Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1978 57 Slmi 11475 Lukkubíllinn í Monte Carlo Skemmtilegasta og nýjasta gaman- mynd Disney-félagsins um brellu- bílinn Herbie, sem í þetta sinn er þátttakandi í hinum fræga Monte Carlo-kappakstri. — íslenskur texti — Engin sýning í dag. Sýnd á nýársdag kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. Gleöilegt nýtt ár. ífíÞJÓÐLEIKHÚSm MÁTTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS 5. sýning þriðjudag kl. 20 Gr»n aðgangskort gilda 6. sýning fimmtudag kl. 20 Hvít aðgangskort gilda 7. sýning laugardag kl. 20 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS miðvikudag kl. 20 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI föstudag kl. 20 Litla sviöiö: HEIMS UM BÓL þriöjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. Miðasala lokuö í dag og nýársdag. Verður opnuð kl. 13.15 2. janúar. Gleðilegt nýár. leikfélag REYKJAVlVCUR LÍFSHÁSKI miövikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30. SKÁLD-RÓSA fijmtudag kl. 20.30 75. sýn. sunnudag kl. 20.30. VALMÚINN föstudag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir Miöasalan í Iðnó lokuð í dag og nýársdag. Opnar aftur þriöju- dag kl. 14—19. Sími 16620. GLEÐILEGT ÁRI TÓNABÍÓ Sími 31182 Bleiki Pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panther Strikes Again) THE NEWEST, PINKEST PANTHER OFALLI PETERSEULERS itMd.ie TONY ADAMS -um n *- s-, ky TOM JONES wrrtte. try FRANK WALDMAN »4 BIAKE EDWAROS Pnxluced ud Oirecled try BLAKE EDWARDS HM » PANAVISIOtr COLOd áy OeLoxe röeeiiuu eonai wcruw mumtmoi tieue tm rut »vw.i m uenro A»rmt wcom I UmtBd Aitists Samkvæmt upplýsingum veöurstof- unnar veröa Bleik jól í ár. Menn eru því beönir aö hafa augun hjá sér því þaö er einmitt í slíku veðri, sem Bleiki Pardusinn leggur til atlögu. Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herberg Lom, Lesley-Anne Down, Omar Sharit. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7.10 og 10.15. Hækkaö verö. „Alla leiö, drengir" Bráöskemmtileg mynd meö T rinity-brasðrunum. Sýnd kl. 3. Sýningar á nýársdag. Jólamyndin 1978 Morð um miönætti (Murder by Death) Spennandi ný amerísk úrvalssaka- málakvikmynd í litum og sérflokki, meö úrvali heimsþekktra leikara. Leikstjóri. Robert Moore. Aöalhlut- verk: Peter Falke, Truman Capote, Alec Guinness, David Niven, Peter Shellers, Eileen Brennan o.fl. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ísl. texti. Hækkað verö. Gleöilegt nýtt ér. K.F.U.M Hátíðar- samkoma K.F.U.K. í tilefni af 80 ára afmæli félaganna veröur haldin í Bústaöakirkju þriöjudaginn 2. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnirnar. Áttadagsgleði stúdenta Nýjársfagnaöurinn veröur í Sigtúni í kvöld frá 24—04 eftir miðnætti. Miöasala á skrifstofu stúdentaráös 2. hæö Stúdentaheimilisins viö Hringbraut frá kl. 13—16 í dag gamlársdag. Miöar ekki seldir viö innganginn. Strætisvagnaferöir heim á leið af afloknum dansleik. S.H.Í. Engin sýning í dag. Sýningar á nýársdag. Himnaríki má bíða Alveg ný bandarísk stórmynd. Aöalhlutverk: Warren Beatty, James Mason, Julie Christie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö veró. Bróöir minn Ijónshjarta Broderna AKTr,u,E lejonhjArta En nimbcráliclKe av í ASTRID . IJNDGREN OI.I.E HEl.l.BOM Sýnd kl. 3. Verö aögðngumiöa kr. 600.- Gleöilegt nýtt ár. Engin sýning í dag. Sýningar á nýársdag. Nýjasta Clint Eastwood-myndin: í kúlnaregni Æsispennandi og sérstaklega vióburöarík, ný, bandarfsk kvik- mynd í litum og Panavision. Þetta er ein hressilegasta Clint-myndin fram til þessa. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. Sala aögöngumiöa hefst kl. 4 e.h. Vinningsnúmer í bílnúmerahappdrætti Styrktarfélags vangefinna. 1. vinningur á no. R-326 Chevrolet Caprice Classic, árg. 1979. 2.—10. vinningur bifreiö aö eigin vali aö verömæti 1.500.000 - á no L-1752, G-2365, Ö-3048, R-21707, Þ-2260, G-11742, R-66858, G-2364, Y-7916. Styrktarfélag Vangefirma. W Seinni jólafundur S.Í.N.E. veröur í félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut fimmtudaginn 4. janúar kl. 14. Fundarefni: 1. Breytingar á úthlutunarreglum. 2. Starfsemi sambandsins og S.Í.N.E.-blaöið. 3. Venjuleg jólafundarstörf. Afar mikilvægt er aö allir félagar hér uppi mæti. Stjórn S.Í.N.E. Nausti Þrettánda- fagnaður veröur haldinn í Nausti laugardaginn 6. janúar n.k. Glæsilegur matseöill. Skemmtiatriöi. Sérstök hressing um miönætti. Dansaö til klukkan tvö eftir miönætti. Kvöldklæönaöur. Muniö góöa skemmtun. Boröpantanir í síma 17759. Oskum viðskiptavinum okk- ar gleðilegs árs, pökkum vióskiptin á liðnu ári. Jólamyndin 1978 Sprenghlægileg ný gamanmynd eins og þær geröust bestar í gamla daga. Auk aöalleikarana koma fram Burt Reinolds, James Caan, Lisa Minelli, Anne Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Engin sýning í dag. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 nýársdag. Hækkaö verö. Sími 32075 Engin sýning í dag. Ókindin Önnur jaws2 Sýningar á nýársdag. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Öldin Okkar 1961 — 1970 „Hákarl ræðst á bát 26/8 Sá óvcnjulegi atburð- ur átti sér stað, er mb. Hafbjörg NK, sem stundar humarveiðar frá Hornafirði, var að enda við að draga inn trollið, að mjög harður hnykkur kom á bátinn, og hélt skipstjórinn í fyrstu, að annar bátur hefði siglt á hann. Raunin var önnur, því að í ljós kom að stór og mikil skepna hafði hlaupið upp á bátinn og m.a. brotið rekk- verkið. Gátu skipverjar ekki greint annað en þarna hefði verið hákarl á ferð. Gerðist þetta allt með leifturhraða og fór hákarlinn út af hinni hlið bátsins. Fara engar sögur af að slíkur atburður hafi gerst áður.“ Hann er hættulegri lifandi en kæstur. Gleöilegt nýtt ár. Sími50249 Við erum ósigrandi Bráðskemmtileg ný gamanmynd meö hinum vinsælu Trinity-bræör- um. Bud Spencer, Terence Hill. Sýnd nýársdag kl. 5 og 9. Smámyndasafn 1978 Allt nýjar teiknimyndir. Sýnd kl. 3. iÆjpnP ^"r" Sími 501 84 Mánudagur 1. janúar 1979. Nóvember-áætlunin Hörkuspennandi sakamálamynd. Sýnd kl. 5 og 9. Þriójudag 2. jan. Nóvember-áætlunin Sýnd kl. 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.