráðherra. ólafs Jóhannessonar 20.20 Jóiaheimsókn í fjölleika- hús Sjónvarpsdagskrá frá jóla- sýningu í fjölleikahúsi ÉiJly Smarts. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 21.20 Áramótaskaup 1978 22.20 Innlendar svipmyndir frá iiðnu ári Umsjónarmenn Sigrún Stefánsdóttir og Ilelgi E. Ilelgason. 23.10 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári Umsjónarmaður Bogi Ágústsson. Umsjónarmaður Bjarni Fel- 23.40 Ávarp útvarpsstjóra. ixson. Andrésar Björnssonar 17.00 Hlé 00.05 Dagskrárlok sunnudag í jólaföstu ofe minnist 30 ára vígsluafmæl- is fyrsta hluta kirkjunnar. Á undan og eftir ræðunni vcrða flutt kirkjuleg lög. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Fréttir liðins árs P'réttamennirnir Margrét *■ dóttir og Vilhelm G. Kri- tinsson rifja upp merk- iistu tíðindi ársins. Einnig segir Hermann Gunnarsson launþegum, atvinnurekend- um og rikisvaldi til varnar gegn viðnámi og öðrum skammtímaráðstöfunum. Höfundar. Jón Örn Marinós- son og Andrés Indriðason. Leikstjóri. Benedikt Árna- son. Stjórnandi og útsetjari tón- listar. Jón Sigurðsson. 23.30 „Brennið þið vitar“. Karlakór Reykjavíkur og útvarpshljómsveitin flytja lag Páls ísólfssonar undir stjórn Sigurðar Þórðarson- ar. 23.40 Við áramót Andrés Björnsson útvarps- stjóri flytur hugleiðingu. 23.55 Klukknahringing. Sálm- ur. Áramótakveðja. Þjóðsöngur inn. (Hlé). 00.10 Dansinn dunar. (Veður fregnir um kl. 1.00). a. Lúðrasveitin Svanur — „Big Band“ — leikur laga- syrpu. Stjórnandi. Sæbjörn Jóns- son. b. Skemmtiþáttur Jörundar Guðmundssonar og Ragnars Bjarnasonar og hljómsveitar hans. c. Danslög af hljómplötum. 02.00 Dagskrárlok. A1hNUD4GUR 1. janúar nýársdagur MORGUNNINN 10.40 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur nýárs- sálma. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup messar. Kór Akureyrarkirkju syngur. Organleikari. Jakob Tryggvason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 13.00 Ávarp forseta íslands, dr. Kristjáns Eldjárns. Þjóðsöngurinn. (Hlé) SIÐDEGIÐ 13.35 Nýárstónleikar. Nfunda hljómkviða Beethovens Wilhelm Furtwángler stjórnar hljómsveit og kór Bayreuth hátfðarinnar 1951. Einsöngvarar. Elisabeth Schwarzkopf, Elisabeth Höngen, Ilans Hopf og Otto Edelmann. Þorsteinn Ö. Stephensen les þýðingu Matthfasa Jochums- sonar á „óðnum til gleðinn- ar“ eftir Schiller. 15.00 Leonóra Kristfna í Blá- turni Lesleikur úr fangelsisdag- bók hennar. Harma minn- ing. Björn Th. Björnsson listfræðingur tók saman. Flytjendur. Helga Bach mann. Ásdís Skúladóttir, Soffía Jakobsdóttir, Jón Sig- urbjörnsson. Rúrik Ilaralds- son, Björn Th. Björnsson og Gfsli Halldórsson. sem stjórnar flutningi. 16.00 Sónata nr. 20 í c-moll eftir Haydn. Arthur Balsam leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. „ísland er það Iag“ Vilhjálmur Þ. Gfslason fyrr- um útvarpsstjóri les ættjarð- arljóð að eigin vali. Einnig sungin og leikin ættjarðar- lög. 17.00 Húrra! Ný byrjar barna- árið! Sameinuðu þjóðirnar hafa kveðið á um að 1979 skuli vera sérstakt barnaár. Gunnvör Braga stjórnar þessum barnatfma. Lesarar. Signý Yrsa Pétursdóttir, Margrét Ólöf Magnúsdóttir og Helga Þ. Stephensen. 18.00 Miðaftanstónleikar a. Tríósónata í C-dúr fyrir þverflautu. blokkflautu og fylgirödd eftir Johann Joachim Quantz. b. Serenaða fyrir tvo gftara eftir Ferdinando Carulli. c. Strengjakkvintett í E-dúr eftir Luigi Boccherini. Kehr-kvintettinn leikur. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.25 „Og hvar er þá nokkuð sem vinnst?“ Páll Bergþórsson veðurfræð- ingur stjórnar umra'ðufundi um mannréttindi. Fundar- menn. Haraldur Ólafsson lektor, Magnús Kjartansson fyrrv. ráðherra, Margrét R. Bjarnason formaður Amn- esty International og Mar- grét Margeirsdóttir félags- ráðgjafi. 20.20 Frá tónleikum í Háteigs- kirkju 18. desember. Duncan Campbell og Lawrence Frankel leika á óbó, Einar Johannesson og Óskar Ingólfsson á klarfnettur, Hafsteinn Guð- mundsson og Rúnar Vil- bergsson á fagott, Gareth Mollison og Þorkell Jóelsson á horn. a. Forleikur fyrir tvær klari- nettur og horn eftir Hándel. b. Serenaða nr. 11 í Es-dúr (k375) eftir Mozart. 20.55 Lýðskólinn í Askov Ritgerð eftir Jónas Jónsson frá Hriflu, samin 1909. Gerður Steinþórsdóttir cand. mag. les. 21.25 Einsöngur í útvarpssal. Anna Júlfana Sveinsdóttir syngur lög eftir Pál ísófs- son, Jón Þórarinsson, Moz- art og Brahms. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 21.50 Klukkur landsins Nýárshringin. Þulur. Magnús Bjarnfreðsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM MÁNUDAGUR, l.janúar i nýársdagur , 13.00 Ávarp forseta íslands, dr. Kristjáns Eldjárns 13.25 Endurteknir fréttaann- álar frá gamlárskvöldi Umsjónarmenn Sigrún Stefánsdóttir, Helgi E.1 Helgson og Bogi Ágústsson. 14.45 Carmen Ópera cftir Gcorges Bizct. tekin upp í Vínaróperunni 9. desember sfðastliðinn. Stjórnandi Franco Zefirelli. Carlos Kleiber stjórnar kór og hljómsveit ríkisóperunn- ar í Vín. Einnig tekur Vfnardrengjakórinn þátt í sýningunni. Áðalhlutverk. Carmen/ Jel- ena Obraztsova. Don Jose/ Placido Domingo. Escamillo/ Juri Mazurok. Micaela/ Isobel Buchanan. Frasquita/ Cheryl Kan- foush. Mercedes/ Axelle Gall. Zuniga/ Kurt Rydl. Norales/ Ilans Helm. Rem- endado/ Ileinz Zednik. Dan-| cairo/ Dimiter Usunov. Þýðandi Óskar Ingimars- son. (Evróvision — Austurríska sjónvarpið) 18.15 Stundin okkar Umsjónarmaður Svava Sig- urjónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.20 Auglýsingar og dagskrá 20.25 Erró Árni Johnsen talar við listamanninn. Brugðið er upp myndum af verkum hans. Stjórn upptöku Andr- és Indriðason. 21.25 Frænka Charleys Hinn sígildi gamanleikur eftir Brandon Thomas, búinn til sjónvarpsflutn- ings af Erik Sykes. og leikur hann jafnframt aðal- hlutverk. Leikstjóri Graeme Muir. Charley og Jack vinur hans hafa hug á að bjóða vin- stúlkum sfnum til veislu. en slíkt er ógerlegt nema ráð- sett dama sé viðstödd til að gæta velsæmis. Charley á von á frænku sinni. forríkri ekkju frá Brasilíu, í heim- sókn. og hann vonast tii að hún muni taka að sér hlutverk siðgæðisvarðar. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.30 Blood. Sweat & Tears Kanadfskur poppþáttur með samnefndri hljómsveit, David Clayton Thomas. Chuck Berry. Bo Diddley, Carl Perkins, Chubby Checker o.fl. Þýðandi Björn Baldursson. 23.20 Að kvöldi nýársdags Séra Jón Auðuns fyrrum dómpróíastur. flytur hug- vekju. 23.30 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.