Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1978 Staöur hinna vandlátu * Lokað gamlárskvöld og nýárskvöld. Óskum landsmönnum öllum gleöilegs nýs árs Þökkum viöskiptin. Hittumst heil á nýja árinu. Strandgötu 1 — Hafnarfiröi Nýársffagnaöur á Nýársdag í Snekkjunni. Fjórréttaður hátíöarmatseöill. Skemmtiatriöi: Ingveldur Hjaltested syngur og Baldur Brjánsson sýnir töfrabrögö. Hljómsveitin Dóminik leikur fyrir dansi til kl. 02.00. Boröapantanir í síma 52502 og á nýársdag frá kl. 14. Húsiö opnar kl. 19. Spariklæönaöur. Veitingahúsiö Snekkjan. Gleöilegt nýtt ár. Nú árið er liðið... Stapi Gamlárskvöld Astral leikur frá kl. 10 , Miðasala i dag frá 17—18 Ath. miðar ekki seldir um kvöldiö. U.M.F.N. Já 9 nú er fyrsta starfsár okkar á enda og viö getum sagt meö sanni aö við erum himinlif- andi yfir þessu ári alveg eins og stjörnur eiga aö vera. Ykklir góöu gestir erum viö ákaflega þakklátir fyrir þær móttökur sem þiö hafiö sýnt okkar fyrstu bernskusporin. Nú kveðjum viö árið 1978 með pomp og pragt í kvöld kl. 19—04. Aö sjálfsögöu verður aðgangseyrir aöeins rúllugjald en samt sem áður verður mikiö um dýröir eins og vera ber á tímamótum. Við veljum í samvinnu við ykkur og beztu plötusnúöa landsins lög ársins 1978 og kynnum þá listamenn sem koma tíl meö aö gera þaö gott á árinu 1979. Allt starfsfólkiö tekur þátt í glensinu. „SKAUPIÐ* veröur sýnt í lit á 4 stööum. Hattar, knöll og aðrir skrauthlutir verða á boöstólum og á miönætti syngjum við öll saman gamla árið út og bjóðum hiö nýja velkomiö. Aö málsveröi loknum upphefst hin mesta gleöi og fjör, vœntanlega þaö bezta sem gerzt hefur fyrr og síöar og sönnum þar meö aÖ viÖ fognum nýju ári svo sannarlega. Hollywood veröur opið til kl, 2 og þangaö til er kvöldiö í ykkar höndum. Kæru félagar og vinir, um leiö og ég óska ykkur gleöilegs árs vil ég þakka samstarfiö og samvinnuna á árínu sem er aö líöa og vona aö áframhald megi veröa á komandi árum. Sérstakar þakkir færi ég starfsfólki Hollywood, Steinum h.f. og Hljómd. Karnabæjar fyrir vel unnin störf. rö h jj 1. janúar nyarsdagur Áriö 1979 mun ekki gefa hinu gamla eftir heldur þvert á móti mætum viö tvíelfdir til leiks og hefjum hiö nýja meö NÝJÁRS- HÁTÍO í HOLLYWOOD kl. 19.00 meö borðhaldi. Matseðill Kjörsveppasúpa x Grísahryggur meö ristubum ananas. x Lambasteik með grænmeti, bemaise. x Hamborgarhryggur meö rauövínssósu. oy

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.