Alþýðublaðið - 24.02.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.02.1931, Blaðsíða 3
 3 míiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiinninnniiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiininiiiiiiiiHiniiiimmmmiininnniiiiiiiiiiinig ■ Bfjar fyrsta flokks Vlrginia cigarettnr. 1 | Three Bells | = 20 stk. pakkinn kostar kr. 1.25. — Bnnar til ^ = hjá British American Tobaeeo Co, Lottdon. = M Fást f heildsðln h|á: jg 1 Tóbaksverzl. tslands h.f. 1 Einkasalar á íslandi, Landbúnaðarmál. Prjú af sljómarÍTumvörpunmn, sem lögð hafa verið fyrir alpmgl, fjalla um landbúnaðarmál. Eitt peirra er lagabálkur um búfjár- rœkt, og er tilgangur þess að efLa kynbætur búfjár, að korna þvi tíl leiðar með heimildarlögum fyrir hvert sveitarfélag um sig og með ríkisstyrk til fóðurbirgðafélaga, að búfénaður yfirleitt verði tryggður gegn fóðurskorti, og sé hver hreppur, sem notar sér af lögunum, fóðurhirgðaíélagssvæði um si'g, og í þriðja lagi, að bú- fjártryggmg gegn vanhöldum verðí víðfeðmari heldur en gert er ráð fyrir í gildandi lögum. þannig, að vátryggingars jó ðu r megi takast á hendur allsherjar- vátryggingu sauðfjár og hrossa í þe:m sveitum og bæjarfélöglum, þar sem fóðurtryggúng er í góðu lagi að áliti Búnaðarfélags ís- lands og að fengnu samþykki atvinnumálaráðherra. Annað frumvarpið er um heim- jild handa ríkiisstjórninni tii að flytja inn í Land'.d saudfé til sláturfjárbóta. Nái heimildin að eims til tveggja holda-fjárkynja, brezkra, sem eru mjög bráð- þroska, Oxfordshhe-dovvn og Leicester, og er gert ráð fyrir. að fyrst um siinn verði eingöngu hin fyrr nefmia tegund flutt inn. Skal féð eiinungis vera frá þeim héruðum í Skotlaindi, sem dýra- læknaráð Skotlands gefur vott- orð um, að þar sé ekki lifrarorma- veild né aðrir skæðir búfjársjúk- diómar, sem ekki liggja hér í landi, og að gin- og klaufna- veiiki hafi ekki gert vart við sig þar síðuistu tvö áriin áður en féð er flutt þaðan. Eftir að féð kem- ur hingað (skal það sóttkvíað í miinst tvö ár, og er gert ráð fyrir, að sóttkví verðá (m. a.) í Lundey við Kollafjörð. Fé þetta skai hafa til edlnblenid- ingsiræktar við íslenzku fé, og má selja hrútana í því skyni að liðnum sóttkvíunartíma, en eigi Tná setja lömb þeirra, önnur en sauðá', lengur á en til hausts, þvi að framhaldandi blendings- ættir fjárins eru taldar geta orðið til spiilis íslenzkum fjárstofni, fHins er aftur á móti vænst, að eónblönduðu dilkarnir verði sér- lega vænir til slátrunar. ið greiði flutningsgjalid á áburð- inum, fellur niður um næstu ára- mót. Eftir frv. er ákvæðið fram- lengt í þrjú ár, en nær að eins til sjóflutnings. — Búnaðarþi.ig'ið hefir farið fram á, að einnig verði greiddur kostnaður flutningsins á landi fyrir vegalengdir umfram 40 lcm., en leggur jafnframt til, að lagt sé 3o/o gjald á áburðitnn, í stað 2°/o, og er gert ráð fyrir, að sá mismiunur vegi fullkomlega á móti landflutningatillaginu, — þar sem tiltölulega fáaT bygðir Mggja 40 km. frá höfn, — svo að ríkið hafi ekltí aultín útgjöld vegna landflutninganna, heldur komi sá kostnaður á þenna hátt hlutfallslega jafnt niður á allan tilbúitnn áburð, sem fluttur er til iandsins. Góð skeaitan. Síðast liðið föstudagskvöld hélt verkakvennafél Frainsókn skemt- un í alþýðuhúsinu Iðnó, Var ágæt- lega vandað til skemtunarinnar. Allir aðgöngumiðar seldust upp og var húsið oiðið troðfullt þegar Jóhanna Egilsdóttir setti skemt- unina með stuttri ræðu og bauð alla skemtigesti veikomna og bað þá að skemta sér vel og lengi. Kvennakór Framsóknar, sem er nýstofnaður, og æft hafði undir tiisögn Hallgríms ÞorSteinssonar, söng nokkur lög af mikilli prýði og var honum óspart þakkað, Sr. Sigurður Einarsson flutti ágætt og snjalt erindi, en kvennakórinu lét aflur til sín heyra. Kjartan Ofafs- son kvað nýjar rimur um garna- fiækjuna frægu og ýmislegt fleira. Vakti kveðskapurinn mikinn fögn- uð og varð Kjartan nauðugur viij- ugur að endurtaka ýmislegt. E>vi næst sýndi leikflokkur Framsókn- ar stuttan gamanleik eftir Hinrik Thorlaciiiis, er gerður var að ;góð- ur rómur. Nú var kl. orðin 12 og átti því danzinn að hefjast. Var bekkjum hrundið og gólf sópuð. Bernburg & Co. „stiltí sér upp“ á „senunni" og dillandi danzlög heyrðust. Fólkið leið fram á gólf- iið og voru næstum 4 konur ura hvern mann. Danzinn stóð sleitu- laust friam undir kl. 3 um nótt- ina. ég hefi sótt og hefi ég þó sótt þar margar góðar innan alþýðu- félagajina. Þarna voru Alþýðu- flokkskonur og menn eiingöngu. AlpýduflokksmaTjnr. Mýs* ve^iir aaistui1 fi Árnessýslu. Stjórnin flytur frumvarp á ai- þingi um nýjan veg frá Lækj- arbotnum i Mosfellss,veit austivr í ölfus. Á hann að liggja á lík- um slóðum og Sv. Möller mældi fyrir járnbrautinni, nema vegur- inn kemur .niður í ölfusið ntíklu nær sjó, Kjá Vindheimum. Vega- lengdin héðan og þangað, sern vegurinn á að iiggja niður í Ölf- usið, er svipuð því, sem hún er eftir Hellisheiðarveginum, þar sem nú er farið, eri eftir það á vegurinn að liggja'' upp eftir Ölfusinu, fram með bygðinni, þar til hann kemur á Suðurlands- brautína nálægt Reykjum. Verð- ur hann því rúmlega 11 km. lengri héðan úr Reykjavík austur að Ölfusárbrú heldur en Austur- vegurinn þangað, um Helliisheiði. er nú. Nýi vegurinn liggur hvergí hærxa en um 270 metra yfir sjáyarmál, en það eV ajð eins, í litið eiít meiri hæð heldur en er við Kolviðarhól, en þar sem gamli vegurinn er híéstur er hann um 370 m. yfir sjávarmál. Verður hæðármuinurinn því um 100 rnetxar, en vafasamt er, hvort þ,að munar rniklu á snjóþyngslum. I framvarpinu er ákveðið, að fyrst skuli lokið austurkafla veg- arins, þaðan sem hann liggur frá uúverandi vegi um Svínahraun, skamt fyrir neðan Kolviðarhól. alt austur að vegamótum í Ölfusi. __ . Vegurinn verður í. nálægt tveggja km. fjarlægð frá Kol- viðarhóli. — Vegarkaflinn það- am austur skal fyrst um sinn gerður sem vetrarieið í stað nú- verandi vegar um Hellishaði. Meðan hann er að eins vetrarleið skal halda við þjóðveginum um Hellisheiði sem aðal-flutningaleið. „Skal gæta þess um legu veg- arins og gerð, að hann verjisí sem bezt snjó". ÞingmáSafnndnr Sigluíirði, 14/2. Þingmálafund- ur var haidinn hér í gærkveldi (fcstudag). Stóð hann í 5y2. klst. Fundarmenn voru uin 300. Sam- þyktar vora eftirfarandi áskoran- ir á stjórn og þing: 1) að gera Siglufjöxð að sérstöku kjördæmi, 2) að veita rítósábyrgð, 800 þús. tó., tí'l byggingar raforkmærs og tunnuverksmiöju hér, 3) endur- Kyggja sjóvarnargarðinn, 4) gera breytáingar á útsvarslögumun, 5) breytingar á kosningalögunum þannig, að aldurstakmarkið sé fært niðux í 21 ár og sveátar- styrkur sviiftí ekki kosningarétti, 6) skattalög færist í það horf, sem frumvarp Haraids Guö- mundíssonar á síðasta alþingi gerði ráð fyrir, 7) berkla- og slysa-vamarlögunum sé bne'ytt þannig, að sjúkrahúsvist sé frí og öryggisbótastyrkur hækkaöur, 8) stópulagning útflutnings á kældum fistó, 9) næglleg lán séu útveguð tíl bygg.'ngar verka- mannabústaða, 10) einkasöln [komið á á tóbaki, 11) framleiðslu- tollur- settur á öl, gosdrykki og sælgætísvörur, 12) hljóð- og ljósa-viti sé bygöur á Sauðanesi, 13) sími lagður á Siglunes og veðurathugun höfð þar, 14) hafn- sögumaður komi á Siglufjörð, 15) björgunarskip sé við Norðurland tímabilið frá 15. sept. til 1. jan- úar og hafí. aðsetur á Siglufirði, 16) talstöð á Siglufirði til sam- bands viö Grímsey, 17) stofnaður Skyndisalan. — A morgun verða margskonar vörur'seldar. Tækifærisverð og þar á meðal allir bútar fyrir örlítið verð. - - Enn er nokkuð eftir af vetrarfrðkkum kvennaog karla, sem seljast fyrii lít ð. Kottikjör í öllum deildum:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.