Morgunblaðið - 11.01.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.01.1979, Blaðsíða 4
4 ÍPÖLÍl stimplar, slífar og hringir I Ford 4-6-8 strokka benzín og diesel vélar Opel Austin Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzin Simca og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Flat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzín og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzin benzin og díesel og diesel B I Þ JÓNSSON&CO Skeilan 17 s 84515 — 84516 - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum í póstkrölu — Vakúm pakkað el óskað er ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnaríiröt Sími: 51455 GABRIEL höggdeyfar Nýkomnir GABRIEL höggdeyfar Fjölbreytt úrval J. Sveinsson & Co. Hverfisgötu 116, Símar 15171 og 22509. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1979 Isaac Bashevis Singer Kanadíska hljómsvcitin The Band. tvarp í kvöld kl. 23.05: Merk hljómsveit í sögu rokksins Síðasti þátturinn um kana- dísku hljómsveitina The Band í þættinum Áfanxar. hcfst í útvarpi í kvöld kl. 23.05. I kvöld er tekin fyrir loka- plata hljómsveitarinnar, The Last Waltz, sem tekin var upp á hljómleikunum í Winterland í nóvember 1976, en hljómleik- arnir voru kvikmyndaðir um leið. Kynntar verða sólóplötur hljómsveitarinnar og litið yfir farinn veg og reynt að draga fram þá stemmningu, sem fylgdi hljómsveitinni. The Band hefur þróað tónlist sína út frá rokkinu, sem er eitt af merkari fyrirbærum í þeirri sögu tónlistarinnar í Banda- ríkjunum, en flestar aðrar hljómsveitir þróuðust út frá þjóðlagavakningu, sem víða var í heiminum í upphafi síðasta áratugar. Margir af þekktum tónlistar- mönnum, sem tengdir hafa verið hljómsveitinni á undanförnum árum, koma fram, svo sem Eric Clapton, Neil Young, Paul Butterfield og fleiri. „Kabalafræðingurinn á East Broadway“, nefnist smásaga eftir Isaac Beshevis Singer. Nóbelsverðlaunahafa í bók- menntum 1978, sem Gissur Ó. Erlingsson les í eigin þýðingu í kvöld í útvarpi kl. 20.10. „Kabalafræði er dálítið skrýtin, eins konar Gyðinga dulspeki, og guðspeki, sem lítið hefur verið skrifað um, en flytzt með munn- legri kennslu frá meistara til lærisveins, sagði Gissur, er hann var spurður um söguna. „Eins konar hvítigaldur Gyðinga, sem á uppruna sinn á 12. og 13. öld en ræturnar liggja djúpt í fortíðinni. í sögunni segir frá gömlum manni, sem kominn er úr tengsl- um við nútíðina. er hann fasta- gestur á matstofu í New York, tötralega klæddur en býr yfir miklum fróðleik í kabalafræðun- um. Hefur hann lítið samband við fólk, en vegna fortíðar sinnar þá er viss hópur manna, sem lítur á hann sem meistara sinn og andlegan leiðtoga. Honum er kippt út úr þessu umhverfi og fluttur til Tel Aviv og þar breytir hann alveg um gervi. Hann kvænist þar og er ákaflega flott í tauinu og heldur opinbera fyrirlestra, sem eru mikið sóttir. Skyndilega er tímabili þessu lokið og hann endar ævina á sama hátt og fyrst í sögunni, á matstofunni í New York. í sögunni kemur fram ýmislegt í lífsspeki Mið-Evrópugyðinga, en hugsunarhátturinn er fjarri tækni nútímans. Útvarp í kvöld kl. 21.35: Utvarp í kvöld kl. 20.10: Eins konar Gyöingadulspeki „Eineggja tvíburar” Einþáttungurinn „Eineggja tvíburar” eftir Agnar Þórðarson hefst í útvarpi í kvöld kl. 21.35. Kona nokkur fær tvíburabróð- ur mannsins síns í heimsókn. Þau fara að ræða um eiginmanninn og það kemur í ljós, að hann hafði staðið bróður sínum framar á flestum sviðum. Engu að síður virðist konan hrifnari af þessum „glataða syni“, sem nú er kominn heim eftir langa fjarveru. Þau hittast nokkrum sinnum án vitundar eiginmannsins að þau halda. En svo heyrist fótatak úti fyrir... Agnar er fæddur í Reykjavík árið 1917. Lauk hann prófi í íslenzkum fræðum frá Háskóla íslands 1945 og stundaði síðan framhaldsnám í Englandi. Dvaldi hann einnig um tíma í Banda- ríkjunum. Hann varð bókavörður við Landsbókasafnið 1951. Agnar hefur skrifað fjölmörg leikrit, bæði fyrir leiksvið og útvarp. Meðal leikrita hans er „Förin til Brasilíu" og „Víxlar með afföll- um“, sem flutt var við miklar vinsældir á sínum tíma. Hann hefur einnig skrifað skáldsögur og margar smásögur. Leikstjóri er Benedikt Arnason en með aðalhlutverk fara Krist- björg Kjeld og Róbert Arnfinns- son. Isaac Bashevis Singer er pólsk- ur Gyðingur að uppruna og fluttist til New York nokkru fyrir heimsstyrjöldina síðari. Skrifar hann á yiddisku, einn af örfáum sem það gerir, en málið fluttu Gyðingar með sér til Bandaríkj- anna og er það að einhverju leyti talað þar enn. Málið er blandað úr hebrezku, aramaíisku, þýzku og slangri úr slavneskum málum. Singer sækir efni þessarar sögu sinnar í þjóðlíf beggja vegna hafsins, í trú á hvers kyns vættir, búálfa og annars konar dulmögn- un,“ sagði Gissur að lokum. Útvarp Reykjavík FIMMTUDkGUR 11. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. F'réttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn. Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Viðar Eggcrtsson heldur áfram að lesa „Gvend bónda á Svínafelli" eftir .1. R. Tolkien (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjónar- maður. Pétur J. Eiríksson. 11.15 Morguntónleikar. Robert Tear söngvari, Alan Civil hornleikari og hljóm- sveitin Northern Sinfonia flytja Serenöðu íyrir tenór- rödd, horn og strengjasveit op. 31 eftir Benjamin Britten: Neville Marriner stj. / Hljómsveit tónlistar- háskólans í París leikur „Kynjadansa“ (Danzas Fantásticas) eftir Joaquin Turina( Rafael FrUbeck de Burgos stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan. „Á norðurslóðum Kanada" eftir Farley Mowat. Ragnar Lárusson cndar lestur þýðingar sinnar (11). 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveitin í Genf 20.00 Fréttir og vcður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Smokey Rohinson Poppþáttur með banda- ríska listamanninum Smokey Iíobinson. 21.20 Kastljós Þáttur um innlend málefni. limsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.20 Heili Donovans s/h (Donovan's Brain) Bandarfsk híómynd frá árinu 1954, Aðalhíutverk leikur milliþáttatónlist úr óperunni „Macbeth" eftir Ernst Bloch, Pierre Colombo stj. Sinfóníuhljómsveit rússneska útvarpsins leikur Sinfóniu nr. G í h-moll op. 54 cftir Dmitri Sjostakhovitsj, Alexander Gauk stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónlcikar 16.40 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna. „Dóra og Kári" eítir Ragn- heiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (5). Lew Ayres. Gcne Evans og . Nancy Davis. Vísindamaður vinnui að athugunum á því, hvernig unnt sé að halda lífi í líffærum utan líkamans. Honum tekst að halda lifandi hcila manns, sem hefur farist í flugslysi, en verið illmenni í lifanda lííi. Heilinn nær smám saman valdi yfir vfsindamannin um. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir 23.40 Dagskrárlok SKJÁNUM FÖSTUDAGÚR 12. janúar 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 „Kahalafræðingurinn á East Broadway", smásaga eftir Isaac Bashevis Singer, nýbakaðan Nóbelshöfund. Gissur ó. Erlingsson les eigin þýðingu. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói Fyrri hluta Beethoven-tón- leika sveitarinnar útvarpað beint. 21.35 Leikrit. „Eineggja tvíburar" eítir Agnar Þórðarson Leikstjóri. Benedikt Árna- son. Persónur og leikendur. Ilún / Kristbjörg Kjeld Ilann / Róbert Arníinnsson 22.20 Semhalmúsik William Neil Roberts leikur Sónötu í Bdúr og Sónötu í d moll eftir Carlos Seixas. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá. Friðrik Páll Jóns- son sér um paiann. 23.05 Áfangar. Umsjónai- menn. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.