Alþýðublaðið - 24.02.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1931, Blaðsíða 1
QeRfi m «« Alþý&BflsUanni 1931. Þriðjudaginn 24. febrúar. 46 tölublað. 6&B8L& Ennin síoiag fpst om sinn veonn innflúenz- nnnar. mr trippakiöti er besti en pó ó- dýrasti maturinn. Fæst aðeins í „Kiotbúðlimi“, Týsgötu 1. Simi: 1685. JööööOOOOöööC Nýslægður porskur. Í dlag og á morgnn heldnr sala áíri' m á meðan byrgð- ir endast i poi ti okbar á anstur-uppSýllingunni. Ekkerí sent iteiaai. fl.f. Sieipnlf. X>öööööööööö< MIs konar ný og notnð tebin í um- hoðssöln. Fijét saia. Vörnr séttar og sendar heim. ¥ ö v u s a 11 bi as, Slapparstig 27. Sími 2070. Jarðarför minnar ástkæru eiginkonu og móður, Halldóru Sigríðar Jönsdóttur frá Þ’órkelshöli, fer framm frá frikirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 27. p. m. Athöfnin hefst kl. 2 e. h. með húskv,pðju á heimili hinnar látnu, Merkurgötu 9. Hafnarfirði, 24. febr. 1931. Magnús Jónsson og börn. Tilkynning frá Félagi matvörukaupmanna í Reykjavík, um lánsviðskifti. Frá og með 1. mars næstk. og framvegis, par til öðru vísi verður á- kveðið, verða vörur úr verzlunum félagsmanna að eins lánaðar gegn eftirtöldum skilyrðum: 1. að vöruúttekt hvers mánaðar sé greidd að fullu fyrir 15. pess næsta 1 * mánaðar, sem varan hefir verið tekin út. 2. Sé vöruúttekt ekki greidd fyrir hinn tilsetta tima, falla öll sérstak- lega um samin hlunnindi niður. 3. Reikningar peir, sem ekki hafa verið greiddir samkv. framanrituðu, ena samið um, verða afhentir Upplýsingaskrifstofu atvinnurekenda í Reykjavík til skrásetningar og innheirotu. 4. Sökum hinna erfiðu lánskjara og háu vaxta, verða eftirleiðis reikn- aðir vanjulegir bankavextir af öllum verzlunarskuldum, sem ekki » eru greiddar innan pessa tíma, sem tiltekið er hér að framan, og i reiknast vextirnir frá j teim mánaðamótum, er varan átti að greið- ast. Fyrir hönd Félags matvörukaupmanna í Reykjavík. Stjórnin. B|úgn úr trippakjöti á 80 aura V* kg. reykt trippakjöt og saltað. „KJÖTBÚÐIN" Týsgötu 1. Sími: 1685. Dívanar, fjaðradínur og allskonar fjaðra- húsgögn fást vip Skólavörðustig 12 Gömul húsgögn tekin til viðgerða. Jón Helgason. Ódýra Búðin. Stór útsala pessa viku, Alt á að seljast. Efni í morgunkjól á 2,45. Efni í sængurver á 4,25 í verið. Efni í lak á 2,45 í lakið. Stór og falieg divanteppi á 8,K5. Kvensokkar fiá 45 aurum. Barnasokka afar ódýrir, Kvenbuxur ágætar á 1,20. Kvenpeysur ódýrar. Regnkápur gjafverð, Siikikjólar áður 39,50 nú 13,50. Kvensvuntur stórlækkað. Fiauel i kjóla afpassað. Ódýr karlmannsíöt fáið pið nú par með innkaupsverði. Sjómannateppi áður 9,50 nú að eins 4.90. Þetta er að eins litið sýnishom af öllu sem á að seljast nú fyrið mánaðarmót. Mnnið: fljafverð á ðlla. Allir á Hestnrgðta 12. ii Eagm ^oing fyrst um sinn vepa innflúenz- unnar. Skinn á kápur nýkomin í miklu úrvali. Tækifærisverð á kjólum til mánaðamóta. Verzlun. Sig. Guðmnndssonar, Þingholtsstræti 1. Urænmeti Hvítkál, Rauðkái, Blóm- kál, Purrur, Selieri, Guiræt- ur, Rauðbeður o. fl. o. fl. Kjötbúðin Týsgötu 1. Simi: 1685. 66 Þeir atvinnulausir menn, sem af einkverjum ástæðum voru ekki skrá- settir um mánaðarmótin janúar—febrúar, eða síðar, eru beðnir að gefa sig fram við atvinnubótanefndina á skrifstofu bæjarins ki. 10— 11 virka daga, aðra en iaugaidaga. Borgarstjórinn í Reykjavík, 21. febr. 1931. K. Zimsen. Ranði fáninn kemur út á miðviku- dagsmorgunin. — Sölu- drengir komi í Bóka- verzlun Alpýðu Lækj- götu 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.