Alþýðublaðið - 24.02.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.02.1931, Blaðsíða 4
4 mwr VETRARFRAKKAR Rykfrabkar, Karlmannáalklæðnadir, bláir og anislítir Víðar buxar, móðins snið. Mauehettskyrtar, NærSatnaðar. Mesi úrval. Rezt verð. SOFFÍUBÚÐ. sé fullkominn bifvélaskóli á ís- landi, 18) fundurinn mótmælix að Island. gangi í Þjóðabandalagið, 19) ríkisábyrgð komi á síldaxsölu tli Riissiands, 20) funduxinn mót- mælir stofnun ríkisiögreglu og gerðaxdóms, 21) skorað á vinnu- kaupendur að peix leggí opinber- lega fram xek-stuxsreikniinga sína 22) landið sé gert að einu fram- færsluhéraði, 23) ríkisábyrgð, 300 pús. kr., sé veitt fyrir sldpakaup- um félags með samvinnusniði, 24) alpingi beimili ríkisstjóm að taka i sínar hendur útgáfu löggiitra kensluhóka, og séu þær saldar við kostnaðarverði, 25) kaup við vegavinnu htokki, 26) lögtekið sé, að í kaupstöðum, þar sem ekki hefi-r verið kosinn bæjarstjóri. hafi oddviti bæjarstjómax því að einsi atkvæðisrétt í bæjaxstjórn og inefndum hennar, áð hann sé rétt- " kjörinn bæjarfulltrúi. , Fundar- stjóxi' var Guðmundur Skarphéö- insson bæjarfulltrúi,. Fundur- inn fór friðsamlega frarn og um- ræður urðu aldrei heitar. Hitt og þeíta. „Svarta hondin". Nýlega ýpdi þaÖ til í Horsens í Danmörku, að iítil stúlka kom á lögreglustöðina og sagðí frá nokkrum drengjum, er hún kvað vera félaga í „glæpamannafélag- iinu Svarta höndin". Lögreglan lagði lítinn trúnað á sögu þessá, en tók hana til rannsóknar. Vió rannsóknina kom í ljós, að sagan var sönn. Höfðu strákarniír stofn- að þetta félag ,er þeir nefndu „Svarta höndin", og var aðal- maricmdö þess að safma peningum með öllum ráðum. Nokkur: iinn- brot höfðu þeir framið og smá- þjófnaði. Menn brenna inni Mikill húsbruni \'arð nýjega í Baltimore. Brann stór ibúðar- bygging. Fjórir karlmenn og tvær komur brunnu inni. Tveir karl- menn hentu sér út um glugga frá 4. hæð. Báðir limlestust. Toyammir. Af veiðuin komu í gær: Karisefni, Sindri, Gyllir og Skúli fógeti. Frá Englandi kotnu Gylfi og Geir. §Jm siafjjiffiss vegímw* Næturlæknir verður næstu 5 nætUr Haildór Stefánsson, Laugavegi 49, slmi 2234. Verkamannafélag Húsavikur hélt aðalfund sisrin á sunnudag- inn. Jafnaðatmenn komu smum jmönnum að í stjórn, Koirimúnist- ar voru í miklum minni hluta. Kaup pingmanna. 1 greininni „Sparnaður" í blað- dnu í gær varð tölu-prentvilla, en raunar mátti sjá hið rétta af sambandínu: — í>ar átti að vera. að þingmaður geti, auðveldlega unnið fyrir 1680 kr. yfir alLan þingtimann, ef þingið stendur í 100 daga. (Það eru nti öll ósköp- in(!). Prestsseínð SKinnastaður brann í fyrrakvöid tii kaldra kola. Fóík bjargaðliist og innan- stokksmunum tókst að korna undan eidinum. Eldurinn mun hafa komiið u.pp í baðstofu frá ofnpípu. Fóikið flutti í ung- mennaskóla Axarfjarðar. — Bær- inn var garnall torfbær, bygður af séra Þorlieifi heitrium Jónssyni fyrir mörgum árurn, og voru húsakynnin orðin léleg og lítt hæf til vetraribúðar. — Prestur á Skinnastöðum er séra Páll Þor- leifsson frá Hólum í Hornafirði. Jafnaðarmannafélag íslauds heldur ekki fund í kvöld vegna samkom uhann sin s. Á næsta ’fundi félagsins skýrir einn af lærðustu og reyndustu fjármóila- mönmum landsins frá vaxtaföll- um þeiui, sem o.rðið hafa í ýms- um iöndum, orsökum þeiirra, til- færslu höíuðstóls og áhriium ])essara fyrírbrigða á atvinnulíf og viðskifti. Hefir formaður fé- lagsáns trygt sér aðstoö ýmissa ágætismanna til þess að flytja erindi á fundum félagsins. F. U. J. Félagar! Athugið að enginn fundur er annað kvöld. Árni Ágústsson kom himgað í nótt aneð „Lyru“. Mentamálaiáðið hiefir nýlega úthlutað fé því, sem veáitt er til skálda og lista- manna á fjárlögum fyrir árið lþ31, til efti'rtaldra manna. 1. Til Eggerts Stefánssonar söngvara. 1000 kr. 2. Sigurðar Skagfield söngvara, 800 kr., 3. Snorra Arin- bjamar listmálara, 600 kr„ 4. Tbeódórs Friðrikssonar rithöf., 600 kr., 5. Davíðs Þorvaldssonar rithöf., 600 kr., 6. .Friðriks. Ás- mundssonar Brekkan ri'thöf.., 600 kr., 7, Guðm. Matthíassonar hijómlistarmanns, 600 kr., 8. Guð- rúnar Skaftason píanóleiltara, 600 kr., 9. Bjöms Snorrasonar söngvara, .600 kr. — Styrkurinn alls kr. 6000,00, og umsóknir bár- ust frá 26 manns. Ferrosan er bragðgott og styrkjandi járnmeðal og ágætt meðal við blóð- , leysi og taugaveiklun. Fæst i öllum lyfjabúðum i glösnm á 500 gr. Verð 2,50 glasið. xxx>ooc<xxxxx Karlmannsfðt Mvas® eif að fréita? Farpeyaskipisn. „Primúla" kom í gær um hádegi1; „Lyra“ kom í riótt. „Island" er í K.aup- mannahöfn. „Esja“ fer í kvöld vestdr og norður imr land. „GuII- foss“ kom til Vestmannaeyja í gæimorgun og fór þaðan áleið- is til útlanda seinni partinn í gær. „Goðafoss" fer kl. 10 annað kvöld vestur og norður um land. „Lagarfoss“ fór frá Leiith til Ausffjaraðia 21. þ. m. „Dettitfoss" kom til Hamborgar í gær. „Brú- arfoss" var á Blönduósi í gær. „Selfoss" fór frá Norðfiirði til Hamborgar 22. þ. m. * Ve'óric. Lægð^ er fyrir sunn- an og suðaus.tan land.. í dag breyfileg átt hér í Reykjavik. ipmltaœfinyar Armanns verða allar framvegis á sama tíma og að umdan förnu. Samkvæmt. fengnum upplýsiingum nær sam- komubannið ekki til íþróttaæf- áinga i rúmgóðuni húsum. Ár- menningar! Sækið vel æfingar'! isfiskssala. Á fimtudaginn seldi Hannes ráðheo'a afla siinn í Eng- landi fyrir 1486 stpd.; á föstu- dag seldi Júpíter fyrir 1754 stpd. í gær seldu þessir togarar: Ólaf- ur fyrix 1129 stpd., Venus fyrir 2578 stpd. og Tryggvi gamli fyr- ir 2174 stpd. Tueir enskir toyarar komu hiingað í igær með veika menn. Togararnir eru aftur farnir á vedðar. DauÓkriómnr er ekki í iögum hér. Það miðaldaákyæði er ný- lega nurnið úr gildi. Bjarni Bjiarnason leikari og frú . komu með Esjunni frá Kaup- mannahöfn. Voru þau þá búin að vera utan í iy3 mánuð. Bjarnj' fór til Þýzkalands og söng þar á grammófónplötuT fyriir Poly- plion-félagið. Munu pLöturnar koma innan skamms liingað og verða þær seldar í Hljóðfæra- húsinu, Frá Vesímannasiyjuni er FB. símað í gær; Afli er góður, þeg- ar xóið er. Vondar gæftir og landlega í dag. I. H. Wilheim. þýzki hotnvörþungririnn, keypti fisk hér, fékk 70 smálestiT ó tveimur dögum. Sindri, islenzki með tvíhneftu vesti góð efni falleg snið seljast með lægsta verði. KLÖPP, Laugavegi 28. rxxxxxxxxxxxx ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærispreutun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv„ og afgreiðir vlnnuna fljótt og vlð réttu verði. Tulipana, Hyacinthur, Tarsettur og Páskaliljur fáið þér hjá Po.ulsém, Sparið peninga. Forðist ó- þægindi. Munið jþvi eftlr. að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í sima 1738, og verða þær strax látnar í. — Sann- gjarnt verð. botnvörpungurinn, keypti full- fermi á tveimur dögum. Fóru báðir í gær. Botnvörpungur Árna Böðvarssonar er væntanlegur í dag. Kaupir hanjn fisk eins og áður. Saltskip og kolaskip eru hér tál kaupfélaganna „Fram“ og „Bjarma“. Staka. Ef þig brestur auð og völd ekki máttu gráta. Óhöppin og örlög köld eru lífsins gáta. Hjálmar á Hofi. Ritstjóri og ■ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.