Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1978 Ugla sat á kvisti Eftir Sólveigu B. Stefánsdóttur, 11 ára, Blönduósi. Ugla sat á kvisti átti börn, og missti eitt, tvö, þrjú, og það varst þú. Völundarhús tölvunnar! Tölvumaðurinn vill komast leiðar sinnar, eins og flestir um þessar mundir. Örin bendir á þann stað, sem hann gctur hafið göngu sína gegnum völundarhús talnanna. Taktu þér nú blýant (best að hafa blýant, svo að þið getið þurrkað strikin út, ef þið farið ranga ieið), og reyndu að komast klakklaust að tölunum fyrir neðan. BR \8A Y-i a Sní Ht r' Krakkar mínir, komið þið sæl! Teikning eftir Inga Má Ingvarsson, Kirkjubraut, Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.