Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1978 55 fclk í fréttum + Britt Ekland leikkona leikur nú í gamanleiknum „Mate“ í Comedy Theaterleikhúsinu í London. + Hljómsveitarstjórinn Arthur Fiedler, stjórnandi hinna heims- kunnu Boston Pops Orchestra, er nú 84 ára gamall. — Hann var fyrir nokkru fluttur í sjúkrahús þar í borginni. Ekki hefur verið frá því skýrt hvaða sjúkdómur hrjáir hljómsveitarstjórann. + í SVÍÞJÓÐ. — Silvía Svíadrottning heldur hér á dóttur sinni og Karl Gústafs konungs, Viktoríu prinsessu, sem átti að blása á ljósið á jólakertinu. + Karl Bretaprins, (til h.) er hér á dansleik í London, en þar hitti hann brezka hnefaieikakappann Henry Cooper, sem var eitt sinn Bretlandsmeistari f þungavigt. NÝJASTI BÍLLINN FRÁ PEUGEOT RÚMGÓÐUR, FRAMHJÓLADRIFINN, 5 MANNA BÍLL TRAUSTUR - SPARNEYTINN - KRAFTMIKILL HÆFIR VEL ÍSLENSKUM STAÐHÁTTUM UMBOÐ Á AKUREYRI: VÍKINGUR SF. HAFRAFELL HF. FURUVÖLLUM 11 VAGNHÖFÐA 7 SÍMI 21670 SÍMI 85211 ÍTIenningof/tofnun Bondofikjonno OSCARSVERÐLAUN 1928—1978 KVIKMYNDASÝNINGAR í TILEFNI ÞESS AÐ FIMM- TÍU ÁR ERU LIÐIN FRÁ UPPHAFI VEITINGAR OSCARS VERÐLAUNANNA. ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ í SAMVINNU VIÐ MENNINGARSTOFNUN BANDARÍKJANNA STENDUR FYRIR ÓKEYPIS KVIKMYNDASÝNINGUM AO HÓTEL LOFTLEIÐUM 4—12 JANÚAR, 1979. 4. jan. 1900 THE GREAT ZIEGFELD (1936): Os- cars verðlaun fyrir beztu mynd og beztu dansatriöi. Stórmynd með söng og dansi um frægasta leikstjóra Broadway. Meöal leikenda er William Powell. Leikstýrö af Robert Z. Leonard. 2100 STREETCAR NAMED DESIRE (1951): Oscarsverölaun fyrir beztan leik. Leikrit eftir Tennessee Williams um áhrif siöferöilegrar spillingar á fjöl- skyldulíf. Meö aöalhlutverk fara Vivian Leigh, Marlon Brando, Kim Hunter og Karl Malden. Leikstýrð af Elia Kazan. 5. jan. 1900 GENTLEMAN’S AGREEMENT (1948): Fyrst kVikmynda gerö í Hollywood gegn kynþáttahatri. í aöalhlutverki eru Gregory Peck og John Garfield. Leikstýrö af Elia Kazan. 2100 THE STING (1973): Spennandi gam- anmynd um stórglaep á þriöja ára- tugnum. i aöalhlutverkum eru Paul Newman og Robert Redford. Tónlist eftir Scott Joplin. 6. jan. 1600 THE STING 2100 HIGH NOON (1952): Dæmigeröur vestri. Handrit eftir Carl Foreman. Leikstýrð af Fred Zinnemann. Kvik- mynd þessi hefur oröiö eins konar kennslumynd í sköpun spennu. Gary Cooper í aöalhlutverki. 7. jan. 1600 * WINGS (1928): Síöasta bandaríska þögla stórmyndin, en jafnframt sú fyrsta sem fékk Oscarsverðlaunin. Myndin gerist í fyrstu heimsstyrjöld- inni og eins og titill myndarinnar gefur til kynna er sýnt mikiö af flugi. Með Charles Rogers og Clara Bow í aöalhlutverkum. Leikstýrö af William Wellman. 2100 GOING MY WAY (1944): Geysivinsæl kvikmynd um söngglaöan prest. Handrit og leikstjórn af Leo McCarey — aö ógleymdum snilldarleik Bing Crosby. 8. jan. 1900 ON THE WATERFRONT (1954): Osc- arsverölaun fyrir beztan leikara og leikkonu í aukahlutverki, beztu klipp- ingu og beztu leikstjórn. Spennandi mynd um glæpastarfsemi viö höfnina meö Marlon Brando og Eva Marie Saint í aöalhlutverkum. Leikstýrð af Elia Kazan. 2100 GUESS WHO'S COMING TO DINNER (1967): Hvaö gerist er auöug hjón frétta aö dóttir þeirra hyggst giftast blökkumanni? Síöasta mynd Spenc- ers Tracy, en auk hans eru í aöalhlutverkum Katharine Hepburn og Sidney Poiter. Leikstýrð af Stanley Kramer. 9. jan. 1900 THE GREAT ZIEGFELD 2100 HIGH NOON 10. jan. 1900 WINGS 2100 IT HAPPENED ONE NIGHT ( 1934); Ástamynd í gamansömum dúr er fékk verölaun sem bezta mynd ársins. i aöalhlutverkum eru Claudette Colbert sem leikur ríku dótturina og Clark Gable sem leikur fátæka blaöamann- inn. Leikstjóri er Frank Capra. 11. jan. 1900 STREETCAR NAMED DESIRE 2100 JSOING MY WAY 12. jan. 1900 IT HAPPENED ONE NIGHT 2100 GENTLEMAN’S AGREEMENT ALLIR VELKOMNIR MEÐAN HÚSRÚM LEYFIR. BÖRN INNAN 12 ÁRA VERÐA AÐ VERA í FYLGD MEÐ FULLORÐNUM. MISSIÐ EKKI AF ÞESSU EINSTÆÐA TÆKIFÆRI — GEYMIÐ AUGLÝSING- UNA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.